Messi vaknaði í seinni hálfleik og kláraði Bosníu | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2014 11:08 Lionel Messi fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Argentína vann Bosníu og Hersegóvínu, 2-1, í fyrsta leik liðsins á HM 2014 en sigurmarkið skoraði að sjálfsögðu snillingurinn LionelMessi. Hann var þó arfadapur í fyrri hálfleik líkt og allt argentínska liðið sem komst yfir með sjálfsmarki Sead Kolasinac strax á þriðju mínútu. Argentínumenn héldu boltanum ágætlega en sóknarlotur þeirra til að byrja með voru hægar og fyrirsjáanlegar. Bosníumenn voru aftur á móti nokkuð sprækir og reyndu hvað þeir gátu að jafna. Í seinni hálfleik vaknaði Lionel Messi til lífsins en hann kom boltanum varla á samherja í þeim fyrri. Hann skoraði annað markið með skoti í stöngina og inn eftir glæsilegt samspil við GonzaloHiguaín, 2-0. Bosnía virtist ekki líkleg til afreka en varamaðurinn VedadIbisevic hleypti smá lífi í leikinn undir lokin þegar hann skoraði af stuttu færi á 84. mínútu, 2-1. Lengra komust Bosníumenn þó ekki. Argentína með þrjú stig eftir einn leik en Bosníumenn án stiga. Íran og Nígería mætast í sama riðli á morgun.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Vidal: Spánverjar munu mæta grimmir til leiks Miðjumaðurinn Arturo Vidal segir að hann og félagar hans í landsliði Chile eigi von á erfiðum leik gegn Spánverjum þegar liðin mætast í B-riðli heimsmeistaramótsins á miðvikudaginn. 15. júní 2014 15:00 Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15 Tvö mörk á tveimur mínútum felldu Japani Fílabeinsströndin kom til baka eftir að lenda undir og nældi sér í þrjú stig með sigri á Japan. 15. júní 2014 02:47 Campbell: Ég fer aftur til Arsenal Framherjinn Joel Campbell mun snúa aftur til Arsenal eftir HM í Brasilíu. Hann staðfesti þetta í samtölum við blaðamenn eftir sigur Kosta Ríka á Úrúgvæ í gær. 15. júní 2014 16:13 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30 Seferovic tryggði Sviss sigur | Myndir Sviss vann Ekvador með tveimur mörkum gegn einu í fyrsta leik dagsins á HM í Brasilíu. 15. júní 2014 11:04 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira
Argentína vann Bosníu og Hersegóvínu, 2-1, í fyrsta leik liðsins á HM 2014 en sigurmarkið skoraði að sjálfsögðu snillingurinn LionelMessi. Hann var þó arfadapur í fyrri hálfleik líkt og allt argentínska liðið sem komst yfir með sjálfsmarki Sead Kolasinac strax á þriðju mínútu. Argentínumenn héldu boltanum ágætlega en sóknarlotur þeirra til að byrja með voru hægar og fyrirsjáanlegar. Bosníumenn voru aftur á móti nokkuð sprækir og reyndu hvað þeir gátu að jafna. Í seinni hálfleik vaknaði Lionel Messi til lífsins en hann kom boltanum varla á samherja í þeim fyrri. Hann skoraði annað markið með skoti í stöngina og inn eftir glæsilegt samspil við GonzaloHiguaín, 2-0. Bosnía virtist ekki líkleg til afreka en varamaðurinn VedadIbisevic hleypti smá lífi í leikinn undir lokin þegar hann skoraði af stuttu færi á 84. mínútu, 2-1. Lengra komust Bosníumenn þó ekki. Argentína með þrjú stig eftir einn leik en Bosníumenn án stiga. Íran og Nígería mætast í sama riðli á morgun.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Vidal: Spánverjar munu mæta grimmir til leiks Miðjumaðurinn Arturo Vidal segir að hann og félagar hans í landsliði Chile eigi von á erfiðum leik gegn Spánverjum þegar liðin mætast í B-riðli heimsmeistaramótsins á miðvikudaginn. 15. júní 2014 15:00 Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15 Tvö mörk á tveimur mínútum felldu Japani Fílabeinsströndin kom til baka eftir að lenda undir og nældi sér í þrjú stig með sigri á Japan. 15. júní 2014 02:47 Campbell: Ég fer aftur til Arsenal Framherjinn Joel Campbell mun snúa aftur til Arsenal eftir HM í Brasilíu. Hann staðfesti þetta í samtölum við blaðamenn eftir sigur Kosta Ríka á Úrúgvæ í gær. 15. júní 2014 16:13 Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06 Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30 Seferovic tryggði Sviss sigur | Myndir Sviss vann Ekvador með tveimur mörkum gegn einu í fyrsta leik dagsins á HM í Brasilíu. 15. júní 2014 11:04 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Sjá meira
Vidal: Spánverjar munu mæta grimmir til leiks Miðjumaðurinn Arturo Vidal segir að hann og félagar hans í landsliði Chile eigi von á erfiðum leik gegn Spánverjum þegar liðin mætast í B-riðli heimsmeistaramótsins á miðvikudaginn. 15. júní 2014 15:00
Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær. 15. júní 2014 14:15
Tvö mörk á tveimur mínútum felldu Japani Fílabeinsströndin kom til baka eftir að lenda undir og nældi sér í þrjú stig með sigri á Japan. 15. júní 2014 02:47
Campbell: Ég fer aftur til Arsenal Framherjinn Joel Campbell mun snúa aftur til Arsenal eftir HM í Brasilíu. Hann staðfesti þetta í samtölum við blaðamenn eftir sigur Kosta Ríka á Úrúgvæ í gær. 15. júní 2014 16:13
Karim Benzema afgreiddi tíu Hondúra Frakkar byrja HM 2014 með öruggum sigri á Hondúras sem missti mann af velli. 15. júní 2014 11:06
Hodgson: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Rpy Hodgson var ánægður með frammistöðu sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Ítölum. 15. júní 2014 13:30
Seferovic tryggði Sviss sigur | Myndir Sviss vann Ekvador með tveimur mörkum gegn einu í fyrsta leik dagsins á HM í Brasilíu. 15. júní 2014 11:04