Náum vonandi að bæta upp fyrir tapið í Wales Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. maí 2014 17:00 Aron Einar Gunnarsson Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins sat fyrir svörum blaðamanna með Lars Lagerback í Austurríki í dag. Ísland mætir Austurríki í Innsbrück í vináttulandsleik á föstudag. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Aron var nokkuð brattur á blaðamannafundinum og talaði um að tækifæri væri til þess að bæta fyrir tapið gegn Wales. „Ég hlakka til leiksins, þetta verður gott tækifæri fyrir okkur til að að reyna að rétta okkur við eftir tapið í Wales. Ég hef spilað á móti nokkrum í austurríska hópnum, þar á meðal Marko Arnautović hjá Stoke, sem er sterkur leikmaður með góða tækni og hættuleg skot. Við viljum mæta sterkum liðum og góðum leikmönnum, það er besti undirbúningurinn fyrir liðið.“ Aron var næst spurður út í undankeppni Evrópumótsins 2016 og möguleika Íslands á mótinu. „Þetta verður erfiður riðill og margt sem verður að ganga upp hjá okkur. Ef við stöndum saman sem lið og sýnum okkar besta í hverjum leik þá mun okkur ganga vel. Hópurinn hefur spilað lengi saman og við höfum öðlast mikla reynslu á síðustu árum, ekki síst í síðustu undankeppni. Við munum gera okkar besta, við munum berjast fyrir land okkar og þjóð í hverjum einasta leik, eins og alltaf,“ sagði víkingurinn Aron. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. 28. maí 2014 16:08 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins sat fyrir svörum blaðamanna með Lars Lagerback í Austurríki í dag. Ísland mætir Austurríki í Innsbrück í vináttulandsleik á föstudag. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Aron var nokkuð brattur á blaðamannafundinum og talaði um að tækifæri væri til þess að bæta fyrir tapið gegn Wales. „Ég hlakka til leiksins, þetta verður gott tækifæri fyrir okkur til að að reyna að rétta okkur við eftir tapið í Wales. Ég hef spilað á móti nokkrum í austurríska hópnum, þar á meðal Marko Arnautović hjá Stoke, sem er sterkur leikmaður með góða tækni og hættuleg skot. Við viljum mæta sterkum liðum og góðum leikmönnum, það er besti undirbúningurinn fyrir liðið.“ Aron var næst spurður út í undankeppni Evrópumótsins 2016 og möguleika Íslands á mótinu. „Þetta verður erfiður riðill og margt sem verður að ganga upp hjá okkur. Ef við stöndum saman sem lið og sýnum okkar besta í hverjum leik þá mun okkur ganga vel. Hópurinn hefur spilað lengi saman og við höfum öðlast mikla reynslu á síðustu árum, ekki síst í síðustu undankeppni. Við munum gera okkar besta, við munum berjast fyrir land okkar og þjóð í hverjum einasta leik, eins og alltaf,“ sagði víkingurinn Aron.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. 28. maí 2014 16:08 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. 28. maí 2014 16:08