Grunnskólakennarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2014 21:06 visir/daníel Félag grunnskólakennara og viðsemjendur þeirra hjá ríkissáttasemjara munu skrifa undir nýjan kjarasamning klukkan 21:45 í kvöld í húsnæði ríkissáttarsemjara. Sólarhrings verkfall grunnskólakennara var þann 15. maí og þá mættu 4.300 kennarar ekki til vinnu og 43 þúsund nemendur fengu ekki kennslu. Grunnskólakennarar höfðu boðað til sólarhringsverkfalls þann 21. maí og svo aftur þann 27.maí. Það verður því enginn vinnustöðvun á morgun í grunnskólum landsins og því mæta nemendur í skólann í fyrramálið. Tengdar fréttir Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13. maí 2014 13:39 Þrjár vinnustöðvanir boðaðar á næstu vikum Yfirvinnubann flugfreyja tók gildi í dag, sólarhringsverkfall hefst á miðnætti hjá sjúkraliðum og samninganefndir grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga funda einnig hjá ríkissáttasemjara. 18. maí 2014 13:12 „Það stefnir allt í verkfall aftur á fimmtudag“ Um 300 sjúkraliðar og nærri 200 ófaglærðir starfsmenn á hjúkrunar- og dvalarheimilum fyrir aldraða lögðu niður störf í átta klukkustundir í gær. 13. maí 2014 07:48 „Þetta er svona íslenska leiðin, menn verða að alveg fram á síðustu stundu“ Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á morgun, náist samningar ekki í dag. 14. maí 2014 10:51 Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Ólafur Loftsson: „Við sitjum enn á meðan er von“ Samninganefndir grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga sitja enn að fundi í Karphúsinu með ríkissáttasemjara. 14. maí 2014 22:45 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Félag grunnskólakennara og viðsemjendur þeirra hjá ríkissáttasemjara munu skrifa undir nýjan kjarasamning klukkan 21:45 í kvöld í húsnæði ríkissáttarsemjara. Sólarhrings verkfall grunnskólakennara var þann 15. maí og þá mættu 4.300 kennarar ekki til vinnu og 43 þúsund nemendur fengu ekki kennslu. Grunnskólakennarar höfðu boðað til sólarhringsverkfalls þann 21. maí og svo aftur þann 27.maí. Það verður því enginn vinnustöðvun á morgun í grunnskólum landsins og því mæta nemendur í skólann í fyrramálið.
Tengdar fréttir Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13. maí 2014 13:39 Þrjár vinnustöðvanir boðaðar á næstu vikum Yfirvinnubann flugfreyja tók gildi í dag, sólarhringsverkfall hefst á miðnætti hjá sjúkraliðum og samninganefndir grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga funda einnig hjá ríkissáttasemjara. 18. maí 2014 13:12 „Það stefnir allt í verkfall aftur á fimmtudag“ Um 300 sjúkraliðar og nærri 200 ófaglærðir starfsmenn á hjúkrunar- og dvalarheimilum fyrir aldraða lögðu niður störf í átta klukkustundir í gær. 13. maí 2014 07:48 „Þetta er svona íslenska leiðin, menn verða að alveg fram á síðustu stundu“ Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á morgun, náist samningar ekki í dag. 14. maí 2014 10:51 Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00 Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24 Ólafur Loftsson: „Við sitjum enn á meðan er von“ Samninganefndir grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga sitja enn að fundi í Karphúsinu með ríkissáttasemjara. 14. maí 2014 22:45 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13. maí 2014 13:39
Þrjár vinnustöðvanir boðaðar á næstu vikum Yfirvinnubann flugfreyja tók gildi í dag, sólarhringsverkfall hefst á miðnætti hjá sjúkraliðum og samninganefndir grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga funda einnig hjá ríkissáttasemjara. 18. maí 2014 13:12
„Það stefnir allt í verkfall aftur á fimmtudag“ Um 300 sjúkraliðar og nærri 200 ófaglærðir starfsmenn á hjúkrunar- og dvalarheimilum fyrir aldraða lögðu niður störf í átta klukkustundir í gær. 13. maí 2014 07:48
„Þetta er svona íslenska leiðin, menn verða að alveg fram á síðustu stundu“ Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á morgun, náist samningar ekki í dag. 14. maí 2014 10:51
Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00
Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. 15. maí 2014 10:24
Ólafur Loftsson: „Við sitjum enn á meðan er von“ Samninganefndir grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga sitja enn að fundi í Karphúsinu með ríkissáttasemjara. 14. maí 2014 22:45