Grunnskólakennarar fylltu Ingólfstorg Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2014 10:24 Yfir þúsund kennarar eru á Ingólfstorgi. visir/daníel Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. Sólarhrings verkfall grunnskólakennara er því hafið þannig að 4,300 kennarar munu ekki mæta til vinnu í dag, og 43 þúsund nemendur fá ekki kennslu. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, ávarpaði á fundinn í morgun og las upp áskorun til sveitarstjórnarmanna. Pollapönk steig á svið og tók nokkur lög en að dagskrá lokinni ganga fundarmenn fylktu liði frá Ingólfstorgi, yfir Austurvöll og að Ráðhúsinu þar sem borgarstjóra verður afhent formleg yfirlýsing frá grunnskólakennurum.Kennarar voru hvattir til þess að nota kassamerkið #kennaraverkfall og láta vel í sér heyra á samskiptamiðlinum Twitter.visir/sunnaTweets about '#kennaraverkfall' Tengdar fréttir Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13. maí 2014 13:39 Ennþá von í kjaradeilu grunnskólakennara: "Menn fá alveg að taka rækilega eftir okkur á morgun ef á þarf að halda" Allt stefnir í sólarhringsverkfall grunnskólakennara á morgun, en þeir munu leggja niður störf ef ekki nást samningar í kvöld. Boðað hefur verið til baráttufunda víða um land á morgun komi til vinnustöðvunar. 14. maí 2014 18:36 Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01 Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Grunnskólakennarar efndu til baráttufundar á Ingólfstorgi klukkan 10 í morgun og mættu yfir þúsund kennarar á fundinn. Einnig voru haldnir baráttufundir víðar um landið. Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. Sólarhrings verkfall grunnskólakennara er því hafið þannig að 4,300 kennarar munu ekki mæta til vinnu í dag, og 43 þúsund nemendur fá ekki kennslu. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, ávarpaði á fundinn í morgun og las upp áskorun til sveitarstjórnarmanna. Pollapönk steig á svið og tók nokkur lög en að dagskrá lokinni ganga fundarmenn fylktu liði frá Ingólfstorgi, yfir Austurvöll og að Ráðhúsinu þar sem borgarstjóra verður afhent formleg yfirlýsing frá grunnskólakennurum.Kennarar voru hvattir til þess að nota kassamerkið #kennaraverkfall og láta vel í sér heyra á samskiptamiðlinum Twitter.visir/sunnaTweets about '#kennaraverkfall'
Tengdar fréttir Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13. maí 2014 13:39 Ennþá von í kjaradeilu grunnskólakennara: "Menn fá alveg að taka rækilega eftir okkur á morgun ef á þarf að halda" Allt stefnir í sólarhringsverkfall grunnskólakennara á morgun, en þeir munu leggja niður störf ef ekki nást samningar í kvöld. Boðað hefur verið til baráttufunda víða um land á morgun komi til vinnustöðvunar. 14. maí 2014 18:36 Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01 Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Líkur á verkfalli grunnskólakennara á fimmtudag Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast ekki tilboði ríkisins. 13. maí 2014 13:39
Ennþá von í kjaradeilu grunnskólakennara: "Menn fá alveg að taka rækilega eftir okkur á morgun ef á þarf að halda" Allt stefnir í sólarhringsverkfall grunnskólakennara á morgun, en þeir munu leggja niður störf ef ekki nást samningar í kvöld. Boðað hefur verið til baráttufunda víða um land á morgun komi til vinnustöðvunar. 14. maí 2014 18:36
Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14. maí 2014 00:01
Hlé gert á viðræðum: Verkfall í grunnskólum landsins Hlé var gert á samningafundi grunnskólakennara og viðsemjenda þeirra hjá Ríkissáttasemjara klukkan sex í morgun eftir 18 klukkustunda samningatörn. 15. maí 2014 06:14