Lífvörðurinn dulbýr sig sem þjálfara hjá Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 12:00 Beckham með sonum sínum. Brooklyn er lengst til vinstri. Vísir/Getty Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Star er hinn fimmtán ára Brooklyn Beckham með lífvörð á meðan hann spilar með unglingaliði Arsenal. Brooklyn er elsti sonur stjörnuhjónanna David og Victoriu Beckham en sá fyrrnefndi hefur verið ein stærsta knattspyrnustjarna heims síðustu árin. Brooklyn er á mála hjá Arsenal í Lundúnum og ákváðu foreldrarnir að ráða lífvörð til að gæta öryggis hans þegar hann spilar með unglingaliði félagsins. Samkvæmt fréttinni klæðir dulbýr lífvörðurinn sig með því að klæða sig eins og þjálfari Arsenal og situr hann á bekknum á meðan leikjunum stendur. Haft er eftir heimildamanni sem segir að Arsenal hafi tekið vel í beiðni foreldranna enda vilji félagið gera allt til að tryggja öryggi leikmanna sinna. Arsenal hefur einnig aukið öryggisgæslu í kringum æfingasvæði félagsins og þá eru leikir unglingaliðsins ekki opnir öllum eins og áður tíðkaðist. Aðeins foreldrar og þeim sem er sérstaklega boðið mega horfa á leikina. Fullyrt er að Brooklyn standi sig vel hjá Arsenal og eigi bjarta framtíð í boltanum, líkt og yngri bræður hans - hinn tólf ára Romeo og níu ára Cruz. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Star er hinn fimmtán ára Brooklyn Beckham með lífvörð á meðan hann spilar með unglingaliði Arsenal. Brooklyn er elsti sonur stjörnuhjónanna David og Victoriu Beckham en sá fyrrnefndi hefur verið ein stærsta knattspyrnustjarna heims síðustu árin. Brooklyn er á mála hjá Arsenal í Lundúnum og ákváðu foreldrarnir að ráða lífvörð til að gæta öryggis hans þegar hann spilar með unglingaliði félagsins. Samkvæmt fréttinni klæðir dulbýr lífvörðurinn sig með því að klæða sig eins og þjálfari Arsenal og situr hann á bekknum á meðan leikjunum stendur. Haft er eftir heimildamanni sem segir að Arsenal hafi tekið vel í beiðni foreldranna enda vilji félagið gera allt til að tryggja öryggi leikmanna sinna. Arsenal hefur einnig aukið öryggisgæslu í kringum æfingasvæði félagsins og þá eru leikir unglingaliðsins ekki opnir öllum eins og áður tíðkaðist. Aðeins foreldrar og þeim sem er sérstaklega boðið mega horfa á leikina. Fullyrt er að Brooklyn standi sig vel hjá Arsenal og eigi bjarta framtíð í boltanum, líkt og yngri bræður hans - hinn tólf ára Romeo og níu ára Cruz.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira