Dómgreindarbrestur af hálfu bæjarstjórans að hygla fjölskyldunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2014 18:01 Hæfi Gunnsteins Ómarssonar, bæjarstjóra Ölfuss, er dregið í efa í þessu máli sökum fjölskyldutengsla. Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslenska gámafélagsins, segir Gunnstein Ómarsson, bæjarstjóra Ölfuss, hafa sýnt ótrúlegan dómgreindarbrest við afgreiðslu sorphirðuútboðs í bænum þar sem útboðsgögnum er haldið leyndum. Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn vegna útboðs sem fram fór nýlega í sveitarfélaginu og snýr að sorphirðu. Þetta er þrátt fyrir fyrirliggjandi úrskurð úrskurðarnefndar þess efnis að gögnin beri að leggja fram. Fréttablaðið fjallar um málið í dag og ræðir við bæjarstjórann Gunnstein Einarsson sem segist ætla að hunsa úrskurðinn. Svo vill til að fyrirtækið sem vann útboðið, og heitir Gámaþjónustan, tengist Gunnsteini með beinum hætti, fjölskylduböndum. Gunnsteinn segir þetta laukrétt en telur það ekki hafa nokkur áhrif á hæfi sitt við afgreiðslu málsins. Keppinautur Gámþjónustunnar, Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslensku gámaþjónustunnar, er mjög ósáttur við þróun mála. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.Vísir/VilhelmÞetta er býsna eindregin afstaða sem þarna birtist? „Það er nokkuð ljóst. Hún er ansi eindregin og afgerandi og manni er eiginlega ekki alveg ljóst hvers vegna hún er svona afgerandi ef að hann er að hugsa og tala sem sveitarstjóri,“ segir Jón Þórir Hann ætlar að fara með málið lengra og hefur leitað til sýslumanns um að fá aðstoð við að fá afhent útboðsgögn. Það sem vekur athygli í málinu eru tengsl bæjarstjórans við keppinaut ykkar í þessu útboði.„Já, þau eru mjög mikil. Faðir hans, móðir hans og bróðir hans eru öll starfandi hjá Gámaþjónustunni og hafa starfað þar síðastliðin, alla vega foreldrar hans, 20 til 30 ár. Þau hafa verið í stofnenda- og eigendahóp Gámaþjónustunnar og mjög áberandi þar. Bróðir hans er framkvæmdastjóri Gámaco þar sem þeir sömdu saman bræðurnir um sorphirðu fyrir Rangárþing ytra. Þannig að auðvitað eru þetta ótrúlega mikil tengsl og bara dómgreindarbrestur af hálfu Gunnsteins að taka þetta mál að sér,“ segir Jón Þórir hjá Íslensku gámaþjónustunni. Tengdar fréttir „Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00 Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Sjá meira
Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslenska gámafélagsins, segir Gunnstein Ómarsson, bæjarstjóra Ölfuss, hafa sýnt ótrúlegan dómgreindarbrest við afgreiðslu sorphirðuútboðs í bænum þar sem útboðsgögnum er haldið leyndum. Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn vegna útboðs sem fram fór nýlega í sveitarfélaginu og snýr að sorphirðu. Þetta er þrátt fyrir fyrirliggjandi úrskurð úrskurðarnefndar þess efnis að gögnin beri að leggja fram. Fréttablaðið fjallar um málið í dag og ræðir við bæjarstjórann Gunnstein Einarsson sem segist ætla að hunsa úrskurðinn. Svo vill til að fyrirtækið sem vann útboðið, og heitir Gámaþjónustan, tengist Gunnsteini með beinum hætti, fjölskylduböndum. Gunnsteinn segir þetta laukrétt en telur það ekki hafa nokkur áhrif á hæfi sitt við afgreiðslu málsins. Keppinautur Gámþjónustunnar, Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslensku gámaþjónustunnar, er mjög ósáttur við þróun mála. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.Vísir/VilhelmÞetta er býsna eindregin afstaða sem þarna birtist? „Það er nokkuð ljóst. Hún er ansi eindregin og afgerandi og manni er eiginlega ekki alveg ljóst hvers vegna hún er svona afgerandi ef að hann er að hugsa og tala sem sveitarstjóri,“ segir Jón Þórir Hann ætlar að fara með málið lengra og hefur leitað til sýslumanns um að fá aðstoð við að fá afhent útboðsgögn. Það sem vekur athygli í málinu eru tengsl bæjarstjórans við keppinaut ykkar í þessu útboði.„Já, þau eru mjög mikil. Faðir hans, móðir hans og bróðir hans eru öll starfandi hjá Gámaþjónustunni og hafa starfað þar síðastliðin, alla vega foreldrar hans, 20 til 30 ár. Þau hafa verið í stofnenda- og eigendahóp Gámaþjónustunnar og mjög áberandi þar. Bróðir hans er framkvæmdastjóri Gámaco þar sem þeir sömdu saman bræðurnir um sorphirðu fyrir Rangárþing ytra. Þannig að auðvitað eru þetta ótrúlega mikil tengsl og bara dómgreindarbrestur af hálfu Gunnsteins að taka þetta mál að sér,“ segir Jón Þórir hjá Íslensku gámaþjónustunni.
Tengdar fréttir „Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00 Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Sjá meira
„Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00
Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45