Dómgreindarbrestur af hálfu bæjarstjórans að hygla fjölskyldunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. september 2014 18:01 Hæfi Gunnsteins Ómarssonar, bæjarstjóra Ölfuss, er dregið í efa í þessu máli sökum fjölskyldutengsla. Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslenska gámafélagsins, segir Gunnstein Ómarsson, bæjarstjóra Ölfuss, hafa sýnt ótrúlegan dómgreindarbrest við afgreiðslu sorphirðuútboðs í bænum þar sem útboðsgögnum er haldið leyndum. Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn vegna útboðs sem fram fór nýlega í sveitarfélaginu og snýr að sorphirðu. Þetta er þrátt fyrir fyrirliggjandi úrskurð úrskurðarnefndar þess efnis að gögnin beri að leggja fram. Fréttablaðið fjallar um málið í dag og ræðir við bæjarstjórann Gunnstein Einarsson sem segist ætla að hunsa úrskurðinn. Svo vill til að fyrirtækið sem vann útboðið, og heitir Gámaþjónustan, tengist Gunnsteini með beinum hætti, fjölskylduböndum. Gunnsteinn segir þetta laukrétt en telur það ekki hafa nokkur áhrif á hæfi sitt við afgreiðslu málsins. Keppinautur Gámþjónustunnar, Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslensku gámaþjónustunnar, er mjög ósáttur við þróun mála. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.Vísir/VilhelmÞetta er býsna eindregin afstaða sem þarna birtist? „Það er nokkuð ljóst. Hún er ansi eindregin og afgerandi og manni er eiginlega ekki alveg ljóst hvers vegna hún er svona afgerandi ef að hann er að hugsa og tala sem sveitarstjóri,“ segir Jón Þórir Hann ætlar að fara með málið lengra og hefur leitað til sýslumanns um að fá aðstoð við að fá afhent útboðsgögn. Það sem vekur athygli í málinu eru tengsl bæjarstjórans við keppinaut ykkar í þessu útboði.„Já, þau eru mjög mikil. Faðir hans, móðir hans og bróðir hans eru öll starfandi hjá Gámaþjónustunni og hafa starfað þar síðastliðin, alla vega foreldrar hans, 20 til 30 ár. Þau hafa verið í stofnenda- og eigendahóp Gámaþjónustunnar og mjög áberandi þar. Bróðir hans er framkvæmdastjóri Gámaco þar sem þeir sömdu saman bræðurnir um sorphirðu fyrir Rangárþing ytra. Þannig að auðvitað eru þetta ótrúlega mikil tengsl og bara dómgreindarbrestur af hálfu Gunnsteins að taka þetta mál að sér,“ segir Jón Þórir hjá Íslensku gámaþjónustunni. Tengdar fréttir „Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00 Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslenska gámafélagsins, segir Gunnstein Ómarsson, bæjarstjóra Ölfuss, hafa sýnt ótrúlegan dómgreindarbrest við afgreiðslu sorphirðuútboðs í bænum þar sem útboðsgögnum er haldið leyndum. Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn vegna útboðs sem fram fór nýlega í sveitarfélaginu og snýr að sorphirðu. Þetta er þrátt fyrir fyrirliggjandi úrskurð úrskurðarnefndar þess efnis að gögnin beri að leggja fram. Fréttablaðið fjallar um málið í dag og ræðir við bæjarstjórann Gunnstein Einarsson sem segist ætla að hunsa úrskurðinn. Svo vill til að fyrirtækið sem vann útboðið, og heitir Gámaþjónustan, tengist Gunnsteini með beinum hætti, fjölskylduböndum. Gunnsteinn segir þetta laukrétt en telur það ekki hafa nokkur áhrif á hæfi sitt við afgreiðslu málsins. Keppinautur Gámþjónustunnar, Jón Þórir Frantzsson, forstjóri Íslensku gámaþjónustunnar, er mjög ósáttur við þróun mála. Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins.Vísir/VilhelmÞetta er býsna eindregin afstaða sem þarna birtist? „Það er nokkuð ljóst. Hún er ansi eindregin og afgerandi og manni er eiginlega ekki alveg ljóst hvers vegna hún er svona afgerandi ef að hann er að hugsa og tala sem sveitarstjóri,“ segir Jón Þórir Hann ætlar að fara með málið lengra og hefur leitað til sýslumanns um að fá aðstoð við að fá afhent útboðsgögn. Það sem vekur athygli í málinu eru tengsl bæjarstjórans við keppinaut ykkar í þessu útboði.„Já, þau eru mjög mikil. Faðir hans, móðir hans og bróðir hans eru öll starfandi hjá Gámaþjónustunni og hafa starfað þar síðastliðin, alla vega foreldrar hans, 20 til 30 ár. Þau hafa verið í stofnenda- og eigendahóp Gámaþjónustunnar og mjög áberandi þar. Bróðir hans er framkvæmdastjóri Gámaco þar sem þeir sömdu saman bræðurnir um sorphirðu fyrir Rangárþing ytra. Þannig að auðvitað eru þetta ótrúlega mikil tengsl og bara dómgreindarbrestur af hálfu Gunnsteins að taka þetta mál að sér,“ segir Jón Þórir hjá Íslensku gámaþjónustunni.
Tengdar fréttir „Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00 Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
„Ekki verið að gæta hagsmuna Ölfuss“ Ármann Einarsson, oddviti D-lista í minnihluta Ölfuss, vill fá öll gögn upp á borðið 3. september 2014 09:00
Sveitarfélagið Ölfus neitar að afhenda útboðsgögn Ölfus neitar að gefa Íslenska gámafélaginu gögn um útboð á sorpmálum. Gámaþjónustan bauð lægst og fékk verkið. Úrskurðarnefnd tekur undir með Íslenska gámafélaginu en sveitarfélagið ætlar að kæra þann úrskurð. 3. september 2014 06:45