Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 12:32 KV fór upp í 1. deild síðasta haust undir stjórn Páls Kristjánssonar. Hér fagna menn sætinu. Vísir/Daníel Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. Þetta hófst með því að þjálfarinn Páll Kristjánsson bað Vilhjálm Darra um að róa sig. Leikmaðurinn refst á móti og ákvað því þjálfarinn að skipta honum af velli. Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfara sínum síðan á leiðinni af velli. Vilhjálmur Darri notaði ummælakerfið við myndbandið á vefsíðu fotbolta.net til að biðjast afsökunar á framferði sínu. Vilhjálmur segist þar ánægður með birtingu myndbandsins, hann dauðskammist sín og vonast til að verða fyrirgefið.Yfirlýsing Vilhjálms Darra Einarssonar:Ég er ánægður að Hafliði Breiðfjörð hafi birt þessa grein enda fréttnæm grein fyrir þær sakir að svona hegðun á ekki að sjást og er ekki líðandi. Ef þessi grein hefði ekki verið birt þá hefði ég að einhverju leyti komist upp með þetta sem er af og frá.Ég harma þetta atvik og dauðskammast mín, ég brást liði mínu en um fram allt sjálfum mér. Ég er fotbolta.net þakklátur að hafa fegnið að sjá á bláköldu hverslags sjálfhvert fífl ég get orðið þegar ég gleymi mér í hita leiksins.Ég bað Pál Kristjánsson þjálfara KV og einn af stofnendum klúbbsins innilegrar afsökunnar. Ég dauðskammast mín en batnandi manni er best að lifa. Ég harma þetta atvik og vona ég að svona hegðun sjáist aldrei aftur í íslenskri knattspyrnu. Ég vona að fótboltaunendur og leikmenn geti með tímanum fyrirgefið mér þetta.Virðingafyllst og von um annað tækifæri.Vilhjálmur Darri Einarsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. Þetta hófst með því að þjálfarinn Páll Kristjánsson bað Vilhjálm Darra um að róa sig. Leikmaðurinn refst á móti og ákvað því þjálfarinn að skipta honum af velli. Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfara sínum síðan á leiðinni af velli. Vilhjálmur Darri notaði ummælakerfið við myndbandið á vefsíðu fotbolta.net til að biðjast afsökunar á framferði sínu. Vilhjálmur segist þar ánægður með birtingu myndbandsins, hann dauðskammist sín og vonast til að verða fyrirgefið.Yfirlýsing Vilhjálms Darra Einarssonar:Ég er ánægður að Hafliði Breiðfjörð hafi birt þessa grein enda fréttnæm grein fyrir þær sakir að svona hegðun á ekki að sjást og er ekki líðandi. Ef þessi grein hefði ekki verið birt þá hefði ég að einhverju leyti komist upp með þetta sem er af og frá.Ég harma þetta atvik og dauðskammast mín, ég brást liði mínu en um fram allt sjálfum mér. Ég er fotbolta.net þakklátur að hafa fegnið að sjá á bláköldu hverslags sjálfhvert fífl ég get orðið þegar ég gleymi mér í hita leiksins.Ég bað Pál Kristjánsson þjálfara KV og einn af stofnendum klúbbsins innilegrar afsökunnar. Ég dauðskammast mín en batnandi manni er best að lifa. Ég harma þetta atvik og vona ég að svona hegðun sjáist aldrei aftur í íslenskri knattspyrnu. Ég vona að fótboltaunendur og leikmenn geti með tímanum fyrirgefið mér þetta.Virðingafyllst og von um annað tækifæri.Vilhjálmur Darri Einarsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07