Óðinn og Malín sýknuð af kröfum fyrrverandi slökkviliðsmanns Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. desember 2014 14:54 Vísir/Valli Óðinn Jónsson, fyrrverandi fréttastjóri RÚV, og Malín Brand fréttamaður voru í dag sýknuð fyrir héraðsdómi í meiðyrðamáli sem fyrrverandi slökkviliðsmaður höfðaði á hendur þeim. Maðurinn fór fram á miskabætur og að tiltekin ummæli yrðu dæmd ómerk. Umfjöllun RÚV sem stefnt var fyrir snérist um að maðurinn sem starfaði þá hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hefði verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Honum var í kjölfarið vikið úr starfi hjá slökkviliðinu. Maðurinn var árið 2003 dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot og kynferðislega áreitni gagnvart stúlku. „Það er auðvitað fagnaðarefni að fá sýknudóm í svona máli og manni sýnist að íslenskir dómstólar eru að draga einhvern lærdóm af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í nýlegum málum gegn íslenska ríkinu,“ segir hann og vísar í mál Erlu Hlynsdóttur og Bjarkar Eiðsdóttur.Glaður fyrir hönd stéttarinnar „Þetta er bara lítill dómur sem staðfestir að fjölmiðlar þurfi að sinna sínum skyldum í að veita almenningi mikilvægar upplýsingar,“ segir Óðinn og bætir við: „Fréttastofan fór ekki offari í framsetningu á þessum dómi gagnvart þessum manni.“ Óðinn segir að dómurinn hafi þýðingu fyrir stétt frétta- og blaðamanna en dómurinn fellst á það að fréttastofa RÚV hafi aðeins verið að sinna hlutverki sínu. „Ég er óskaplega glaður fyrir hönd stéttarinnar og sérstaklega Malínar Brand sem skrifaði fréttina,“ segir hann. „Við nafngreindum hann ekki og fórum varlega eins og vera ber, en ég tel umfjöllunin hafi átt fullkomlega rétt á sér og að hún hafi veri hófstillt og sanngjörn,“ segir Óðinn. „Ég segi ekki að þessi dómur komi mér ekki á óvart en ég fagna honum.“Uppfært klukkan 15.42 þar sem upphaflega mátti skilja fréttina sem svo að manninum hefði verið vikið úr starfi áður en umfjöllun RÚV var birt. Tengdar fréttir Fer fram á nafnleynd í meiðyrðamáli gegn RÚV Fyrirtaka í máli slökkviliðsmanns sem stefnt hefur Malín Brand fréttakonu og Óðni Jónssyni, þáverandi fréttastjóra RÚV, fyrir meiðyrði fór fram öðru sinni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3. nóvember 2014 11:16 „Það var í raun verið að dæma mig aftur tíu árum seinna“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli gegn Mallín Brand, fyrrverandi fréttakonu, og Óðni Jónssyni fyrrverandi fréttastjóra RÚV, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 15:28 Meiðyrðamál gegn RÚV: Rekinn vegna fréttar um tíu ára gamalt kynferðisbrot "Þessum málum telur RÚV við hæfi að blanda og tengja umbjóðanda minn við þau voðaverk. Það er ekki látið þar við sitja heldur hefur RÚV samband við vinnuveitanda mannsins og kemur því til leiðar að hann missir vinnuna.“ 11. júní 2014 17:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Óðinn Jónsson, fyrrverandi fréttastjóri RÚV, og Malín Brand fréttamaður voru í dag sýknuð fyrir héraðsdómi í meiðyrðamáli sem fyrrverandi slökkviliðsmaður höfðaði á hendur þeim. Maðurinn fór fram á miskabætur og að tiltekin ummæli yrðu dæmd ómerk. Umfjöllun RÚV sem stefnt var fyrir snérist um að maðurinn sem starfaði þá hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hefði verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Honum var í kjölfarið vikið úr starfi hjá slökkviliðinu. Maðurinn var árið 2003 dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir blygðunarsemisbrot og kynferðislega áreitni gagnvart stúlku. „Það er auðvitað fagnaðarefni að fá sýknudóm í svona máli og manni sýnist að íslenskir dómstólar eru að draga einhvern lærdóm af dómum mannréttindadómstóls Evrópu í nýlegum málum gegn íslenska ríkinu,“ segir hann og vísar í mál Erlu Hlynsdóttur og Bjarkar Eiðsdóttur.Glaður fyrir hönd stéttarinnar „Þetta er bara lítill dómur sem staðfestir að fjölmiðlar þurfi að sinna sínum skyldum í að veita almenningi mikilvægar upplýsingar,“ segir Óðinn og bætir við: „Fréttastofan fór ekki offari í framsetningu á þessum dómi gagnvart þessum manni.“ Óðinn segir að dómurinn hafi þýðingu fyrir stétt frétta- og blaðamanna en dómurinn fellst á það að fréttastofa RÚV hafi aðeins verið að sinna hlutverki sínu. „Ég er óskaplega glaður fyrir hönd stéttarinnar og sérstaklega Malínar Brand sem skrifaði fréttina,“ segir hann. „Við nafngreindum hann ekki og fórum varlega eins og vera ber, en ég tel umfjöllunin hafi átt fullkomlega rétt á sér og að hún hafi veri hófstillt og sanngjörn,“ segir Óðinn. „Ég segi ekki að þessi dómur komi mér ekki á óvart en ég fagna honum.“Uppfært klukkan 15.42 þar sem upphaflega mátti skilja fréttina sem svo að manninum hefði verið vikið úr starfi áður en umfjöllun RÚV var birt.
Tengdar fréttir Fer fram á nafnleynd í meiðyrðamáli gegn RÚV Fyrirtaka í máli slökkviliðsmanns sem stefnt hefur Malín Brand fréttakonu og Óðni Jónssyni, þáverandi fréttastjóra RÚV, fyrir meiðyrði fór fram öðru sinni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3. nóvember 2014 11:16 „Það var í raun verið að dæma mig aftur tíu árum seinna“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli gegn Mallín Brand, fyrrverandi fréttakonu, og Óðni Jónssyni fyrrverandi fréttastjóra RÚV, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 15:28 Meiðyrðamál gegn RÚV: Rekinn vegna fréttar um tíu ára gamalt kynferðisbrot "Þessum málum telur RÚV við hæfi að blanda og tengja umbjóðanda minn við þau voðaverk. Það er ekki látið þar við sitja heldur hefur RÚV samband við vinnuveitanda mannsins og kemur því til leiðar að hann missir vinnuna.“ 11. júní 2014 17:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Fer fram á nafnleynd í meiðyrðamáli gegn RÚV Fyrirtaka í máli slökkviliðsmanns sem stefnt hefur Malín Brand fréttakonu og Óðni Jónssyni, þáverandi fréttastjóra RÚV, fyrir meiðyrði fór fram öðru sinni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 3. nóvember 2014 11:16
„Það var í raun verið að dæma mig aftur tíu árum seinna“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli gegn Mallín Brand, fyrrverandi fréttakonu, og Óðni Jónssyni fyrrverandi fréttastjóra RÚV, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. nóvember 2014 15:28
Meiðyrðamál gegn RÚV: Rekinn vegna fréttar um tíu ára gamalt kynferðisbrot "Þessum málum telur RÚV við hæfi að blanda og tengja umbjóðanda minn við þau voðaverk. Það er ekki látið þar við sitja heldur hefur RÚV samband við vinnuveitanda mannsins og kemur því til leiðar að hann missir vinnuna.“ 11. júní 2014 17:30