„Laugardalurinn er gimsteinn“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júní 2014 19:54 Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. Það var svo sannarlega góð stemmning í Laugardalnum síðdegis í dag. Á sjötta þúsund tónleikagesta sótti hátíðina í gær og áætla skipuleggjendur að þeir verði níu til tíu þúsund í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Secret Solstice hátíðin er haldin en virðist hitta beint í mark. Flestir bíða í ofvæni eftir ensku hljómsveitinni Massive Attack stíga á svið á ellefta tímanum í kvöld. „Það eru mjög margir sem eru komnir fyrst og fremst til að sjá Massive Attack en það eru auðvitað 149 aðrir til að sjá,“ segir Jakob Frímann. „Það sem menn hafa orð á, sérstaklega þeir sem koma langt að, er hvað þessi staður sé dásamlegur. Ég held að þetta sé sannkallaður gimsteinn - paradís fyrir hvers kyns tónleikahald.“ Jakob segir að hátíðin hafi farið afar vel fram í gær og vonar að það sama verði upp á teningnum í kvöld. „Það eru engir pústrar eða illindi fólks í millum. Það er eiginlega ekki hægt að vera með illindi - veðrið fallegt, umhverfið dásamlegt, fólkið og tónlistin. Þetta er upplifun sem gefur ekki tilefni til neinnar óánægju.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Tengdar fréttir "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. Það var svo sannarlega góð stemmning í Laugardalnum síðdegis í dag. Á sjötta þúsund tónleikagesta sótti hátíðina í gær og áætla skipuleggjendur að þeir verði níu til tíu þúsund í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Secret Solstice hátíðin er haldin en virðist hitta beint í mark. Flestir bíða í ofvæni eftir ensku hljómsveitinni Massive Attack stíga á svið á ellefta tímanum í kvöld. „Það eru mjög margir sem eru komnir fyrst og fremst til að sjá Massive Attack en það eru auðvitað 149 aðrir til að sjá,“ segir Jakob Frímann. „Það sem menn hafa orð á, sérstaklega þeir sem koma langt að, er hvað þessi staður sé dásamlegur. Ég held að þetta sé sannkallaður gimsteinn - paradís fyrir hvers kyns tónleikahald.“ Jakob segir að hátíðin hafi farið afar vel fram í gær og vonar að það sama verði upp á teningnum í kvöld. „Það eru engir pústrar eða illindi fólks í millum. Það er eiginlega ekki hægt að vera með illindi - veðrið fallegt, umhverfið dásamlegt, fólkið og tónlistin. Þetta er upplifun sem gefur ekki tilefni til neinnar óánægju.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Tengdar fréttir "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
"Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00
Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06
Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14
Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55
Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51
Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels