Björn Bragi um Sophiu Hansen: „Hún er komin á tútturnar af gleði“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 23:51 Björn Bragi Arnarsson. Vísir/Stefán Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson var einn þeirra sem deildu skoðunum og hugsunum sínum með samferðafólki sínu á Twitter í kvöld. Fjölmargir skiptust á skoðunum í kvöld á meðan á flugeldasýningu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Laugardal stóð. Fór svo að strákarnir unnu glæstan 3-0 sigur. „Er að horfa á leikinn með Sophiu Hansen. Hún er komin á tútturnar af gleði,“ skrifaði Björn Bragi á Twitter þegar Íslendingar voru að taka Tyrki í kennslustund. Var Björn Bragi að vísa í forræðisbaráttu Sophiu Hansen á tíunda áratugnum við tyrkneskan barnsföður sinn, Halim Al. Dæturnar, Dagbjört og Rúna, fóru með föður sínum í frí til Tyrklands en sneru ekki heim. Íslenska þjóðin fylgdist með forræðisdeilu Sophiu og Halims næstu árin og var meðal annars miklu fé safnað til að standa straum af kostnaði í baráttunni. „Dagbjört og Rúna eru brjálaðar hérna,“ bætti Björn Bragi við seinna í kvöld. Átti hann væntanlega við að þær sem stuðningsmenn Tyrklands væru ósáttar við spilamennsku sinna manna. Frægt varð þegar Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu í handbolta við þýska nasista á Evrópumótinu í handbolta í janúar. „„Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi í beinni útsendingu á RÚV þar sem hann stýrði HM-stofunni. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum.Uppfært klukkan 9:30 Björn Bragi skrifaði skilaboð á Twitter í morgun til fylgjenda sinna. Þar biður hann fólk um að hafa engar áhyggjur. „Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.“ Vísar hann í samkomulag Ísland og Austurríkis þess efnis að efna til vináttulandsleik í kjölfar ummælanna í HM-stofunni í janúar.Engar áhyggjur. Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.— Björn Bragi (@bjornbragi) September 10, 2014 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43 „Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04 Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27 HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38 RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45 Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson var einn þeirra sem deildu skoðunum og hugsunum sínum með samferðafólki sínu á Twitter í kvöld. Fjölmargir skiptust á skoðunum í kvöld á meðan á flugeldasýningu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í Laugardal stóð. Fór svo að strákarnir unnu glæstan 3-0 sigur. „Er að horfa á leikinn með Sophiu Hansen. Hún er komin á tútturnar af gleði,“ skrifaði Björn Bragi á Twitter þegar Íslendingar voru að taka Tyrki í kennslustund. Var Björn Bragi að vísa í forræðisbaráttu Sophiu Hansen á tíunda áratugnum við tyrkneskan barnsföður sinn, Halim Al. Dæturnar, Dagbjört og Rúna, fóru með föður sínum í frí til Tyrklands en sneru ekki heim. Íslenska þjóðin fylgdist með forræðisdeilu Sophiu og Halims næstu árin og var meðal annars miklu fé safnað til að standa straum af kostnaði í baráttunni. „Dagbjört og Rúna eru brjálaðar hérna,“ bætti Björn Bragi við seinna í kvöld. Átti hann væntanlega við að þær sem stuðningsmenn Tyrklands væru ósáttar við spilamennsku sinna manna. Frægt varð þegar Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu í handbolta við þýska nasista á Evrópumótinu í handbolta í janúar. „„Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi í beinni útsendingu á RÚV þar sem hann stýrði HM-stofunni. Hann baðst síðar afsökunar á ummælum sínum.Uppfært klukkan 9:30 Björn Bragi skrifaði skilaboð á Twitter í morgun til fylgjenda sinna. Þar biður hann fólk um að hafa engar áhyggjur. „Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.“ Vísar hann í samkomulag Ísland og Austurríkis þess efnis að efna til vináttulandsleik í kjölfar ummælanna í HM-stofunni í janúar.Engar áhyggjur. Búinn að hringja sjálfur í tyrkneska knattspyrnusambandið. Vináttulandsleikur í apríl. Halim og Sophia heiðursgestir.— Björn Bragi (@bjornbragi) September 10, 2014
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43 „Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04 Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27 HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52 Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38 Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38 RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45 Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27 Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15 Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Ummæli Björns Braga rata í austurríska og þýska miðla Ummæli Björns Braga Arnarssonar í tengslum við leik Íslands og Austurríkis hefur ratað í þýska og austurríska miðla en hann líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska. Austurríska sambandið er með málið í skoðun og áskilur sér rétt til að grípa til lagalegra úrræða. 19. janúar 2014 18:43
„Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04
Sophia Hansen hittir dóttur sína á Íslandi Rúna Aysegul, yngri dóttir Sophiu Hansen, heimsótti móður sína og fjölskyldu ásamt eiginmanni og tveimur sonum á dögunum. 19. júlí 2013 09:27
HSÍ fundar með Austurríkismönnum Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, og Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, ætla að funda með Gerhard Hofbauer, framkvæmdastjóra austurríska handknattleikssambandsins, síðdegis í dag vegna ummæla Björns Braga. 20. janúar 2014 11:52
Myndasyrpa frá glæstum sigri Íslands Það var frábær stemning í Laugardalnum í kvöld þegar íslenska landsliðið rúllaði yfir Tyrki í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 22:38
Björn Bragi baðst aftur afsökunar Sjónvarpsmaðurinn Björn Bragi Arnarsson baðst aftur afsökunar á ummælum sínum í EM-stofunni á RÚV í kvöld. Björn Bragi líkti íslenska landsliðinu við nasista sem væru að slátra því austurríska í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í gær. 19. janúar 2014 20:38
RÚV harmar ummæli Björns Braga Kristín H. Hálfdánardóttir segir íþróttadeild RÚV harma ummæli Björns Braga um íslenska landsliðið. 18. janúar 2014 20:45
Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27
Gleði á Twitter eftir sigurinn á Tyrkjum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins og strákarnir sjálfir fögnuðu góðum sigri á Twitter eftir leikinn í kvöld. Hér má sjá nokkur þeirra. 9. september 2014 22:15
Mörkin og umræða um Tyrklandsleikinn Guðmundur Benediktsson gerði upp leik Íslands og Tyrklands á Stöð 2 Sport í kvöld með þeim Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Þorvaldi Örlygssyni. 9. september 2014 23:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti