RÚV harmar ummæli Björns Braga Jóhannes Stefánsson skrifar 18. janúar 2014 20:45 Kristín Harpa Hálfdánardóttir, íþróttastjóri RÚV. visir/vilhelm Íþróttadeild RÚV hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Björns Braga Arnarssonar, umsjónarmanns EM stofunnar. Björn Bragði líkti íslenska handboltalandsliðinu við nasista eftir fyrri hálfleik Austurríkis og Íslands á EM í handbolta og sagði það hafa „slátrað" Austurríkismönnum, líkt og þýskir nasistar hefðu gert í seinni heimsstyrjöldinni. Hann baðst sjálfur afsökunar á ummælunum strax að loknum leiknum. Að auki baðst hann afsökunar á ummælunum í samtali við fréttastofu Vísis og sagði þau hafa verið til marks um „dómgreindarbrest." Yfirlýsing íþróttadeildar RÚV er svohljóðandi:Björn Bragi Arnarsson, umsjónarmaður EM stofunnar, lét afar ósmekkleg ummæli falla í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í kvöld. Björn Bragi hefur beðist afsökunar og af viðbrögðum hans og samtölum við hann er ljóst að sú afsökunarbeiðni er einlæg og hann gerir sér fulla grein fyrir alvarleika málsins. Okkur þykir afar miður að þetta skuli hafa gerst og viljum við fyrir hönd íþróttadeildar RÚV biðjast afsökunar á þessu atviki. Meðfylgjandi er myndbrotið þar sem Björn Bragi biðst afsökunar. Vefmiðlum er frjálst að birta það.Fyrir hönd íþróttadeildar RÚV,Kristín H. Hálfdánardóttir, íþróttastjóri RÚVBjörn Bragi Arnarsson, umsjónarmaður EM stofu. Tengdar fréttir „Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04 Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
Íþróttadeild RÚV hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Björns Braga Arnarssonar, umsjónarmanns EM stofunnar. Björn Bragði líkti íslenska handboltalandsliðinu við nasista eftir fyrri hálfleik Austurríkis og Íslands á EM í handbolta og sagði það hafa „slátrað" Austurríkismönnum, líkt og þýskir nasistar hefðu gert í seinni heimsstyrjöldinni. Hann baðst sjálfur afsökunar á ummælunum strax að loknum leiknum. Að auki baðst hann afsökunar á ummælunum í samtali við fréttastofu Vísis og sagði þau hafa verið til marks um „dómgreindarbrest." Yfirlýsing íþróttadeildar RÚV er svohljóðandi:Björn Bragi Arnarsson, umsjónarmaður EM stofunnar, lét afar ósmekkleg ummæli falla í hálfleik í leik Íslands og Austurríkis í kvöld. Björn Bragi hefur beðist afsökunar og af viðbrögðum hans og samtölum við hann er ljóst að sú afsökunarbeiðni er einlæg og hann gerir sér fulla grein fyrir alvarleika málsins. Okkur þykir afar miður að þetta skuli hafa gerst og viljum við fyrir hönd íþróttadeildar RÚV biðjast afsökunar á þessu atviki. Meðfylgjandi er myndbrotið þar sem Björn Bragi biðst afsökunar. Vefmiðlum er frjálst að birta það.Fyrir hönd íþróttadeildar RÚV,Kristín H. Hálfdánardóttir, íþróttastjóri RÚVBjörn Bragi Arnarsson, umsjónarmaður EM stofu.
Tengdar fréttir „Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04 Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27 Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Sjá meira
„Ég biðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu" Björn Bragi Arnarson segir ummæli sín ekki hafa átt neinn rétt á sér og sér eftir þeim. 18. janúar 2014 19:04
Líkti landsliðinu við nasista "Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu. 18. janúar 2014 18:27