„Höldum í vonina þar til annað er sýnt og sannað“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2014 14:11 Síðast sást til Christian Mathias Markus síðan á fimmtudaginn. Ákveðið var að gera hlé á leit að Christian Mathias Markus, ferðamanni frá Þýskalandi, í gær en leitin mun hefjast aftur í síðasta lagi í fyrramálið. Ekkert hefur spurst til hans síðan á fimmtudag, en bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í fyrradag. „Eins og staðan er núna er ekki verið að leita vegna veðurs og slæmra aðstæðna. Staðan verður endurmetin þegar að veðrið skánar, en í síðasta lagi í fyrramálið,“ sagði Ingvar Jakobsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi í dag. Fjölskylda Christian í Þýskalandi fór að óttast um hann og hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra á laugardaginn, eftir að hafa ekki heyrt í honum um nokkuð skeið. Síðast sást til Christian á fimmtudaginn þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík á bílaleigubíl sínum. Bíllinn fannst á bílastæðinu við Látrabjarg á þriðjudaginn. Hann var einn á ferð. Lögreglan, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa tekið þátt í leitinni á og við Látrabjarg. Í gær gekk leitin illa vegna veðurs og var því ákveðið að fresta henni. Ingvar segir að leitarmenn muni halda í vonina um að finna Christian sem fyrst. „Við höldum í vonina alveg þar til annað sýnt og sannað.“ Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Ákveðið var að gera hlé á leit að Christian Mathias Markus, ferðamanni frá Þýskalandi, í gær en leitin mun hefjast aftur í síðasta lagi í fyrramálið. Ekkert hefur spurst til hans síðan á fimmtudag, en bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í fyrradag. „Eins og staðan er núna er ekki verið að leita vegna veðurs og slæmra aðstæðna. Staðan verður endurmetin þegar að veðrið skánar, en í síðasta lagi í fyrramálið,“ sagði Ingvar Jakobsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Vestfjörðum í samtali við Vísi í dag. Fjölskylda Christian í Þýskalandi fór að óttast um hann og hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og Ríkislögreglustjóra á laugardaginn, eftir að hafa ekki heyrt í honum um nokkuð skeið. Síðast sást til Christian á fimmtudaginn þegar hann yfirgaf hótel í Breiðuvík á bílaleigubíl sínum. Bíllinn fannst á bílastæðinu við Látrabjarg á þriðjudaginn. Hann var einn á ferð. Lögreglan, björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa tekið þátt í leitinni á og við Látrabjarg. Í gær gekk leitin illa vegna veðurs og var því ákveðið að fresta henni. Ingvar segir að leitarmenn muni halda í vonina um að finna Christian sem fyrst. „Við höldum í vonina alveg þar til annað sýnt og sannað.“
Tengdar fréttir Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03 Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50 Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38 Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Leitin enn engan árangur borið - Halda áfram þegar veður leyfir Um átta leytið í kvöld lauk leit að þýska ferðamanninum sem leitað hefur verið að síðan í gær. 24. september 2014 22:03
Þýski ferðamaðurinn enn ófundinn - Hlé gert á leitinni Lögreglan á Vestfjörðum, björgunarsveitir í Vesturbyggð, og þyrla Landhelgisgæslunnar leituðu nú síðdegis að þýskum ferðamanni á og við Látrabjarg og er hann enn ófundinn. 23. september 2014 21:50
Leita að þýskum ferðamanni við Látrabjarg Christian Mathias Markus yfirgaf hótelið í Breiðuvík í Vesturbyggð þann 18. september. Bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg í morgun. 23. september 2014 17:38
Leit að hefjast á ný að þýska ferðamanninum Leit hefst aftur í birtingu að þrítugum þýskum ferðamanni á Látrabjargi á Vestfjörðum og þar í kring, en síðast sást til hans á fimmtudag, þegar hann fór frá Hótelinu í Breiðuvík. 24. september 2014 07:58