HM-met Tim Howard í markvörslu bjargaði ekki bandaríska liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2014 23:22 Tim Howard Vísir/Getty Bandaríska landsliðið er úr leik á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-2 tap á móti Belgíu í kvöld í framlengdum leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Tim Howard, markvörður bandaríska liðsins, átti frábæran leik en hann setti nýtt HM-met með því að verja sextán skot frá leikmönnum Belga í þessum leik. „Tim Howard spilaði stórkostlega. Hann var magnaður og hélt okkur inn í leiknum. Hann á skilið mesta hrós í boði. Það var honum að þakka að við áttum möguleika að vinna leikinn í 120 mínútur," sagði Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá hrós frá Vincent Kompany, fyrirliða Belgíu, sem og mynd af öllum skotunum sem komu á Howard í leiknum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyThis is how good Tim Howard was. Belgium assualted zone(s) 14 & 17. The yellow is bad. The blue is Tim Howardiculous. pic.twitter.com/MAFm1lSEZv— Matthew Tomaszewicz (@shinguardian) July 1, 2014 Two words.. TIM HOWARD #Respect #BelUSA— Vincent Kompany (@VincentKompany) July 1, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08 HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45 Sjö af átján mörkum sextán liða úrslitanna komu í framlengingu Mörkin í leikjunum átta í sextán liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu létu bíða svolítið eftir sér því ekki var skorað í fyrri hálfleik í sex síðustu leikjunum. 1. júlí 2014 23:13 Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Belgíu í 16-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar. 1. júlí 2014 18:54 Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47 Di María skaut Argentínu í 16-liða úrslitin Angel Di María skoraði sigurmark Argentínu á 118. mínútu í 1-0 sigri á Sviss í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í dag. 1. júlí 2014 14:37 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Sjá meira
Bandaríska landsliðið er úr leik á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-2 tap á móti Belgíu í kvöld í framlengdum leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Tim Howard, markvörður bandaríska liðsins, átti frábæran leik en hann setti nýtt HM-met með því að verja sextán skot frá leikmönnum Belga í þessum leik. „Tim Howard spilaði stórkostlega. Hann var magnaður og hélt okkur inn í leiknum. Hann á skilið mesta hrós í boði. Það var honum að þakka að við áttum möguleika að vinna leikinn í 120 mínútur," sagði Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá hrós frá Vincent Kompany, fyrirliða Belgíu, sem og mynd af öllum skotunum sem komu á Howard í leiknum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyThis is how good Tim Howard was. Belgium assualted zone(s) 14 & 17. The yellow is bad. The blue is Tim Howardiculous. pic.twitter.com/MAFm1lSEZv— Matthew Tomaszewicz (@shinguardian) July 1, 2014 Two words.. TIM HOWARD #Respect #BelUSA— Vincent Kompany (@VincentKompany) July 1, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08 HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45 Sjö af átján mörkum sextán liða úrslitanna komu í framlengingu Mörkin í leikjunum átta í sextán liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu létu bíða svolítið eftir sér því ekki var skorað í fyrri hálfleik í sex síðustu leikjunum. 1. júlí 2014 23:13 Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Belgíu í 16-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar. 1. júlí 2014 18:54 Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47 Di María skaut Argentínu í 16-liða úrslitin Angel Di María skoraði sigurmark Argentínu á 118. mínútu í 1-0 sigri á Sviss í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í dag. 1. júlí 2014 14:37 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Sjá meira
Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu. 1. júlí 2014 21:08
HM-draumur Arons og félaga á enda - Belgar unnu í framlengingu Kevin De Bruyne og varamaðurinn Romelu Lukaku tryggðu Belgum 2-1 sigur á Bandaríkjamönnum í lokaleik sextán liða úrslita HM í fótbolta í Brasilíu í kvöld. Þetta var fimmti leikur sextán liða úrslitanna sem fór í framlengingu og annað kvöldið í röð þar sem þrjú mörk voru skoruð í framlengingu. 1. júlí 2014 14:45
Sjö af átján mörkum sextán liða úrslitanna komu í framlengingu Mörkin í leikjunum átta í sextán liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu létu bíða svolítið eftir sér því ekki var skorað í fyrri hálfleik í sex síðustu leikjunum. 1. júlí 2014 23:13
Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Belgíu í 16-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar. 1. júlí 2014 18:54
Topplið riðlanna unnu alla átta leiki sextán liða úrslitanna Belgía og Argentína voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu en bæði liðin unnu í dag í framlengdum leik í sextán liða úrslitunum. 1. júlí 2014 22:47
Di María skaut Argentínu í 16-liða úrslitin Angel Di María skoraði sigurmark Argentínu á 118. mínútu í 1-0 sigri á Sviss í 16-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í dag. 1. júlí 2014 14:37