Hús Kára Stefánssonar hlaut alþjóðleg hönnunarverðlaun Bjarki Ármannsson skrifar 17. desember 2014 17:00 Hús Kára við Fagraþing í Kópavogi hefur vakið mikla athygli frá því að bygging þess hófst. Vísir/GVA/Interior Design Einbýlishús Kára Stefánssonar, stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, við Fagraþing í Kópavogi vann til fyrstu verðlauna í flokki stórra einbýlishúsa á árlegri verðlaunahátíð bandaríska tímaritsins Interior Design í síðustu viku. Það voru EON-arkítektar sem teiknuðu húsið, sem vakið hefur mikla athygli í fjölmiðlum frá því að bygging þess hófst. Þá hlutu EON einnig verðlaun á hátíðinni fyrir hönnun Heklusafnsins á Leirubakka í flokki safna.Hönnun hússins hefur vakið mikla athygli.Mynd/Interior DesignHúsið hans Kára er á besta stað í Kópavogi, með útsýni yfir Elliðavatn. Bygging hússins hefur oft ratað í fjölmiðla á undanförnum tveimur árum, bæði vegna einstaks útlits þess og deilna Kára Stefánssonar við hina ýmsu verktaka sem hafa komið að byggingu þess. Meðal annars fór verktakafyrirtækið Fonsi ehf. í mál við Kára vegna ógreiddra samninga en Kári taldi sig í raun hafa ofgreitt fyrir verkið. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Kára til að greiða reikninginn við Fons að fullu en Hæstiréttur sneri þeim dómi við. Þá var Kári í síðustu viku dæmdur til þess að greiða Karli Axelssyni lögmanni tveggja milljóna króna reikning vegna starfa hans fyrir Kára, en Karl kom fram fyrir hönd Kára nokkrum sinnum fyrir dómi í tengslum við byggingu hússins. Verðlaunin voru í flokki stórra einbýlishúsa.Mynd/Interior DesignEON voru einnig heiðruð fyrir hönnun Heklusafnsins.Mynd/Interior DesignHeklusafnið er á Leirubakka í Landsveit.Mynd/Interior Design Tengdar fréttir Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28 Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33 Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Einbýlishús Kára Stefánssonar, stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, við Fagraþing í Kópavogi vann til fyrstu verðlauna í flokki stórra einbýlishúsa á árlegri verðlaunahátíð bandaríska tímaritsins Interior Design í síðustu viku. Það voru EON-arkítektar sem teiknuðu húsið, sem vakið hefur mikla athygli í fjölmiðlum frá því að bygging þess hófst. Þá hlutu EON einnig verðlaun á hátíðinni fyrir hönnun Heklusafnsins á Leirubakka í flokki safna.Hönnun hússins hefur vakið mikla athygli.Mynd/Interior DesignHúsið hans Kára er á besta stað í Kópavogi, með útsýni yfir Elliðavatn. Bygging hússins hefur oft ratað í fjölmiðla á undanförnum tveimur árum, bæði vegna einstaks útlits þess og deilna Kára Stefánssonar við hina ýmsu verktaka sem hafa komið að byggingu þess. Meðal annars fór verktakafyrirtækið Fonsi ehf. í mál við Kára vegna ógreiddra samninga en Kári taldi sig í raun hafa ofgreitt fyrir verkið. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Kára til að greiða reikninginn við Fons að fullu en Hæstiréttur sneri þeim dómi við. Þá var Kári í síðustu viku dæmdur til þess að greiða Karli Axelssyni lögmanni tveggja milljóna króna reikning vegna starfa hans fyrir Kára, en Karl kom fram fyrir hönd Kára nokkrum sinnum fyrir dómi í tengslum við byggingu hússins. Verðlaunin voru í flokki stórra einbýlishúsa.Mynd/Interior DesignEON voru einnig heiðruð fyrir hönnun Heklusafnsins.Mynd/Interior DesignHeklusafnið er á Leirubakka í Landsveit.Mynd/Interior Design
Tengdar fréttir Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28 Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33 Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Kári Stefánsson þarf ekki að greiða verksamning Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sýknaður í Hæstarétti af kröfu verktakafyrirtækisins Fonsa ehf. 18. september 2014 20:28
Kári stefnir lögmanninum sínum Kári Stefánsson hefur stefnt lögmanninum Karli Axelssyni til að fá hnekktum úrskurði um þóknun sem Kári skuldar lögmannsstofu Karls. 11. febrúar 2014 14:33
Lögmannsstofa með veð í húsi Kára Stefánssonar Neitaði að greiða reikning Lex lögmannsstofu sem fór fram á fjárnám hjá sýslumanni. 23. janúar 2014 10:39