Óttast aðra flóðbylgju Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. maí 2014 00:01 Maður fyrir utan heimili sitt í þorpinu Veliki Crljeni, skammt frá Belgrad, höfuðborg Serbíu. Vísir/AP Mikill viðbúnaður er í Serbíu þessa dagana vegna ótta við frekari flóðbylgjur. Veðurfræðingar þar í landi gera ráð fyrir því að vatnsborð einnar lengstu ár Serbíu, Sava, geti farið hækkandi og flætt yfir bakkana sökum mikillar úrkomu. Flóðið gæti þar með ógnað stærsta orkuveri landsins, Nikola Tesla, sem stendur við bakka árinnar. Orkuverið sér stórum hluta landsins fyrir rafmagni og gæti orðið gífurlegt tjón ef orkuverið yrði fyrir skemmdum. Forsætisráðherra Serbíu, Aleksandar Vucic, segir að ríkisstjórn hans leggi áherslu á að vernda orkuverið, en hann hefur einnig kallað eftir aðstoð nágrannaríkjanna. Um helgina fór fram samstöðufundur á vegum Félagasamtaka Serba á Íslandi, í séra Friðrikskapellu, þar sem rætt var hvernig best væri að koma fólkinu til aðstoðar. Flóðið á Balkanskaga hefur nú þegar kostað að minnsta kosti 35 manns lífið og þá hafa tugir þúsunda flúið heimili sín. Flóðið hefur þó ekki aðeins lagt Serbíu og Bosníu í rúst, Króatía hefur einnig fengið að kenna á hamförunum. Yfirvöld í Serbíu og Bosníu segja úrhellið sem flóðunum veldur það mesta frá því að mælingar hófust. Tengdar fréttir Yfir 35 manns látnir í flóðum á Balkansskaga Flóðið mun vera það stærsta á Balkanskaga í áratugi. 18. maí 2014 18:06 „Það er allt farið, þetta er alveg hræðilegt“ Hópur Serba hefur ákveðið að koma af stað söfnun til aðstoðar þeim sem lentu í flóðunum. 18. maí 2014 21:21 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Mikill viðbúnaður er í Serbíu þessa dagana vegna ótta við frekari flóðbylgjur. Veðurfræðingar þar í landi gera ráð fyrir því að vatnsborð einnar lengstu ár Serbíu, Sava, geti farið hækkandi og flætt yfir bakkana sökum mikillar úrkomu. Flóðið gæti þar með ógnað stærsta orkuveri landsins, Nikola Tesla, sem stendur við bakka árinnar. Orkuverið sér stórum hluta landsins fyrir rafmagni og gæti orðið gífurlegt tjón ef orkuverið yrði fyrir skemmdum. Forsætisráðherra Serbíu, Aleksandar Vucic, segir að ríkisstjórn hans leggi áherslu á að vernda orkuverið, en hann hefur einnig kallað eftir aðstoð nágrannaríkjanna. Um helgina fór fram samstöðufundur á vegum Félagasamtaka Serba á Íslandi, í séra Friðrikskapellu, þar sem rætt var hvernig best væri að koma fólkinu til aðstoðar. Flóðið á Balkanskaga hefur nú þegar kostað að minnsta kosti 35 manns lífið og þá hafa tugir þúsunda flúið heimili sín. Flóðið hefur þó ekki aðeins lagt Serbíu og Bosníu í rúst, Króatía hefur einnig fengið að kenna á hamförunum. Yfirvöld í Serbíu og Bosníu segja úrhellið sem flóðunum veldur það mesta frá því að mælingar hófust.
Tengdar fréttir Yfir 35 manns látnir í flóðum á Balkansskaga Flóðið mun vera það stærsta á Balkanskaga í áratugi. 18. maí 2014 18:06 „Það er allt farið, þetta er alveg hræðilegt“ Hópur Serba hefur ákveðið að koma af stað söfnun til aðstoðar þeim sem lentu í flóðunum. 18. maí 2014 21:21 Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Yfir 35 manns látnir í flóðum á Balkansskaga Flóðið mun vera það stærsta á Balkanskaga í áratugi. 18. maí 2014 18:06
„Það er allt farið, þetta er alveg hræðilegt“ Hópur Serba hefur ákveðið að koma af stað söfnun til aðstoðar þeim sem lentu í flóðunum. 18. maí 2014 21:21