Rooney með tvö í sigri á Skotum - Írar burstuðu Bandaríkjamenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2014 21:57 Wayne Rooney fagnar marki í kvöld. Vísir/Getty Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum.Wayne Rooney skoraði sitt 45. og 46. mark fyrir enska landsliðið í kvöld og fór þar með upp fyrir Jimmy Greaves. Rooney vantar tvö mörk til að jafna Gary Lineker í öðru sætinu og þrjú mörk til jafna markamet Sir Bobby Charlton. Alex Oxlade-Chamberlain kom enska liðinu í 1-0 á 32. mínútu eftir frábæran undirbúning liðsfélaga sína hjá Arsenal, Jack Wilshere. Oxlade-Chamberlain skoraði marki með skalla. Wayne Rooney kom Englandi í 2-0 á annarri mínútu seinni hálfleiks þegar skallaði boltann inn eftir að Skotum tókst ekki að hreinsa frá aukaspyrnu. Andrew Robertson minnkaði muninn fyrir Skota á 83. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar mætti Wayne Rooney við sínu öðru marki eftir sendingu frá Adam Lallana. Englendingar hafa unnið alla fjóra leiki sína í undankeppni EM til þessa og fylgdu því eftir með flottum sigri á Skotum sem hafa einnig verið að standa sig vel í undankeppninni.Aron Jóhannsson var ekki með bandaríska landsliðinu sem tapaði 4-1 á móti Írum í vináttulandsleik í Dublin. Anthony Pilkington, leikamaður Cardiff City, kom Írum í 1-0 eftir níu mínútur en Max Diskerud jafnaði á 39. mínútu eftir undirbúning Chris Wondolowski. Robbie Brady leikmaður Hull City (tvö mörk) og James McClean, leikmaður Wigan tryggðu Írum síðan sigurinn með þremur mörkum í seinni hálfleiknum. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47 Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir enska landsliðið í 3-1 sigri á nágrönnum sínum í Skotlandi í vináttulandsleik á Celtic Park í Glasgow í kvöld. Írar unnu á sama tíma 4-1 stórsigur á Bandaríkjunum.Wayne Rooney skoraði sitt 45. og 46. mark fyrir enska landsliðið í kvöld og fór þar með upp fyrir Jimmy Greaves. Rooney vantar tvö mörk til að jafna Gary Lineker í öðru sætinu og þrjú mörk til jafna markamet Sir Bobby Charlton. Alex Oxlade-Chamberlain kom enska liðinu í 1-0 á 32. mínútu eftir frábæran undirbúning liðsfélaga sína hjá Arsenal, Jack Wilshere. Oxlade-Chamberlain skoraði marki með skalla. Wayne Rooney kom Englandi í 2-0 á annarri mínútu seinni hálfleiks þegar skallaði boltann inn eftir að Skotum tókst ekki að hreinsa frá aukaspyrnu. Andrew Robertson minnkaði muninn fyrir Skota á 83. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar mætti Wayne Rooney við sínu öðru marki eftir sendingu frá Adam Lallana. Englendingar hafa unnið alla fjóra leiki sína í undankeppni EM til þessa og fylgdu því eftir með flottum sigri á Skotum sem hafa einnig verið að standa sig vel í undankeppninni.Aron Jóhannsson var ekki með bandaríska landsliðinu sem tapaði 4-1 á móti Írum í vináttulandsleik í Dublin. Anthony Pilkington, leikamaður Cardiff City, kom Írum í 1-0 eftir níu mínútur en Max Diskerud jafnaði á 39. mínútu eftir undirbúning Chris Wondolowski. Robbie Brady leikmaður Hull City (tvö mörk) og James McClean, leikmaður Wigan tryggðu Írum síðan sigurinn með þremur mörkum í seinni hálfleiknum.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34 Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47 Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57 Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Danir töpuðu í Rúmeníu Danska fótboltalandsliðið náði ekki að fylgja eftir sigri á Serbum um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2-0 á móti Rúmeníu í vináttulandsleik í Búkarest í kvöld. 18. nóvember 2014 20:34
Helsti keppinautur Kolbeins enn á ný á skotskónum Arkadiusz Milik, framherji Ajax, skoraði seinna mark Pólverja í 2-2 jafntefli á móti Sviss í vináttulandsleik í Wroclaw í Póllandi í kvöld. 18. nóvember 2014 21:47
Stórglæsilegt mark Roberto Firmino tryggði Brössum sigur Glæsilegt sigurmark varamannsins Roberto Firmino tryggði Brasilíumönnum 2-1 sigur á Austurríki í vináttulandsleik í kvöld en spilað var á Ernst-Happel leikvanginum í Vín. 18. nóvember 2014 19:57
Messi og Ronaldo spiluðu bara fyrri hálfleikinn - Þýskaland vann Spán Áhorfendur á Old Trafford fengu bara 45 mínútur af Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Argentínu í vináttulandsleik í Manchester í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútunni alveg eins og sigurmark Þjóðverja á móti Spáni. 18. nóvember 2014 21:44