25 ára fangelsi fyrir að skjóta á Hvíta húsið Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2014 14:34 Vísir/AFP Oscar Ortega-Hernandez var í gær dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að reyna að hafa reynt að myrða Barack Obama, forseta Bandaríkjanna með því að skjóta úr vélbyssu að Hvíta húsinu. Ortega skaut úr vélbyssu út um glugga bíls síns á húsið og þótti það mikil heppni að hann hafi ekki hæft leyniþjónustumenn sem stóðu vörð við Hvíta húsið. Hvorki forsetinn né fjölskylda var þó heima þegar árásin átti sér stað. Sagt er frá þessu á vef CNN. Eftir skotárásina keyrði Ortega hratt í burtu en missti stjórn á bílnum sínum og lenti í árekstri. Þá flúði hann fótgangandi í burtu. Fingraför hans fundust á magasíni byssunnar, sem enn var í bílnum, en ekki byssunni sjálfri. Hann var svo handtekinn fimm tögum síðar. „Maðurinn keyrði þvert yfir landið til að skjóta úr vélbyssu á Hvíta húsið,“ sagði Ronald Machen, ríkissaksóknari. „Hann var hvattur áfram á hatri sínu á forsetanum og þeirri þrá að vilja koma af stað byltingu gegn ríkisstjórninni.“ „Þessi 25 ára fangelsisdómur sýnir að hver sá sem kemur til höfuðborgarinnar og hyggst beita ofbeldi, getur átt von á að eyða áratugum í fangelsi,“ sagði Machen. Ortega trúði því að ríkisstjórnin reyndi að stjórna Bandaríkjamönnum í gegnum GPS, flúor og gervisykri. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Oscar Ortega-Hernandez var í gær dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að reyna að hafa reynt að myrða Barack Obama, forseta Bandaríkjanna með því að skjóta úr vélbyssu að Hvíta húsinu. Ortega skaut úr vélbyssu út um glugga bíls síns á húsið og þótti það mikil heppni að hann hafi ekki hæft leyniþjónustumenn sem stóðu vörð við Hvíta húsið. Hvorki forsetinn né fjölskylda var þó heima þegar árásin átti sér stað. Sagt er frá þessu á vef CNN. Eftir skotárásina keyrði Ortega hratt í burtu en missti stjórn á bílnum sínum og lenti í árekstri. Þá flúði hann fótgangandi í burtu. Fingraför hans fundust á magasíni byssunnar, sem enn var í bílnum, en ekki byssunni sjálfri. Hann var svo handtekinn fimm tögum síðar. „Maðurinn keyrði þvert yfir landið til að skjóta úr vélbyssu á Hvíta húsið,“ sagði Ronald Machen, ríkissaksóknari. „Hann var hvattur áfram á hatri sínu á forsetanum og þeirri þrá að vilja koma af stað byltingu gegn ríkisstjórninni.“ „Þessi 25 ára fangelsisdómur sýnir að hver sá sem kemur til höfuðborgarinnar og hyggst beita ofbeldi, getur átt von á að eyða áratugum í fangelsi,“ sagði Machen. Ortega trúði því að ríkisstjórnin reyndi að stjórna Bandaríkjamönnum í gegnum GPS, flúor og gervisykri.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira