Hjörvar: Taktískt meistaraverk hjá Van Gaal | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2014 10:00 „Það fór allt púðrið hér á landi í að tala um veðrið,“ sagði reiður HjörvarHafliðason í HM-messunni á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi þegar farið var yfir leik Hollands og Mexíkó í 16 liða úrslitum á HM í fótbolta. Mikið var rætt og ritað um hversu heitt var á meðan leik stóð en Hjörvar dró fram teiknitölvuna og útskýrði hvað Hollendingar gerðu rétt. Hann hrósaði þjálfaranum Louis van Gaal fyrir sigurinn. „Stóra atriðið í þessum leik var, að á öðrum varamannabekknum var Louis van Gaal. Þetta er taktískt meistaraverk, þessi leikur hjá Van Gaal,“ sagði Hjörvar. Holland vann leikinn, 2-1, eftir að lenda 1-0 undir. Liðið mætir Kostaríka í átta liða úrslitum. Greiningu HM-messunnar á leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Van Gaal: Drykkjarhléið nýttist vel Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, var stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn á Mexíkó í dag. 29. júní 2014 19:03 Robben viðurkennir leikaraskap Lét sig falla í leiknum og baðst afsökunar á því. 29. júní 2014 20:03 De Jong hefur lokið leik á Heimsmeistaramótinu Louis Van Gaal gerir ráð fyrir að þátttöku Nigel De Jong sé lokið á Heimsmeistaramótinu eftir að miðjumaðurinn þurfti að fara meiddur af velli í leik Hollands og Mexíkó á laugardaginn. 30. júní 2014 19:45 Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði - myndband Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. 30. júní 2014 23:44 Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
„Það fór allt púðrið hér á landi í að tala um veðrið,“ sagði reiður HjörvarHafliðason í HM-messunni á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöldi þegar farið var yfir leik Hollands og Mexíkó í 16 liða úrslitum á HM í fótbolta. Mikið var rætt og ritað um hversu heitt var á meðan leik stóð en Hjörvar dró fram teiknitölvuna og útskýrði hvað Hollendingar gerðu rétt. Hann hrósaði þjálfaranum Louis van Gaal fyrir sigurinn. „Stóra atriðið í þessum leik var, að á öðrum varamannabekknum var Louis van Gaal. Þetta er taktískt meistaraverk, þessi leikur hjá Van Gaal,“ sagði Hjörvar. Holland vann leikinn, 2-1, eftir að lenda 1-0 undir. Liðið mætir Kostaríka í átta liða úrslitum. Greiningu HM-messunnar á leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Van Gaal: Drykkjarhléið nýttist vel Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, var stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn á Mexíkó í dag. 29. júní 2014 19:03 Robben viðurkennir leikaraskap Lét sig falla í leiknum og baðst afsökunar á því. 29. júní 2014 20:03 De Jong hefur lokið leik á Heimsmeistaramótinu Louis Van Gaal gerir ráð fyrir að þátttöku Nigel De Jong sé lokið á Heimsmeistaramótinu eftir að miðjumaðurinn þurfti að fara meiddur af velli í leik Hollands og Mexíkó á laugardaginn. 30. júní 2014 19:45 Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði - myndband Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. 30. júní 2014 23:44 Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Van Gaal: Drykkjarhléið nýttist vel Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, var stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn á Mexíkó í dag. 29. júní 2014 19:03
De Jong hefur lokið leik á Heimsmeistaramótinu Louis Van Gaal gerir ráð fyrir að þátttöku Nigel De Jong sé lokið á Heimsmeistaramótinu eftir að miðjumaðurinn þurfti að fara meiddur af velli í leik Hollands og Mexíkó á laugardaginn. 30. júní 2014 19:45
Robben frá því að hann fiskaði vítið þar til að Huntelaar skoraði - myndband Hollendingurinn Arjen Robben átti mikinn þátt í sigri Hollands á Mexíkó í sextán liða úrslitunum á HM í Brasilíu en hann fiskaði vítið sem skilaði Hollandi sigurmarkinu í uppbótartíma leiksins. 30. júní 2014 23:44
Dramatískur sigur Hollendinga | Myndir Klaas-Jan Huntelaar kom inn á sem varamaður og tryggði hollenskan sigur gegn Mexíkó í uppbótartíma. 29. júní 2014 00:01