Alfreð gerði fjögurra ára samning við Sociedad Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2014 13:34 Alfreð Finnbogason spilar á Spáni næsta vetur. vísir/getty Alfreð Finnbogason er orðinn leikmaður spænska 1. deildar liðsins Real Sociedad, en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun í dag og skrifaði í framhaldinu undir fjögurra ára saming og er því samningsbundinn baskaliðinu til ársins 2018. Sociedad er sagt greiða Heerenveen 7,5 milljónir evra fyrir Alfreð og 2,5 milljónir evra bætast svo við það í gegnum árangurstengdar greiðslur. Alfreð varð markahæsti leikmaðurinn í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði 29 mörk. Fram kemur í frétt á vef Sociedad að Alfreð verði kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu dögum. Alfreð kveður Heerenveen á Twitter-síðu sinni þar sem hann þakkar leikmönnum og starfsfólki félagsins fyrir tvö ár sem hann segist aldrei gleyma.Thanks to the fans,players and staff of @scHeerenveen for 2 great year! Never forgotten and always in my heart! pic.twitter.com/prOr6qlLP7— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) July 2, 2014 Fótbolti Tengdar fréttir Peningarnir ekki notaðir til að kaupa nýja leikmenn Breiðablik fær minnst 35 milljónir króna í sinn hlut ef af fyrirhugaðri sölu Alfreðs Finnbogasonar verður. 26. júní 2014 20:15 Alfreð í læknisskoðun í dag Fimm ára samningur sagður liggja á borðinu. 2. júlí 2014 09:34 Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. 1. júlí 2014 18:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason er orðinn leikmaður spænska 1. deildar liðsins Real Sociedad, en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun í dag og skrifaði í framhaldinu undir fjögurra ára saming og er því samningsbundinn baskaliðinu til ársins 2018. Sociedad er sagt greiða Heerenveen 7,5 milljónir evra fyrir Alfreð og 2,5 milljónir evra bætast svo við það í gegnum árangurstengdar greiðslur. Alfreð varð markahæsti leikmaðurinn í hollensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði 29 mörk. Fram kemur í frétt á vef Sociedad að Alfreð verði kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu dögum. Alfreð kveður Heerenveen á Twitter-síðu sinni þar sem hann þakkar leikmönnum og starfsfólki félagsins fyrir tvö ár sem hann segist aldrei gleyma.Thanks to the fans,players and staff of @scHeerenveen for 2 great year! Never forgotten and always in my heart! pic.twitter.com/prOr6qlLP7— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) July 2, 2014
Fótbolti Tengdar fréttir Peningarnir ekki notaðir til að kaupa nýja leikmenn Breiðablik fær minnst 35 milljónir króna í sinn hlut ef af fyrirhugaðri sölu Alfreðs Finnbogasonar verður. 26. júní 2014 20:15 Alfreð í læknisskoðun í dag Fimm ára samningur sagður liggja á borðinu. 2. júlí 2014 09:34 Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. 1. júlí 2014 18:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Peningarnir ekki notaðir til að kaupa nýja leikmenn Breiðablik fær minnst 35 milljónir króna í sinn hlut ef af fyrirhugaðri sölu Alfreðs Finnbogasonar verður. 26. júní 2014 20:15
Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. 1. júlí 2014 18:30