Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2014 10:30 „Það eina sem menn geta náð af mér núna er að tappa af mér blóðinu.“ „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi, en hann sótti í morgun um að vera tekinn til gjaldþrotaskipta. „Ég ætla bara að gefast upp með báðum.“ Ástæða þess að Herbert hefur beðið sýslumann um að vera tekinn til gjaldþrotaskipta er um tíu milljóna króna lögkrafa frá húsfélaginu að Prestbakka ellefu til 21. „Það eina sem menn geta náð af mér núna er að tappa af mér blóðinu.“ Hús Herberts verður boðið upp og annað uppboð verður þann 15. desember, sem er afmælisdagur Herberts. „Þannig að ég fæ rosalega fína jólagjöf í ár.“ Árið 2005 hófust deilur milli eigenda í raðhúsalengjunni við Prestbakka vegna viðgerða þökum húsanna. Upp úr þeim deilum hófust mikil málaferli sem staðið hafa um árabil. Herbert tapaði þeim málaferlum. Tengdar fréttir Hæstiréttur dæmir Herbert til að greiða milljónir Herbert Guðmundsson söngvari og Svala Guðbjörg Jóhannesdóttir, fyrrverandi eiginkona hans, voru í dag dæmd til að greiða 3,6 milljónir króna vegna vangoldinna hússjóðsgjalda. Hæstiréttur kvað upp dóminn í dag og staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, sama efnis, sem kveðinn var upp 25. júní 2010. 1. mars 2012 18:29 „Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta“ „Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann,“ segir Herbert Guðmundsson. 2. júlí 2014 15:30 Herbert þarf að greiða fyrir þakviðgerðina Dómur er fallinn í "þakmálinu" svokallaða, en þar stríddi Herbert Guðmundsson söngvari við nágranna sína og neitaði að taka þátt í viðgerðum á raðhúsalengjunni sem hann býr í. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að Herbert ætti að greiða 3,6 milljónir króna til húsfélagsins auk 1,5 milljóna í málskostnað. 16. maí 2011 16:19 Herbert sigraði í hæstarétti - Málið rústaði hjónabandinu „Mér finnst að réttlætið hafi unnið í þessu máli,“ segir Herbert Guðmundsson, söngstjarna. Hæstiréttur vísaði í dag máli húsfélagsins að Prestbakka 11-21 gegn Herberti og fyrrum konu hans, Svölu Guðbjörgu Jóhannesdóttur, frá héraðsdómi. 4. júní 2009 17:04 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
„Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi, en hann sótti í morgun um að vera tekinn til gjaldþrotaskipta. „Ég ætla bara að gefast upp með báðum.“ Ástæða þess að Herbert hefur beðið sýslumann um að vera tekinn til gjaldþrotaskipta er um tíu milljóna króna lögkrafa frá húsfélaginu að Prestbakka ellefu til 21. „Það eina sem menn geta náð af mér núna er að tappa af mér blóðinu.“ Hús Herberts verður boðið upp og annað uppboð verður þann 15. desember, sem er afmælisdagur Herberts. „Þannig að ég fæ rosalega fína jólagjöf í ár.“ Árið 2005 hófust deilur milli eigenda í raðhúsalengjunni við Prestbakka vegna viðgerða þökum húsanna. Upp úr þeim deilum hófust mikil málaferli sem staðið hafa um árabil. Herbert tapaði þeim málaferlum.
Tengdar fréttir Hæstiréttur dæmir Herbert til að greiða milljónir Herbert Guðmundsson söngvari og Svala Guðbjörg Jóhannesdóttir, fyrrverandi eiginkona hans, voru í dag dæmd til að greiða 3,6 milljónir króna vegna vangoldinna hússjóðsgjalda. Hæstiréttur kvað upp dóminn í dag og staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, sama efnis, sem kveðinn var upp 25. júní 2010. 1. mars 2012 18:29 „Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta“ „Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann,“ segir Herbert Guðmundsson. 2. júlí 2014 15:30 Herbert þarf að greiða fyrir þakviðgerðina Dómur er fallinn í "þakmálinu" svokallaða, en þar stríddi Herbert Guðmundsson söngvari við nágranna sína og neitaði að taka þátt í viðgerðum á raðhúsalengjunni sem hann býr í. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að Herbert ætti að greiða 3,6 milljónir króna til húsfélagsins auk 1,5 milljóna í málskostnað. 16. maí 2011 16:19 Herbert sigraði í hæstarétti - Málið rústaði hjónabandinu „Mér finnst að réttlætið hafi unnið í þessu máli,“ segir Herbert Guðmundsson, söngstjarna. Hæstiréttur vísaði í dag máli húsfélagsins að Prestbakka 11-21 gegn Herberti og fyrrum konu hans, Svölu Guðbjörgu Jóhannesdóttur, frá héraðsdómi. 4. júní 2009 17:04 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Hæstiréttur dæmir Herbert til að greiða milljónir Herbert Guðmundsson söngvari og Svala Guðbjörg Jóhannesdóttir, fyrrverandi eiginkona hans, voru í dag dæmd til að greiða 3,6 milljónir króna vegna vangoldinna hússjóðsgjalda. Hæstiréttur kvað upp dóminn í dag og staðfesti þar með dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, sama efnis, sem kveðinn var upp 25. júní 2010. 1. mars 2012 18:29
„Ég sá að ég var ekki að ráða við þetta“ „Erfiðasta vandamálið er að sjúkdómurinn segir manni að maður sé ekki með hann,“ segir Herbert Guðmundsson. 2. júlí 2014 15:30
Herbert þarf að greiða fyrir þakviðgerðina Dómur er fallinn í "þakmálinu" svokallaða, en þar stríddi Herbert Guðmundsson söngvari við nágranna sína og neitaði að taka þátt í viðgerðum á raðhúsalengjunni sem hann býr í. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að Herbert ætti að greiða 3,6 milljónir króna til húsfélagsins auk 1,5 milljóna í málskostnað. 16. maí 2011 16:19
Herbert sigraði í hæstarétti - Málið rústaði hjónabandinu „Mér finnst að réttlætið hafi unnið í þessu máli,“ segir Herbert Guðmundsson, söngstjarna. Hæstiréttur vísaði í dag máli húsfélagsins að Prestbakka 11-21 gegn Herberti og fyrrum konu hans, Svölu Guðbjörgu Jóhannesdóttur, frá héraðsdómi. 4. júní 2009 17:04