Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2014 12:30 Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, var hetja sinna manna í gær þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Arsenal, 2-2, með skalla eftir hornspyrnu á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Skrtel stökk hæst í teignum og stangaði hornspyrnu Adams Lallana í netið, en þýski miðvörðurinn Per Mertesacker hefði ef til vill getað gert eitthvað í málinu. Þessi tæplega tveggja metra miðvörður beygði sig í teignum þannig Skrtel fékk frían skalla, en það var Jamie Redknapp, knattspyrnuspekingur Sky Sports, ekki ánægður með. „Skalli Martins Skrtels var góður en Kieran Gibbs gerir enga tilraun til að koma sér aftur á línuna. Per Mertesacker beygir sig og kemur sér í burtu. Þið verðið að fyrirgefa mér, en þetta bara ekki nógu gott,“ skrifaði hann í pistli á vefsíðu Daily Mail eftir leikinn. Redknapp gagnrýndi einnig varnarleik beggja liða í heild sinni og sagði þrjú af mörkunum fjórum sem skoruð voru hafa verið gjafir af hálfu andstæðinganna. „Fyrir utan markið hjá Coutinho þá gerðu liðin of mörg mistök eins og þau hafa gert á þessari leiktíð. Það getur verið yndislegt að horfa á þessi liði, en þau fá svo auðveldlega á sig mörk.“ Öll mörkin í leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan, en jöfnunarmarkið má sjá betur í myndbandinu hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, var hetja sinna manna í gær þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Arsenal, 2-2, með skalla eftir hornspyrnu á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Skrtel stökk hæst í teignum og stangaði hornspyrnu Adams Lallana í netið, en þýski miðvörðurinn Per Mertesacker hefði ef til vill getað gert eitthvað í málinu. Þessi tæplega tveggja metra miðvörður beygði sig í teignum þannig Skrtel fékk frían skalla, en það var Jamie Redknapp, knattspyrnuspekingur Sky Sports, ekki ánægður með. „Skalli Martins Skrtels var góður en Kieran Gibbs gerir enga tilraun til að koma sér aftur á línuna. Per Mertesacker beygir sig og kemur sér í burtu. Þið verðið að fyrirgefa mér, en þetta bara ekki nógu gott,“ skrifaði hann í pistli á vefsíðu Daily Mail eftir leikinn. Redknapp gagnrýndi einnig varnarleik beggja liða í heild sinni og sagði þrjú af mörkunum fjórum sem skoruð voru hafa verið gjafir af hálfu andstæðinganna. „Fyrir utan markið hjá Coutinho þá gerðu liðin of mörg mistök eins og þau hafa gert á þessari leiktíð. Það getur verið yndislegt að horfa á þessi liði, en þau fá svo auðveldlega á sig mörk.“ Öll mörkin í leiknum má sjá í myndbandinu hér að ofan, en jöfnunarmarkið má sjá betur í myndbandinu hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22. desember 2014 07:30
Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21. desember 2014 18:30
Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21. desember 2014 00:01
Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21. desember 2014 20:45
Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22. desember 2014 09:00