Tala látinna komin í átta - Myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 20. nóvember 2014 12:30 Gríðarlega mikill snjór hefur fallið í Buffalo. Vísir/AP Gífurlega mikið óveður hefur herjað á íbúa New York fylgis í Bandaríkjunum síðustu daga. Talið er að snjórinn muni ná allt að rúmlega tveggja metra hæð í lok dagsins. Yfirvöld á svæðinu tilkynntu í dag að áttundi einstaklingurinn hafi látið lífið vegna óveðursins, en maður á sjötugsaldri fékk hjartaáfall í dag við snjómokstur. Mörg hundruð manns sátu föst inn á heimilum sínum og í bílum og var neyðarástandi lýst yfir í borginni Buffalo í New York. Ríkisstjóri fylkisins Andrew Cuomo sagði þetta vera sögulegan viðburð og að alls konar met yrðu slegin þegar óveðrinu slotaði. Um helgina er þó gert ráð fyrir hlýndandi veðri og rigningu. Íbúar hafa áhyggjur af flóðum og hættunni á að þök gefi sig vegna þunga þegar snjórinn blotnar. Hér að neðan má sjá fjölda myndbanda og mynda frá Bandaríkjunum.Gríðarlegur kuldi hefur herjað á Kanada og Bandaríkin síðustu daga.Vísir/GraphicNewsBorgarstjóri Buffalo um ástandið Jeppi klessti á lögreglubíl Frétt AP Dádýr að reyna að komast áfram í snjónum Post by FB Newswire. Ekki virðast allir vera ósáttir við snjóinn Post by FB Newswire. Umferð hefur gengið illa á svæðinu Post by Ulster County Sheriff's Office. Lögreglumenn notast við snjósleða til að komast leiða sinna Post by Niagara County Sheriff. Timelapse af storminum Íbúi Buffalo ræðir snjóinn Tweets about #snow #buffalo #buffalosnow Tengdar fréttir Búist við enn meira fannfergi í Bandaríkjunum Íbúar í norðurhluta Bandaríkjanna búa sig nú undir enn meiri snjókomu en sjö eru látnir eftir stórhríð sem þar geisaði í gær. Nú spá veðurfræðingar allt að einum metra af jafnföllnum snjó í New York ríki í dag. 20. nóvember 2014 08:48 Neyðarástand í New York Allt að 180 sentímetrar af snjó hafa fallið á svæðinu og fimm eru látnir. 19. nóvember 2014 12:55 Fannfergi og frost vestra Vetrarhörkur hafa skollið á íbúum Bandaríkjanna nú í vikunni, óvenju snemma árs. Næturfrost var í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu nótt. Líka á Hawaii. 20. nóvember 2014 07:00 Fastar í snjó í 30 tíma Það fór betur en á horfðist þegar bandarískt kvennalið í körfubolta var að reyna að komast heim eftir keppnisferð. 19. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Gífurlega mikið óveður hefur herjað á íbúa New York fylgis í Bandaríkjunum síðustu daga. Talið er að snjórinn muni ná allt að rúmlega tveggja metra hæð í lok dagsins. Yfirvöld á svæðinu tilkynntu í dag að áttundi einstaklingurinn hafi látið lífið vegna óveðursins, en maður á sjötugsaldri fékk hjartaáfall í dag við snjómokstur. Mörg hundruð manns sátu föst inn á heimilum sínum og í bílum og var neyðarástandi lýst yfir í borginni Buffalo í New York. Ríkisstjóri fylkisins Andrew Cuomo sagði þetta vera sögulegan viðburð og að alls konar met yrðu slegin þegar óveðrinu slotaði. Um helgina er þó gert ráð fyrir hlýndandi veðri og rigningu. Íbúar hafa áhyggjur af flóðum og hættunni á að þök gefi sig vegna þunga þegar snjórinn blotnar. Hér að neðan má sjá fjölda myndbanda og mynda frá Bandaríkjunum.Gríðarlegur kuldi hefur herjað á Kanada og Bandaríkin síðustu daga.Vísir/GraphicNewsBorgarstjóri Buffalo um ástandið Jeppi klessti á lögreglubíl Frétt AP Dádýr að reyna að komast áfram í snjónum Post by FB Newswire. Ekki virðast allir vera ósáttir við snjóinn Post by FB Newswire. Umferð hefur gengið illa á svæðinu Post by Ulster County Sheriff's Office. Lögreglumenn notast við snjósleða til að komast leiða sinna Post by Niagara County Sheriff. Timelapse af storminum Íbúi Buffalo ræðir snjóinn Tweets about #snow #buffalo #buffalosnow
Tengdar fréttir Búist við enn meira fannfergi í Bandaríkjunum Íbúar í norðurhluta Bandaríkjanna búa sig nú undir enn meiri snjókomu en sjö eru látnir eftir stórhríð sem þar geisaði í gær. Nú spá veðurfræðingar allt að einum metra af jafnföllnum snjó í New York ríki í dag. 20. nóvember 2014 08:48 Neyðarástand í New York Allt að 180 sentímetrar af snjó hafa fallið á svæðinu og fimm eru látnir. 19. nóvember 2014 12:55 Fannfergi og frost vestra Vetrarhörkur hafa skollið á íbúum Bandaríkjanna nú í vikunni, óvenju snemma árs. Næturfrost var í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu nótt. Líka á Hawaii. 20. nóvember 2014 07:00 Fastar í snjó í 30 tíma Það fór betur en á horfðist þegar bandarískt kvennalið í körfubolta var að reyna að komast heim eftir keppnisferð. 19. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Búist við enn meira fannfergi í Bandaríkjunum Íbúar í norðurhluta Bandaríkjanna búa sig nú undir enn meiri snjókomu en sjö eru látnir eftir stórhríð sem þar geisaði í gær. Nú spá veðurfræðingar allt að einum metra af jafnföllnum snjó í New York ríki í dag. 20. nóvember 2014 08:48
Neyðarástand í New York Allt að 180 sentímetrar af snjó hafa fallið á svæðinu og fimm eru látnir. 19. nóvember 2014 12:55
Fannfergi og frost vestra Vetrarhörkur hafa skollið á íbúum Bandaríkjanna nú í vikunni, óvenju snemma árs. Næturfrost var í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna síðustu nótt. Líka á Hawaii. 20. nóvember 2014 07:00
Fastar í snjó í 30 tíma Það fór betur en á horfðist þegar bandarískt kvennalið í körfubolta var að reyna að komast heim eftir keppnisferð. 19. nóvember 2014 22:30
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent