Árásin í Grundarfirði: Mun líklega aldrei ná sér að fullu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. nóvember 2014 18:00 "Hann var ekki bara í lífshættu. Hann var í margfaldri lífshættu," segir læknir. vísir/vilhelm Maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni í Grundarfirði í júlí síðastliðnum mun aldrei ná sér að fullu. Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda. Þetta kom fram í máli tveggja lækna sem báru vitni í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð ríkissaksóknara á hendur tveggja manna sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás. Mönnunum tveimur, Íslendingi og Þjóðverja, er gefið að sök að hafa ráðist á karlmann á þrítugsaldri hinn 17. júlí síðastliðinn en neita báðir sök í málinu. Hluti árásarinnar náðist þó á myndbandsupptöku. „Hann var ekki bara í lífshættu. Hann var í margfaldri lífshættu,“ sagði annar læknanna sem bar vitni í málinu.Meira hér: Frásögn ákærðu Slagsmálin stóðu yfir í skamman tíma, einungis nokkrar mínútur, en nægilega lengi til þess að maðurinn missti meðvitund og hlaut meðal annars alvarlegan heilaskaða. Hann missti minnið og telja læknar litlar líkur á að hann öðlist minnið aftur. Hvorki langtíma- né skammtímaminni. Einungis hluti slagsmálanna náðist á myndbandsupptöku, en þar sést maðurinn detta aftur fyrir sig og skella með höfuðið í jörðina. Talið er líklegt að hann hafi misst meðvitund við fallið. Þá sést annar mannanna standa yfir honum og slá hann tveimur höggum í andlitið. Sá sem fyrir árásinni varð dvelur nú á endurhæfingardeildinni á Grensás. Að endurhæfingu lokinni fær hann íbúð í svokallaðri sjálfstæðri búsetu hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra þar sem hann fær utanaðkomandi skipulagða þjónustu. Hann var ekki kvaddur fyrir dóm í dag. Tengdar fréttir Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15 Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04 Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28. júlí 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03 Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Maðurinn sem varð fyrir líkamsárásinni í Grundarfirði í júlí síðastliðnum mun aldrei ná sér að fullu. Nær engar líkur eru á að hann muni nokkurn tímann lifa því sem skilgreint er sem eðlilegt líf og mun að öllum líkindum alltaf þurfa á utanaðkomandi þjónustu að halda. Þetta kom fram í máli tveggja lækna sem báru vitni í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð ríkissaksóknara á hendur tveggja manna sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás. Mönnunum tveimur, Íslendingi og Þjóðverja, er gefið að sök að hafa ráðist á karlmann á þrítugsaldri hinn 17. júlí síðastliðinn en neita báðir sök í málinu. Hluti árásarinnar náðist þó á myndbandsupptöku. „Hann var ekki bara í lífshættu. Hann var í margfaldri lífshættu,“ sagði annar læknanna sem bar vitni í málinu.Meira hér: Frásögn ákærðu Slagsmálin stóðu yfir í skamman tíma, einungis nokkrar mínútur, en nægilega lengi til þess að maðurinn missti meðvitund og hlaut meðal annars alvarlegan heilaskaða. Hann missti minnið og telja læknar litlar líkur á að hann öðlist minnið aftur. Hvorki langtíma- né skammtímaminni. Einungis hluti slagsmálanna náðist á myndbandsupptöku, en þar sést maðurinn detta aftur fyrir sig og skella með höfuðið í jörðina. Talið er líklegt að hann hafi misst meðvitund við fallið. Þá sést annar mannanna standa yfir honum og slá hann tveimur höggum í andlitið. Sá sem fyrir árásinni varð dvelur nú á endurhæfingardeildinni á Grensás. Að endurhæfingu lokinni fær hann íbúð í svokallaðri sjálfstæðri búsetu hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra þar sem hann fær utanaðkomandi skipulagða þjónustu. Hann var ekki kvaddur fyrir dóm í dag.
Tengdar fréttir Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15 Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32 Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04 Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28. júlí 2014 15:45 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03 Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Fólskuleg líkamsárás í Grundarfirði Þolandinn liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild, meðvitundarlaus. 17. júlí 2014 06:15
Árásin á Grundarfirði: „Hann ögraði okkur allan tímann“ Íslendingur og Þjóðverji eru ákærðir fyrir stórfellda líkamsárásí sumar. Maður hlaut heilaskaða og mun aldrei öðlast langtíma- né skammtímaminni aftur. 14. nóvember 2014 15:45
Líkamsárásin í Grundarfirði: Mennirnir í fjögurra vikna gæsluvarðhald Mennirnir tveir sem eru sakaðir um alvarlega líkamsárás á Grundarfirði voru í Héraðsdómi Vesturlands í dag úrskurðaðir í áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 24. júlí 2014 16:32
Áframhaldandi gæsluvarðhald vegna árásarinnar á Grundarfirði Héraðsdómur Vesturlands hefur úrskurðað tvo karlmenn í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að fjórar vikur, á grundvelli almannahagsmuna. 25. júlí 2014 07:04
Líkamsárásin í Grundarfirði: Maðurinn enn í öndunarvél Lögreglan telur að áhöfn Baldvins NC 100 hafi orðið vitni að árásinni. 17. júlí 2014 11:16
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur Mennirnir tveir sem grunaðir eru fyrir líkamsárásina á Grundarfirði eru nú í gæsluvarðhaldi. 28. júlí 2014 15:45
Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23. júlí 2014 12:03
Árásin á Grundarfirði: Haldið sofandi í öndunarvél Tveir karlmenn úrskurðaðir í allt að viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar á fólskulegri líkamsárás á karlmann á þrítugsaldri á hafnarsvæðinu í Grundarfirði í fyrrinótt. 18. júlí 2014 07:53