Kári: Þeir voru bara betri en við Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 16. nóvember 2014 23:00 „Þetta var algjör andstaða við það sem hefur verið í gangi hjá okkur í þessari keppni,“ sagði Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, eftir tapið í Plzen í gærkvöldi. „Það var heildarleysi yfir þessu hjá okkur. Við vorum slakir í heildina og það gekk lítið af því sem við reyndum. Þeir gátu bara tvöfaldað og þrefaldað á kantana og voru yfir heildina bara betri en við í dag,“ sagði Kári sem reyndi að líta á björtu hliðarnar. „Það er jákvætt að við sköpum nóg af færum til að klára þetta og mörkin sem við fáum á okkur eru alveg skelfileg.“ Hann viðurkennir að Tékkarnir hafi komið þeim á óvart. „Það kom okkur á óvart hvernig þeir keyrðu á okkur. Við bjuggumst ekki alveg við því að þeir myndu sækja á svona mörkum mönnum. Það varð til þess að við bökkuðum. En annars gekk bara lítið á okkur. Við reyndum að senda fram á Kolla og Jón Daða en boltinn kom alltaf aftur.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47 Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55 Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05 Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14 Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Sjá meira
„Þetta var algjör andstaða við það sem hefur verið í gangi hjá okkur í þessari keppni,“ sagði Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, eftir tapið í Plzen í gærkvöldi. „Það var heildarleysi yfir þessu hjá okkur. Við vorum slakir í heildina og það gekk lítið af því sem við reyndum. Þeir gátu bara tvöfaldað og þrefaldað á kantana og voru yfir heildina bara betri en við í dag,“ sagði Kári sem reyndi að líta á björtu hliðarnar. „Það er jákvætt að við sköpum nóg af færum til að klára þetta og mörkin sem við fáum á okkur eru alveg skelfileg.“ Hann viðurkennir að Tékkarnir hafi komið þeim á óvart. „Það kom okkur á óvart hvernig þeir keyrðu á okkur. Við bjuggumst ekki alveg við því að þeir myndu sækja á svona mörkum mönnum. Það varð til þess að við bökkuðum. En annars gekk bara lítið á okkur. Við reyndum að senda fram á Kolla og Jón Daða en boltinn kom alltaf aftur.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47 Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55 Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05 Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14 Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Sjá meira
Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49
Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52
Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:47
Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag. 16. nóvember 2014 22:55
Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum. 16. nóvember 2014 22:05
Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19
Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 22:14
Aron Einar: Erum enn í bullandi séns Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands. 16. nóvember 2014 22:12
Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13