Bandarískur læknir lést af völdum ebólu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. nóvember 2014 14:05 Maðurinn var fluttur á spítala á laugardaginn. Vísir/Getty Bandaríski skurðlæknirinn Martin Salia, sem fluttur var á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum vegna ebólusmits í Síerra Leóne um helgina, er látinn. Talsmenn sjúkrahússins staðfesta þetta við NBC. Hinn 44 ára gamli læknir er annar maðurinn sem lætur lífið sökum veirunnar vestanhafs. Thomas Eric Duncan, sem smitaðist af ebólu í Líberíu, lést í Dallas í október. Salia er tíundi maðurinn sem fer undir læknis hendur vestanhafs sökum veirunnar. Þá er hann sá þriðji sem lagður hefur verið inn á Nebraska Medical Center. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone. Ebóla Tengdar fréttir Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Líftryggð fyrir 38 milljónir Hver meðlimur ebóluteymis Landspítalans er lífstryggður þrefalt á við aðra heilbrigðisstarfsmenn. 13. nóvember 2014 20:57 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Úthluta níutíu milljónum til mannúðarverkefna Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna. 12. nóvember 2014 12:25 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Bandaríski skurðlæknirinn Martin Salia, sem fluttur var á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum vegna ebólusmits í Síerra Leóne um helgina, er látinn. Talsmenn sjúkrahússins staðfesta þetta við NBC. Hinn 44 ára gamli læknir er annar maðurinn sem lætur lífið sökum veirunnar vestanhafs. Thomas Eric Duncan, sem smitaðist af ebólu í Líberíu, lést í Dallas í október. Salia er tíundi maðurinn sem fer undir læknis hendur vestanhafs sökum veirunnar. Þá er hann sá þriðji sem lagður hefur verið inn á Nebraska Medical Center. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone.
Ebóla Tengdar fréttir Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Líftryggð fyrir 38 milljónir Hver meðlimur ebóluteymis Landspítalans er lífstryggður þrefalt á við aðra heilbrigðisstarfsmenn. 13. nóvember 2014 20:57 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Úthluta níutíu milljónum til mannúðarverkefna Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna. 12. nóvember 2014 12:25 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Sjá meira
Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08
Líftryggð fyrir 38 milljónir Hver meðlimur ebóluteymis Landspítalans er lífstryggður þrefalt á við aðra heilbrigðisstarfsmenn. 13. nóvember 2014 20:57
Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Úthluta níutíu milljónum til mannúðarverkefna Utanríkisráðuneytið hefur úthlutað styrkjum sem frjáls félagasamtök geta sótt um til utanríkisráðuneytisins vegna þróunarsamvinnu-, neyðar- og mannúðarverkefna. 12. nóvember 2014 12:25
ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00
Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23