Nýr forstjóri WHO í Afríku skipaður í vikunni Bjarki Ármannsson skrifar 3. nóvember 2014 23:33 Margaret Chan, framkvæmdastjóri WHO, tilkynnti um ákvörðun stofnunarinnar í dag. Vísir/AFP Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) mun í vikunni skipa nýjan svæðisstjóra yfir Afríku. Stofnunin hefur þegar viðurkennt að viðbrögðin við ebólufaraldrinum í vesturhluta álfunnar hafi engan veginn verið nógu góð og margir segja það löngu tímabært að skipt sé um stjóra.Útibúið í Afríku þykir það vanmáttugasta af öllum sex útibúum WHO. Í skýrslu sem stofnunin vann innanhúss, en fréttastofan AP hefur undir höndum, kemur fram að stofnunin kennir starfsfólki sínu í Afríku um að ekki hafi rétt verið tekið á ebólufaraldrinum í byrjun. Stór hluti starfsfólksins á svæðinu er sagður skipaður á pólitískum forsendum og gert er grein fyrir mörgum kvörtunum yfir starfi þeirra. Hver sá sem verður valinn sem nýr svæðisstjóri WHO í Afríku mun sennilega ekki hafa mikil völd í baráttunni gegn ebólu þar sem Sameinuðu þjóðirnar hafa nú tekið að sér að reyna að halda faraldrinum í skefjum. Hann gæti hinsvegar tryggt að svipað klúður eigi sér ekki aftur stað í náinni framtíð. Dr. Luis Sambo er fráfarandi forstjóri WHO í Afríku. Hann hafnaði því að breytinga væri þörf þegar hann tók við starfinu árið 2005 þrátt fyrir að sérfræðingar segi útibúið hafa á sér slæmt orðspor fyrir spillingu og ógagnsæi. Hann hafði yfirumsjón með viðbragðsaðgerðum gegn ebólu. Í ræðu sinni í dag lét Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, það vera að gagnrýna stjórnartíð Sambo og þakkaði honum í staðinn fyrir starf hans í þágu stofnunarinnar og velferðar Afríkubúa. Ebóla Tengdar fréttir Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Ebóla gæti rústað efnahag Vestur-Afríkuríkja Alþjóðabankinn telur mögulegt að takmarka kostnað faraldursins, takist að hrinda alþjóðlegri viðbragðsáætlun í framkvæmd. 17. september 2014 16:35 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Kanada lokar á ferðamenn frá Vestur-Afríku Í tilkynningu frá heilbrigðisráðherra Kanada segir að þeirra helsta markmið sé að vernda íbúa Kanada. 31. október 2014 22:32 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Krafa um sóttkví hefur áhrif á Lækna án landamæra Stjórnendur samtakanna ræða hvort hætta þurfi verkefnum í ebóluhrjáðum löndum. 31. október 2014 07:00 Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00 1.900 hafa nú látist úr ebóluveiru í Vestur-Afríku Talsmenn hjárlparsamtakanna Lækna án landamæra hafa varað við að þörf sé á alþjóðlegri hernaðaríhlutun til að mögulegt sé að ná tökum á útbreiðslunni. 3. september 2014 22:01 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) mun í vikunni skipa nýjan svæðisstjóra yfir Afríku. Stofnunin hefur þegar viðurkennt að viðbrögðin við ebólufaraldrinum í vesturhluta álfunnar hafi engan veginn verið nógu góð og margir segja það löngu tímabært að skipt sé um stjóra.Útibúið í Afríku þykir það vanmáttugasta af öllum sex útibúum WHO. Í skýrslu sem stofnunin vann innanhúss, en fréttastofan AP hefur undir höndum, kemur fram að stofnunin kennir starfsfólki sínu í Afríku um að ekki hafi rétt verið tekið á ebólufaraldrinum í byrjun. Stór hluti starfsfólksins á svæðinu er sagður skipaður á pólitískum forsendum og gert er grein fyrir mörgum kvörtunum yfir starfi þeirra. Hver sá sem verður valinn sem nýr svæðisstjóri WHO í Afríku mun sennilega ekki hafa mikil völd í baráttunni gegn ebólu þar sem Sameinuðu þjóðirnar hafa nú tekið að sér að reyna að halda faraldrinum í skefjum. Hann gæti hinsvegar tryggt að svipað klúður eigi sér ekki aftur stað í náinni framtíð. Dr. Luis Sambo er fráfarandi forstjóri WHO í Afríku. Hann hafnaði því að breytinga væri þörf þegar hann tók við starfinu árið 2005 þrátt fyrir að sérfræðingar segi útibúið hafa á sér slæmt orðspor fyrir spillingu og ógagnsæi. Hann hafði yfirumsjón með viðbragðsaðgerðum gegn ebólu. Í ræðu sinni í dag lét Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, það vera að gagnrýna stjórnartíð Sambo og þakkaði honum í staðinn fyrir starf hans í þágu stofnunarinnar og velferðar Afríkubúa.
Ebóla Tengdar fréttir Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15 Ebóla gæti rústað efnahag Vestur-Afríkuríkja Alþjóðabankinn telur mögulegt að takmarka kostnað faraldursins, takist að hrinda alþjóðlegri viðbragðsáætlun í framkvæmd. 17. september 2014 16:35 Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24 Kanada lokar á ferðamenn frá Vestur-Afríku Í tilkynningu frá heilbrigðisráðherra Kanada segir að þeirra helsta markmið sé að vernda íbúa Kanada. 31. október 2014 22:32 Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50 Krafa um sóttkví hefur áhrif á Lækna án landamæra Stjórnendur samtakanna ræða hvort hætta þurfi verkefnum í ebóluhrjáðum löndum. 31. október 2014 07:00 Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00 1.900 hafa nú látist úr ebóluveiru í Vestur-Afríku Talsmenn hjárlparsamtakanna Lækna án landamæra hafa varað við að þörf sé á alþjóðlegri hernaðaríhlutun til að mögulegt sé að ná tökum á útbreiðslunni. 3. september 2014 22:01 Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44 WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. 24. október 2014 23:15
Ebóla gæti rústað efnahag Vestur-Afríkuríkja Alþjóðabankinn telur mögulegt að takmarka kostnað faraldursins, takist að hrinda alþjóðlegri viðbragðsáætlun í framkvæmd. 17. september 2014 16:35
Fyrsta ebólutilfellið komið upp í Malí Tveggja ára stúlka greindist með veiruna, sem er nýkomin til landsins frá Gíneu. 24. október 2014 08:24
Kanada lokar á ferðamenn frá Vestur-Afríku Í tilkynningu frá heilbrigðisráðherra Kanada segir að þeirra helsta markmið sé að vernda íbúa Kanada. 31. október 2014 22:32
Grunur um ebólusmit í New York Starfsfólk á spítala í New York rannsakar nú hvort læknir í borginni sé smitaður af Ebólu. Þetta kemur fram í frétt hjá Sky News. 23. október 2014 19:50
Krafa um sóttkví hefur áhrif á Lækna án landamæra Stjórnendur samtakanna ræða hvort hætta þurfi verkefnum í ebóluhrjáðum löndum. 31. október 2014 07:00
Baráttan gegn ebólu að tapast Samtökin Læknar án landamæra segja að heimsbyggðin sé að tapa í baráttunni gegn ebóluveirunni. 3. september 2014 07:00
1.900 hafa nú látist úr ebóluveiru í Vestur-Afríku Talsmenn hjárlparsamtakanna Lækna án landamæra hafa varað við að þörf sé á alþjóðlegri hernaðaríhlutun til að mögulegt sé að ná tökum á útbreiðslunni. 3. september 2014 22:01
Nígería laus við ebólu Síðasta ebólutilfelli í landinu var uppgötvað þann 5. september. 20. október 2014 07:44
WHO ræðir hertari ferðatakmarkanir Neyðarnefnd Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mun koma saman til að ræða frekari viðbrögð vegna ebólufaraldursins. 22. október 2014 14:16