Leitarskipum siglt til hafnar en leit heldur áfram Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2014 13:12 Leitin í skerjagarðinum hefur nú staðið í sex daga. Vísir/AFP Leit sænska hersins sem staðið hefur í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm í sex daga er nú komin á annað stig. Háþróuðum leitarskipum sjóhersins hefur verið siglt til hafnar, en leitin heldur þó áfram á landi og í lofti. Erik Lagersten, yfirmaður upplýsingamála sænska hersins, segir að þetta þýði ekki að verið sé að draga úr leitinni. „Aðgerðin stendur enn yfir. Við vinnum að því að safna upplýsingum um hvað á sér stað undir sjávaryfirborðinu.“ Fulltrúar hersins héldu fréttamannafund utandyra í höfninni í Berga, nokkru suður af Stokkhólmi, í hádeginu þar sem nokkur herskipanna liggja nú við akkeri. Lagersten segir viðbúnað enn vera mikinn og að áhafnir verði áfram um borð þar til fyrirmæli um annað verða gefin. Tengdar fréttir Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49 Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02 Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29 Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29 Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55 Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02 Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00 Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Sjá meira
Leit sænska hersins sem staðið hefur í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm í sex daga er nú komin á annað stig. Háþróuðum leitarskipum sjóhersins hefur verið siglt til hafnar, en leitin heldur þó áfram á landi og í lofti. Erik Lagersten, yfirmaður upplýsingamála sænska hersins, segir að þetta þýði ekki að verið sé að draga úr leitinni. „Aðgerðin stendur enn yfir. Við vinnum að því að safna upplýsingum um hvað á sér stað undir sjávaryfirborðinu.“ Fulltrúar hersins héldu fréttamannafund utandyra í höfninni í Berga, nokkru suður af Stokkhólmi, í hádeginu þar sem nokkur herskipanna liggja nú við akkeri. Lagersten segir viðbúnað enn vera mikinn og að áhafnir verði áfram um borð þar til fyrirmæli um annað verða gefin.
Tengdar fréttir Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49 Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02 Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29 Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29 Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55 Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02 Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00 Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Sjá meira
Gys gert að Svíum vegna kafbátaleitarinnar Rússneskir fjölmiðlar hafa tekið saman nokkrar gamansamar kenningar um hvað kunni að leynast í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm. 21. október 2014 10:49
Segja kafbátinn í skerjagarðinum í Stokkhólmi vera frá Rússlandi Daginn áður en leitin hófst námu sænsk yfirvöld talstöðvarskilaboð á rússnesku. 18. október 2014 22:02
Sænski herinn leitar kafbáts í skerjagarðinum í Stokkhólmi Talsmaður sænska hersins segir að "trúverðugar upplýsingar“ hafi borist um að erlendur kafbátur væri undir yfirborðinu í skerjagarðinum. 17. október 2014 16:29
Leitinni í skerjagarðinum verður haldið áfram Talsmaður sænska hersins segir leitina að "einhverju eða einhverjum sem hefur brotið friðhelgi sænsks yfirráðasvæðis“ halda áfram. 21. október 2014 16:29
Kafbáturinn enn ófundinn Sænski herinn leitar enn að mögulegum kafbát í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm en nú eru sex dagar liðnir frá því leitin hófst. 22. október 2014 07:55
Hafna fullyrðingum um kafbát í vanda Leit sænska sjóhersins að kafbáti í sænska Skerjagarðinum hefur engan árangur borið. Talið er að kafbáturinn sé rússneskur og eigi við einhvers konar vélarbilun að stríða en Rússar vísa þessum fullyrðingum á bug. 19. október 2014 13:02
Leitin skilar litlum árangri Sænski herinn hélt í gær áfram að leita að óþekktu neðansjávarfarartæki í sænska skerjagarðinum úti fyrir Stokkhólmi. Grunur hefur beinst að Rússum, en engar staðfestingar fengist á neinu frekar en fyrri daginn. 21. október 2014 07:00
Hafa girt af svæði í kringum eyju í skerjagarðinum Flugumferð um leitarsvæðið hefur verið bönnuð fram á föstudag. 20. október 2014 15:17