Koeman: Tek ekki við landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2014 09:02 Southmapton hefur farið vel af stað undir stjórn Koeman. Vísir/Getty Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. „Ég er stjóri Southampton. ég er ekki landsliðsþjálfari og verði ekki næsti landsliðsþjálfari,“ sagði Koeman í samtali við BBC. Illa hefur gengið hjá Hollandi síðan Guus Hiddink tók við af Louis van Gaal eftir HM, en hinn gamalreyndi Hiddink var valinn til starfins frekar en Koeman. Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður, gagnrýndi Hiddink eftir tap Hollands gegn Íslandi og sagði að Koeman ætti að taka við landsliðinu. „De Boer sagði það sama þegar hollenska knattspyrnusambandið valdi Hiddink,“ sagði Koeman og bætti við: „Hann sagði að það þyrfti yngri þjálfara, einhvern af nýju kynslóðinni. Við erum öll ósátt með gengi Hollands. Þetta verður erfitt eftir svona vonda byrjun. En auðvitað vil ég að landsliðinu gangi sem best, enda er ég Hollendingur.“ Holland er aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016, en Hollendingar hafa tapað fyrir bæði Íslandi og Tékklandi sem eru bæði með fullt hús stiga í riðlinum. Enski boltinn Tengdar fréttir Robben og Van Persie í byrjunarliðinu hjá Hollandi Óbreytt lið hjá Hollandi eftir sigurinn gegn Kasakstan. 13. október 2014 17:44 Erfiðir dagar fyrir verðlaunalið HM Öll lið hafa tapað síðustu leikjum sínum og öll með markatölunni 2-0. 14. október 2014 16:00 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Utan vallar: Stærsta en ekki síðasta varðan Þegar Lars Lagerbäck skrifaði undir samning við KSÍ í október 2011 byrjaði hann um leið að skrifa nýjan kafla í íslenska knattspyrnusögu. 16. október 2014 07:00 Hannes einn þriggja markvarða með tandurhreint mark Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er einn þriggja markvarða sem hafa náð því að halda hreinu í fyrstu þremur leikjum sinna landsliða í undankeppni EM 2016. 15. október 2014 14:30 Stemningin á Laugardalsvelli verður seint toppuð Trausti Gylfason hefur birt myndband sem sýnir stuðið í seinni hálfleik þegar stuðningsmenn í stúkunum tveimur kölluðust á. 16. október 2014 23:59 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Bronsliði HM pakkað saman í kuldanum Ísland vann eitt sitt stærsta afrek frá upphafi er liðið vann stórbrotinn 2-0 sigur á ógnarsterku liði Hollands á Laugardalsvelli í gær. 14. október 2014 06:00 Íslenska liðið með sama árangur og Englendingar Íslenska fótboltalandsliðið hefur byrjað frábærlega í undankeppni EM en liðið er eins og flestir vita með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu þrjá leikina. 15. október 2014 13:00 Óbreytt byrjunarlið hjá Íslandi Lars og Heimir stilla upp sama liðinu þriðja leikinn í röð þegar Ísland mætir Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 17:35 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Einkunnir Hollands: Rignir fjörkum í Reykjavík Leikmenn hollenska liðsins skora ekki hátt í fjölmiðlum ytra. 14. október 2014 09:51 Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni ekki taka við hollenska landsliðinu í fótbolta. „Ég er stjóri Southampton. ég er ekki landsliðsþjálfari og verði ekki næsti landsliðsþjálfari,“ sagði Koeman í samtali við BBC. Illa hefur gengið hjá Hollandi síðan Guus Hiddink tók við af Louis van Gaal eftir HM, en hinn gamalreyndi Hiddink var valinn til starfins frekar en Koeman. Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður, gagnrýndi Hiddink eftir tap Hollands gegn Íslandi og sagði að Koeman ætti að taka við landsliðinu. „De Boer sagði það sama þegar hollenska knattspyrnusambandið valdi Hiddink,“ sagði Koeman og bætti við: „Hann sagði að það þyrfti yngri þjálfara, einhvern af nýju kynslóðinni. Við erum öll ósátt með gengi Hollands. Þetta verður erfitt eftir svona vonda byrjun. En auðvitað vil ég að landsliðinu gangi sem best, enda er ég Hollendingur.“ Holland er aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki í undankeppni EM 2016, en Hollendingar hafa tapað fyrir bæði Íslandi og Tékklandi sem eru bæði með fullt hús stiga í riðlinum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Robben og Van Persie í byrjunarliðinu hjá Hollandi Óbreytt lið hjá Hollandi eftir sigurinn gegn Kasakstan. 13. október 2014 17:44 Erfiðir dagar fyrir verðlaunalið HM Öll lið hafa tapað síðustu leikjum sínum og öll með markatölunni 2-0. 14. október 2014 16:00 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Utan vallar: Stærsta en ekki síðasta varðan Þegar Lars Lagerbäck skrifaði undir samning við KSÍ í október 2011 byrjaði hann um leið að skrifa nýjan kafla í íslenska knattspyrnusögu. 16. október 2014 07:00 Hannes einn þriggja markvarða með tandurhreint mark Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er einn þriggja markvarða sem hafa náð því að halda hreinu í fyrstu þremur leikjum sinna landsliða í undankeppni EM 2016. 15. október 2014 14:30 Stemningin á Laugardalsvelli verður seint toppuð Trausti Gylfason hefur birt myndband sem sýnir stuðið í seinni hálfleik þegar stuðningsmenn í stúkunum tveimur kölluðust á. 16. október 2014 23:59 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Bronsliði HM pakkað saman í kuldanum Ísland vann eitt sitt stærsta afrek frá upphafi er liðið vann stórbrotinn 2-0 sigur á ógnarsterku liði Hollands á Laugardalsvelli í gær. 14. október 2014 06:00 Íslenska liðið með sama árangur og Englendingar Íslenska fótboltalandsliðið hefur byrjað frábærlega í undankeppni EM en liðið er eins og flestir vita með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu þrjá leikina. 15. október 2014 13:00 Óbreytt byrjunarlið hjá Íslandi Lars og Heimir stilla upp sama liðinu þriðja leikinn í röð þegar Ísland mætir Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 17:35 Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Einkunnir Hollands: Rignir fjörkum í Reykjavík Leikmenn hollenska liðsins skora ekki hátt í fjölmiðlum ytra. 14. október 2014 09:51 Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Robben og Van Persie í byrjunarliðinu hjá Hollandi Óbreytt lið hjá Hollandi eftir sigurinn gegn Kasakstan. 13. október 2014 17:44
Erfiðir dagar fyrir verðlaunalið HM Öll lið hafa tapað síðustu leikjum sínum og öll með markatölunni 2-0. 14. október 2014 16:00
Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09
Utan vallar: Stærsta en ekki síðasta varðan Þegar Lars Lagerbäck skrifaði undir samning við KSÍ í október 2011 byrjaði hann um leið að skrifa nýjan kafla í íslenska knattspyrnusögu. 16. október 2014 07:00
Hannes einn þriggja markvarða með tandurhreint mark Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er einn þriggja markvarða sem hafa náð því að halda hreinu í fyrstu þremur leikjum sinna landsliða í undankeppni EM 2016. 15. október 2014 14:30
Stemningin á Laugardalsvelli verður seint toppuð Trausti Gylfason hefur birt myndband sem sýnir stuðið í seinni hálfleik þegar stuðningsmenn í stúkunum tveimur kölluðust á. 16. október 2014 23:59
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Bronsliði HM pakkað saman í kuldanum Ísland vann eitt sitt stærsta afrek frá upphafi er liðið vann stórbrotinn 2-0 sigur á ógnarsterku liði Hollands á Laugardalsvelli í gær. 14. október 2014 06:00
Íslenska liðið með sama árangur og Englendingar Íslenska fótboltalandsliðið hefur byrjað frábærlega í undankeppni EM en liðið er eins og flestir vita með fullt hús og hreint mark eftir fyrstu þrjá leikina. 15. október 2014 13:00
Óbreytt byrjunarlið hjá Íslandi Lars og Heimir stilla upp sama liðinu þriðja leikinn í röð þegar Ísland mætir Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 17:35
Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Hollenska landsliðinu hefur gengið illa eftir að hafa náð í bronsverðlaun á HM í sumar. 15. október 2014 16:45
De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59
Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29
Einkunnir Hollands: Rignir fjörkum í Reykjavík Leikmenn hollenska liðsins skora ekki hátt í fjölmiðlum ytra. 14. október 2014 09:51
Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00