Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Hanna Rut Ólafsdóttir skrifar 29. september 2014 09:02 Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við HÍ segir afar fátítt að ókunnugir leiti kynferðislega á börn. „Yfirleitt eru þessir einstaklingar sem leita á ókunnug börn í yngri kantinum, eða undir 35 ára. Oftast er þetta ekki fólk sem misnotar áfengi og fíkniefni, þó svo að þeir beri slíkt fyrir sig og þá stundum til að fría sig ábyrgð. Þetta eru oftast einstaklingar sem eru haldnir barnagirnd, en þó eru ekki allir sem leita á börn haldnir barnagirnd,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um einstaklinga sem gerast sekir um tælingarbrot gegn börnum.Eins og fram kom í Fréttablaðinu á miðvikudag voru 239 tilkynningar skráðar hjá lögreglu er vörðuðu tælingu á tímabilinu 1. janúar 2011 til 30. júní 2013. Af þeim voru 140 tilkynningar sem skilgreina mátti sem hugsanleg tælingarmál eftir að rannsókn útilokaði annað. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um slík atvik á sama tímabili.Ákveðnar verklagsreglur Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir að farið sé eftir vissum verklagsreglum þegar koma upp tælingarmál.Helgi segir oft hugmynd fólks um slíka afbrotamenn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir ákveðnar verklagsreglur við lýði hjá skólayfirvöldum ef upp koma tilraunir til tælinga. Almenna reglan sé sú að senda póst til foreldra barna ef slíkt hefur komið upp í hverfinu sem og að hafa samband við lögreglu. „Við höfum samband við lögreglu og reynum að fá upplýsingar, bæði ef við heyrum um eitthvað eða þá að við sjáum eitthvað í fjölmiðlum. Einnig ræðum við við börnin í bekkjunum um að gæta vel að sér, fara ekki upp í bíla og slíkt. Förum yfir hvernig á að bregðast við komi slíkar aðstæður upp.“ Guðlaug segir þá alla starfsmenn skólans séu upplýstir um slík tilvik komi þau upp og þeir beðnir um að vera meðvitaðir sjái þeir eitthvað sem þeir telja grunsamlegt. Tengdar fréttir Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Yfirleitt eru þessir einstaklingar sem leita á ókunnug börn í yngri kantinum, eða undir 35 ára. Oftast er þetta ekki fólk sem misnotar áfengi og fíkniefni, þó svo að þeir beri slíkt fyrir sig og þá stundum til að fría sig ábyrgð. Þetta eru oftast einstaklingar sem eru haldnir barnagirnd, en þó eru ekki allir sem leita á börn haldnir barnagirnd,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um einstaklinga sem gerast sekir um tælingarbrot gegn börnum.Eins og fram kom í Fréttablaðinu á miðvikudag voru 239 tilkynningar skráðar hjá lögreglu er vörðuðu tælingu á tímabilinu 1. janúar 2011 til 30. júní 2013. Af þeim voru 140 tilkynningar sem skilgreina mátti sem hugsanleg tælingarmál eftir að rannsókn útilokaði annað. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um slík atvik á sama tímabili.Ákveðnar verklagsreglur Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir að farið sé eftir vissum verklagsreglum þegar koma upp tælingarmál.Helgi segir oft hugmynd fólks um slíka afbrotamenn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir ákveðnar verklagsreglur við lýði hjá skólayfirvöldum ef upp koma tilraunir til tælinga. Almenna reglan sé sú að senda póst til foreldra barna ef slíkt hefur komið upp í hverfinu sem og að hafa samband við lögreglu. „Við höfum samband við lögreglu og reynum að fá upplýsingar, bæði ef við heyrum um eitthvað eða þá að við sjáum eitthvað í fjölmiðlum. Einnig ræðum við við börnin í bekkjunum um að gæta vel að sér, fara ekki upp í bíla og slíkt. Förum yfir hvernig á að bregðast við komi slíkar aðstæður upp.“ Guðlaug segir þá alla starfsmenn skólans séu upplýstir um slík tilvik komi þau upp og þeir beðnir um að vera meðvitaðir sjái þeir eitthvað sem þeir telja grunsamlegt.
Tengdar fréttir Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00