Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Hanna Rut Ólafsdóttir skrifar 29. september 2014 09:02 Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við HÍ segir afar fátítt að ókunnugir leiti kynferðislega á börn. „Yfirleitt eru þessir einstaklingar sem leita á ókunnug börn í yngri kantinum, eða undir 35 ára. Oftast er þetta ekki fólk sem misnotar áfengi og fíkniefni, þó svo að þeir beri slíkt fyrir sig og þá stundum til að fría sig ábyrgð. Þetta eru oftast einstaklingar sem eru haldnir barnagirnd, en þó eru ekki allir sem leita á börn haldnir barnagirnd,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um einstaklinga sem gerast sekir um tælingarbrot gegn börnum.Eins og fram kom í Fréttablaðinu á miðvikudag voru 239 tilkynningar skráðar hjá lögreglu er vörðuðu tælingu á tímabilinu 1. janúar 2011 til 30. júní 2013. Af þeim voru 140 tilkynningar sem skilgreina mátti sem hugsanleg tælingarmál eftir að rannsókn útilokaði annað. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um slík atvik á sama tímabili.Ákveðnar verklagsreglur Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir að farið sé eftir vissum verklagsreglum þegar koma upp tælingarmál.Helgi segir oft hugmynd fólks um slíka afbrotamenn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir ákveðnar verklagsreglur við lýði hjá skólayfirvöldum ef upp koma tilraunir til tælinga. Almenna reglan sé sú að senda póst til foreldra barna ef slíkt hefur komið upp í hverfinu sem og að hafa samband við lögreglu. „Við höfum samband við lögreglu og reynum að fá upplýsingar, bæði ef við heyrum um eitthvað eða þá að við sjáum eitthvað í fjölmiðlum. Einnig ræðum við við börnin í bekkjunum um að gæta vel að sér, fara ekki upp í bíla og slíkt. Förum yfir hvernig á að bregðast við komi slíkar aðstæður upp.“ Guðlaug segir þá alla starfsmenn skólans séu upplýstir um slík tilvik komi þau upp og þeir beðnir um að vera meðvitaðir sjái þeir eitthvað sem þeir telja grunsamlegt. Tengdar fréttir Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
„Yfirleitt eru þessir einstaklingar sem leita á ókunnug börn í yngri kantinum, eða undir 35 ára. Oftast er þetta ekki fólk sem misnotar áfengi og fíkniefni, þó svo að þeir beri slíkt fyrir sig og þá stundum til að fría sig ábyrgð. Þetta eru oftast einstaklingar sem eru haldnir barnagirnd, en þó eru ekki allir sem leita á börn haldnir barnagirnd,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um einstaklinga sem gerast sekir um tælingarbrot gegn börnum.Eins og fram kom í Fréttablaðinu á miðvikudag voru 239 tilkynningar skráðar hjá lögreglu er vörðuðu tælingu á tímabilinu 1. janúar 2011 til 30. júní 2013. Af þeim voru 140 tilkynningar sem skilgreina mátti sem hugsanleg tælingarmál eftir að rannsókn útilokaði annað. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um slík atvik á sama tímabili.Ákveðnar verklagsreglur Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir að farið sé eftir vissum verklagsreglum þegar koma upp tælingarmál.Helgi segir oft hugmynd fólks um slíka afbrotamenn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir ákveðnar verklagsreglur við lýði hjá skólayfirvöldum ef upp koma tilraunir til tælinga. Almenna reglan sé sú að senda póst til foreldra barna ef slíkt hefur komið upp í hverfinu sem og að hafa samband við lögreglu. „Við höfum samband við lögreglu og reynum að fá upplýsingar, bæði ef við heyrum um eitthvað eða þá að við sjáum eitthvað í fjölmiðlum. Einnig ræðum við við börnin í bekkjunum um að gæta vel að sér, fara ekki upp í bíla og slíkt. Förum yfir hvernig á að bregðast við komi slíkar aðstæður upp.“ Guðlaug segir þá alla starfsmenn skólans séu upplýstir um slík tilvik komi þau upp og þeir beðnir um að vera meðvitaðir sjái þeir eitthvað sem þeir telja grunsamlegt.
Tengdar fréttir Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00