Vikan á Vísi: Guðni Ágústsson, G-bletturinn og Gunnar Nelson Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2014 11:00 Guðni Ágústsson, Kópavogsbúi sem sérhæfir sig í G-blettsfullnægingum kvenna og bardagi Gunnars Nelson í Stokkhólmi í gærkvöldi var á meðal þess sem vakti athygli lesenda Vísis í liðinni viku. Þá vöktu klámmyndastellingarnar sem virka ekki í alvörunni athygli margra auk yfirlýsingar Óla Palla um að hann væri fáviti að hafa kosið Framsókn. Þá horfðu margir á viðtal við móður Tinnu Ingólfsdóttur heitinnar.Guðni sagður ekki drengur góðurRimma Ólafs M. Magnússonar, hjá Kú Mjólkurbú ehf, og Guðna Ágústssonar, fyrrum landbúnaðarráðherra, vakti athygli í vikunni. Þeir höfðu mæst í sjónvarpsþættinum Eyjunni á sunnudeginum og mætti Guðni Ólafi af fullri hörku. Hann beindi talinu meðal annars að meintri gjaldþrotasögu Ólafs og sagði Ólafur í samtali við Vísi að honum hefði sárnað framkoma Guðna í sinn garð.Þetta eru á meðal þeirra stellinga sem virka víst ekki í alvörunni.Klámmyndastellingar sem virka ekki í alvörunni Frank Kopola tók saman lista fyrir Cosmopolitan yfir tíu kynlífsstellingar sem eru vinsælar í klámmyndum. Kopola sýndi fram á af hverju þær virka ekki í raunveruleikanum og birti Vísir myndir af nokkrum vinsælum stellingum.Sérhæfir sig í G-blettsfullnægingumFrétt um Kópavogsbúa sem sérhæfir sig í G-blettsfullnægingum vakti áhuga hjá mörgum. Maðurinn tekur á móti konum heima hjá sér þar sem hann býður þeim upp á nudd, djúpa slökun og rétt hússins, G-blettsfullnægingu. Ekki eldra en 25 ára í framhaldsskólaAðsend grein eftir Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur hjúkrunarfræðing um hugmyndir stjórnvalda að takamarka aðgang fólks eldri en 25 ára að framhaldsskólum var mikið lesin. Í greininni segir meðal annars: „Það var vegna frelsis í menntamálum á Íslandi árið 2004, sem ég er sú sem ég er í dag. Þær Aðalbjargir sem lífið hefur gefið sömu gjafir og mér munu því miður ekki geta fetað mína slóð ef fyrirætlanir menntamálaráðherra ná fram að ganga. Því Aðalbjargir ársins 2015 geta aðeins fetað mína slóð ef þær eru yngri en 25 ára.“Ólafur Páll GunnarssonVísir/Stefán„Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Viðtal við Ingu Völu Jónsdóttur, móður Tinnu Ingólfsdóttur heitinnar, vakti mikla athygli á Vísi en Edda Sif Pálsdóttir tók viðtal við Ingu Völu fyrir Ísland í dag. Tinna var baráttukona sem opnaði umræðuna um dreifingu mynda af nöktum stúlkum undir lögaldri á netinu en hún varð bráðkvödd á heimili sínu í maí síðastliðnum, aðeins 21 árs að aldri.Var fáviti að kjósa Framsóknarflokkinn Ólafur Páll Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á Rás 2, játaði á Facebook-síðu sinni að hafa kosið Framsóknarflokkinn og sagði að það væri fávitum eins og sér að kenna flokkurinn væri við völd. Tilefni játningar Óla Palla voru hugmyndir Vigdísar Hauksdóttur um að selja Rás 2 en Óli Palli sagðist algjörlega gáttaður á hugmyndum hennar í samtali við Vísi.Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Vísir hitaði vel upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í vikunni og var meðal annars farið yfir glæsilegan feril bardagakappans. Tengdar fréttir Vikan á Vísi: Þrjú brjóst, Coke-flöskur og mistök við uppvask Fréttir vikunnar sem var á Vísi. 28. september 2014 10:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Guðni Ágústsson, Kópavogsbúi sem sérhæfir sig í G-blettsfullnægingum kvenna og bardagi Gunnars Nelson í Stokkhólmi í gærkvöldi var á meðal þess sem vakti athygli lesenda Vísis í liðinni viku. Þá vöktu klámmyndastellingarnar sem virka ekki í alvörunni athygli margra auk yfirlýsingar Óla Palla um að hann væri fáviti að hafa kosið Framsókn. Þá horfðu margir á viðtal við móður Tinnu Ingólfsdóttur heitinnar.Guðni sagður ekki drengur góðurRimma Ólafs M. Magnússonar, hjá Kú Mjólkurbú ehf, og Guðna Ágústssonar, fyrrum landbúnaðarráðherra, vakti athygli í vikunni. Þeir höfðu mæst í sjónvarpsþættinum Eyjunni á sunnudeginum og mætti Guðni Ólafi af fullri hörku. Hann beindi talinu meðal annars að meintri gjaldþrotasögu Ólafs og sagði Ólafur í samtali við Vísi að honum hefði sárnað framkoma Guðna í sinn garð.Þetta eru á meðal þeirra stellinga sem virka víst ekki í alvörunni.Klámmyndastellingar sem virka ekki í alvörunni Frank Kopola tók saman lista fyrir Cosmopolitan yfir tíu kynlífsstellingar sem eru vinsælar í klámmyndum. Kopola sýndi fram á af hverju þær virka ekki í raunveruleikanum og birti Vísir myndir af nokkrum vinsælum stellingum.Sérhæfir sig í G-blettsfullnægingumFrétt um Kópavogsbúa sem sérhæfir sig í G-blettsfullnægingum vakti áhuga hjá mörgum. Maðurinn tekur á móti konum heima hjá sér þar sem hann býður þeim upp á nudd, djúpa slökun og rétt hússins, G-blettsfullnægingu. Ekki eldra en 25 ára í framhaldsskólaAðsend grein eftir Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur hjúkrunarfræðing um hugmyndir stjórnvalda að takamarka aðgang fólks eldri en 25 ára að framhaldsskólum var mikið lesin. Í greininni segir meðal annars: „Það var vegna frelsis í menntamálum á Íslandi árið 2004, sem ég er sú sem ég er í dag. Þær Aðalbjargir sem lífið hefur gefið sömu gjafir og mér munu því miður ekki geta fetað mína slóð ef fyrirætlanir menntamálaráðherra ná fram að ganga. Því Aðalbjargir ársins 2015 geta aðeins fetað mína slóð ef þær eru yngri en 25 ára.“Ólafur Páll GunnarssonVísir/Stefán„Bara ef hún hefði fengið aðeins meiri tíma“ Viðtal við Ingu Völu Jónsdóttur, móður Tinnu Ingólfsdóttur heitinnar, vakti mikla athygli á Vísi en Edda Sif Pálsdóttir tók viðtal við Ingu Völu fyrir Ísland í dag. Tinna var baráttukona sem opnaði umræðuna um dreifingu mynda af nöktum stúlkum undir lögaldri á netinu en hún varð bráðkvödd á heimili sínu í maí síðastliðnum, aðeins 21 árs að aldri.Var fáviti að kjósa Framsóknarflokkinn Ólafur Páll Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á Rás 2, játaði á Facebook-síðu sinni að hafa kosið Framsóknarflokkinn og sagði að það væri fávitum eins og sér að kenna flokkurinn væri við völd. Tilefni játningar Óla Palla voru hugmyndir Vigdísar Hauksdóttur um að selja Rás 2 en Óli Palli sagðist algjörlega gáttaður á hugmyndum hennar í samtali við Vísi.Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Vísir hitaði vel upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í vikunni og var meðal annars farið yfir glæsilegan feril bardagakappans.
Tengdar fréttir Vikan á Vísi: Þrjú brjóst, Coke-flöskur og mistök við uppvask Fréttir vikunnar sem var á Vísi. 28. september 2014 10:30 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Vikan á Vísi: Þrjú brjóst, Coke-flöskur og mistök við uppvask Fréttir vikunnar sem var á Vísi. 28. september 2014 10:30