Mikill meirihluti á móti úthlutunum lóða til trúfélaga Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. október 2014 11:50 Hart hefur verið deilt um úthlutun lóða til trúfélaga undanfarna mánuði. Kirkjur eru til að mynda byggðar á ókeypis lóðum. Vísir / Vilhelm Flestir eru andvígir því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum undir trúbyggingar sínar. Fleiri eru á þessari skoðun nú en í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR sem birt var í dag. Tæplega 74 prósent þeirra sem gáfu upp afstöðu sögðust andvígir slíkum úthlutunum. Í niðurstöðunum kemur fram að 8,1 prósent eru ýmist hlynntir eða mjög hlynntir úthlutunum lóða til trúfélaga. Rúmlega átján prósent sögðust hvorki vera fylgjandi né andvígir úthlutunum. Mestu tilfærslurnar eru innan hvorrar fylkingar fyrir sig. Aukning er í hópi þeirra sem segjast mjög andvígir á meðan þeim sem eru frekar andvígir fækkar. Að sama skapi fjölgar í hópi þeirra sem eru mjög fylgjandi en þeim sem eru frekar fylgjandi fækkar. Stuðningsmenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins eru harðastir í andstöðu sinni gagnvart úthlutun lóða. Samfylkingarfólk er hinsvegar jákvæðast til þess en 21 prósent stuðningsmanna flokksins vilja almennt úthluta lóðum frítt til trúfélaga. Til samanburðar voru aðeins 4,1 prósent stuðningsmanna Framsóknarflokksins fylgjandi úthlutunum. Lítill munur er á afstöðu fólks eftir öðrum félagslegum þáttum, svo sem tekjum og aldri. Konur voru þó ekki jafn harðar í afstöðu sinni gegn úthlutunum og karlar en 9,6 prósent kvenna sögðust fylgjandi úthlutunum. Könnunin var framkvæmd dagana 20. til 25. september og var svarfjöldi 1436 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var almennt séð hvort fólk væri fylgjandi eða andvígt því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum til að byggja trúarbyggingar hjá sveitafélögunum. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Flestir eru andvígir því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum undir trúbyggingar sínar. Fleiri eru á þessari skoðun nú en í september á síðasta ári. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar MMR sem birt var í dag. Tæplega 74 prósent þeirra sem gáfu upp afstöðu sögðust andvígir slíkum úthlutunum. Í niðurstöðunum kemur fram að 8,1 prósent eru ýmist hlynntir eða mjög hlynntir úthlutunum lóða til trúfélaga. Rúmlega átján prósent sögðust hvorki vera fylgjandi né andvígir úthlutunum. Mestu tilfærslurnar eru innan hvorrar fylkingar fyrir sig. Aukning er í hópi þeirra sem segjast mjög andvígir á meðan þeim sem eru frekar andvígir fækkar. Að sama skapi fjölgar í hópi þeirra sem eru mjög fylgjandi en þeim sem eru frekar fylgjandi fækkar. Stuðningsmenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins eru harðastir í andstöðu sinni gagnvart úthlutun lóða. Samfylkingarfólk er hinsvegar jákvæðast til þess en 21 prósent stuðningsmanna flokksins vilja almennt úthluta lóðum frítt til trúfélaga. Til samanburðar voru aðeins 4,1 prósent stuðningsmanna Framsóknarflokksins fylgjandi úthlutunum. Lítill munur er á afstöðu fólks eftir öðrum félagslegum þáttum, svo sem tekjum og aldri. Konur voru þó ekki jafn harðar í afstöðu sinni gegn úthlutunum og karlar en 9,6 prósent kvenna sögðust fylgjandi úthlutunum. Könnunin var framkvæmd dagana 20. til 25. september og var svarfjöldi 1436 einstaklingar, 18 ára og eldri. Spurt var almennt séð hvort fólk væri fylgjandi eða andvígt því að trúfélög fái úthlutað ókeypis lóðum til að byggja trúarbyggingar hjá sveitafélögunum.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira