Yfirmaður Interpol: Netglæpir ein stærsta áskorunin Þorbjörn Þórðarson skrifar 7. október 2014 19:00 Yfirmaður alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Íslandi hafi tekist að halda glæpatíðni mjög lágri þrátt fyrir mikinn fjölda skotvopna en rúmlega sextíu þúsund skráð skotvopn eru hér á landi. Hann segir að ein stærsta áskorun Interpol um þessar mundir séu netglæpir. Ronald K. Noble hefur verið framkvæmdastjóri Interpol frá aldamótum en hann er bandarískur lögfræðingur og í leyfi sem prófessor við lagadeild NYU í New York. Noble einsetti sér að heimsækja öll 190 aðildarríki Interpol þegar hann tók við starfi framkvæmdastjóra Interpol um aldamótin síðustu. Hann lætur senn af störfum og Ísland var síðasta á listanum en hann fundaði Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra í morgun. 30,3 byssur á hverja 100 íbúaEitt af því sem barst í tal á blaðamannafundinum í morgun var skotvopnaeign en Ísland er í 15. sæti í yfir fjölda skotvopna á hverja 100 íbúa. Það eru rúmlega sextíu þúsund skráð skotvopn í umferð hér á landi en á bak við þau rúmlega 30 þúsund virk vopnaleyfi. Það þýðir því í raun að á bak við mörg byssuleyfi eru tvær eða fleiri byssur. „Ísland er mjög gott dæmi um land þar sem íbúarnir eru afar löghlýðnir og menntunarstig íbúanna er hátt. Ísland er land þar sem fólk vill stunda hvers kyns veiðar og vill eiga rétt á að hafa veiðivopn undir höndum. Glæpatíðni þar sem byssur koma við sögu er mjög lág. Mín skoðun er að Ísland sé fyrirmyndarland til sönnunar þess að íbúarnir geti haft vopn undir höndum án þess að það komi niður á örygginu,“ segir Noble. Ísland hefur nokkuð stranga löggjöf varðandi skráningu vopna. Þá eru þeir sem eiga mikinn fjölda skotvopna reglulega heimsóttir af lögreglu til að kanna hvort ekki sé allt með felldu varðandi umgengni við byssurnar.Netglæpir eitt stærsta vandamáliðEitt af stærstu verkefnum sem Noble hefur fengist við hjá Interpol eru netglæpir og hvernig eigi að bregðast við þeim. „Sá vandi sem er mest aðkallandi á heimsvísu tengist hvers kyns netglæpum og birtist í því að skipulagðir glæpahópar geta unnið mjög hratt. Engar lagalegar hindranir standa í vegi þess að þeir fari með rafrænum hætti frá landi til lands og þeir geta gert ríkjum og íbúum þeirra skráveifu fjárhagslega. Þeir taka peningana og það verður afar erfitt að endurheimta þá,“ segir Noble. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Yfirmaður alþjóðalögreglunnar Interpol segir að Íslandi hafi tekist að halda glæpatíðni mjög lágri þrátt fyrir mikinn fjölda skotvopna en rúmlega sextíu þúsund skráð skotvopn eru hér á landi. Hann segir að ein stærsta áskorun Interpol um þessar mundir séu netglæpir. Ronald K. Noble hefur verið framkvæmdastjóri Interpol frá aldamótum en hann er bandarískur lögfræðingur og í leyfi sem prófessor við lagadeild NYU í New York. Noble einsetti sér að heimsækja öll 190 aðildarríki Interpol þegar hann tók við starfi framkvæmdastjóra Interpol um aldamótin síðustu. Hann lætur senn af störfum og Ísland var síðasta á listanum en hann fundaði Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra í morgun. 30,3 byssur á hverja 100 íbúaEitt af því sem barst í tal á blaðamannafundinum í morgun var skotvopnaeign en Ísland er í 15. sæti í yfir fjölda skotvopna á hverja 100 íbúa. Það eru rúmlega sextíu þúsund skráð skotvopn í umferð hér á landi en á bak við þau rúmlega 30 þúsund virk vopnaleyfi. Það þýðir því í raun að á bak við mörg byssuleyfi eru tvær eða fleiri byssur. „Ísland er mjög gott dæmi um land þar sem íbúarnir eru afar löghlýðnir og menntunarstig íbúanna er hátt. Ísland er land þar sem fólk vill stunda hvers kyns veiðar og vill eiga rétt á að hafa veiðivopn undir höndum. Glæpatíðni þar sem byssur koma við sögu er mjög lág. Mín skoðun er að Ísland sé fyrirmyndarland til sönnunar þess að íbúarnir geti haft vopn undir höndum án þess að það komi niður á örygginu,“ segir Noble. Ísland hefur nokkuð stranga löggjöf varðandi skráningu vopna. Þá eru þeir sem eiga mikinn fjölda skotvopna reglulega heimsóttir af lögreglu til að kanna hvort ekki sé allt með felldu varðandi umgengni við byssurnar.Netglæpir eitt stærsta vandamáliðEitt af stærstu verkefnum sem Noble hefur fengist við hjá Interpol eru netglæpir og hvernig eigi að bregðast við þeim. „Sá vandi sem er mest aðkallandi á heimsvísu tengist hvers kyns netglæpum og birtist í því að skipulagðir glæpahópar geta unnið mjög hratt. Engar lagalegar hindranir standa í vegi þess að þeir fari með rafrænum hætti frá landi til lands og þeir geta gert ríkjum og íbúum þeirra skráveifu fjárhagslega. Þeir taka peningana og það verður afar erfitt að endurheimta þá,“ segir Noble.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira