Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 11:35 Tony Abbott forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/AFP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að hugsanlega muni ákveðin borgaraleg réttindi víkja fyrir öryggi. Ríkisstjórn hans sækist nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. Yfirvöld í Ástralíu telja að 60 Ástralar berjist nú fyrir Íslamska ríkið og önnur samtök í Sýrlandi og Írak. Ný lög sem bíða samþykkis þingsins í Ástralíu, myndu gera ferðalög til yfirlýstra átakasvæða ólögleg. Sem dæmi gaf Abbot borgina Raqqa í Sýrlandi, en hún er höfuðvígi IS. „Ótvíræð skilaboð mín til Ástrala sem berjast með hryðjuverkasamtökum eru að þið verðið handteknir, ákærðir og settir í fangelsi í langan tíma. Nú er verið að breyta lögum okkar sem gera það auðveldarar að halda mögulegum hryðjuverkamönnum af götum okkar,“ hefur BBC eftir forsætisráðherranum. Gera á samkskiptafyrirtæki nauðug til að færa lögreglu og öryggisstofnunum gögn sem beðið er um. Þá verður gert auðveldara að fylgjast með grunuðum hryðujuverkamönnum og að taka þá höndum. „Því miður mun hið viðkvæma jafnvægi frelsis og öryggis, breytast um einhvern tíma.“ Lögregla í Sydney og Brisbane kom í veg fyrir áætlun vígamanna um að afhöfða Ástrala opinberlega í síðustu viku. En velja átti þá af handahófi. Abbot sagði þingmönnum í dag að ástralskur meðlimur IS hafði fyrirskipað fylgjendum sínum að afhöfða ástralskt fólk opinberlega.Fjölmargir erlendir vígamenn berjast með Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi.Vísir/GraphicNews Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að hugsanlega muni ákveðin borgaraleg réttindi víkja fyrir öryggi. Ríkisstjórn hans sækist nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. Yfirvöld í Ástralíu telja að 60 Ástralar berjist nú fyrir Íslamska ríkið og önnur samtök í Sýrlandi og Írak. Ný lög sem bíða samþykkis þingsins í Ástralíu, myndu gera ferðalög til yfirlýstra átakasvæða ólögleg. Sem dæmi gaf Abbot borgina Raqqa í Sýrlandi, en hún er höfuðvígi IS. „Ótvíræð skilaboð mín til Ástrala sem berjast með hryðjuverkasamtökum eru að þið verðið handteknir, ákærðir og settir í fangelsi í langan tíma. Nú er verið að breyta lögum okkar sem gera það auðveldarar að halda mögulegum hryðjuverkamönnum af götum okkar,“ hefur BBC eftir forsætisráðherranum. Gera á samkskiptafyrirtæki nauðug til að færa lögreglu og öryggisstofnunum gögn sem beðið er um. Þá verður gert auðveldara að fylgjast með grunuðum hryðujuverkamönnum og að taka þá höndum. „Því miður mun hið viðkvæma jafnvægi frelsis og öryggis, breytast um einhvern tíma.“ Lögregla í Sydney og Brisbane kom í veg fyrir áætlun vígamanna um að afhöfða Ástrala opinberlega í síðustu viku. En velja átti þá af handahófi. Abbot sagði þingmönnum í dag að ástralskur meðlimur IS hafði fyrirskipað fylgjendum sínum að afhöfða ástralskt fólk opinberlega.Fjölmargir erlendir vígamenn berjast með Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi.Vísir/GraphicNews
Mest lesið Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sjá meira