„Ég er kominn aftur Obama“ Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2014 11:01 Abdel-Majed Abdel Bary eða L Jinny er talinn hafa myrt Steven Setloff og James Foley. Maðurinn sem hefur myrt og afhöfðað tvo bandaríska blaðamenn gengur eingöngu undir dulnefninu Jihadi John. Greining á myndböndum af aftökunum á blaðamönnunum James Foley og Steven Sotloff hefur leitt í ljós að sami maðurinn sér um bæði morðin. „Ég er kominn aftur Obama,“ segir hann í mynbandinu af aftöku Steven Sotloff. „Vegna hrokafullar utanríkisstefnu þinnar varðandi Íslamska ríkið. Vegna þess að þið haldið áfram að varpa sprengjum á fólk okkar þrátt fyrir viðvaranir okkar.“ Sagði hann að Obama hafi enn og aftur valdið dauða bandarísks ríkisborgara með aðgerðum sínum. „Eins og flugskeytum þínum er áfram beitt gegn okkar fólki mun hnífi okkar vera beitt gegn þínum borgurum.“ Dulnefnið Jihadi John er til komið vegna þess að talið er að hann sé einn af þremur breskum ríkisborgurum sem hafa barist með IS í Sýrlandi. Þeir hafa notast við dulnefni sem tengjast Bítlunum. Á vef Independent er því haldið fram að leyniþjónusta Bretlands reyni nú að bera kennsl á manninn, sem hafi Lundúnahreim, með upptökum af rödd hans, auk annarra leiða. Abdel-Majed Abdel Bary er talinn vera einn af þeim sem rannsóknin snýr að. Hann fór til Sýrlands á síðasta ári og byrjaði að berjast með Íslamska ríkinu. Faðir hans var flóttamaður frá Egyptalandi sem talinn var einn af foringjum Al Kaída hryðjuverkasamtakanna. Hann var framseldur til Bandaríkjanna árið 2012 grunaður um aðild að sprengjuárásum á tvö sendiráð Bandaríkjanna í Vestur-Afríku árið 1998. Bary olli miklu fjaðrafoki í Bretlandi fyrr á þessu ári, þegar hann birti mynd af sér á Twitter reikningi sínum, þar sem hann hélt af höfði manns. Spjótin snéru að honum eftir að James Foley var myrtur, eins og sagt var frá á Vísi. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndband frá Bary, en lög hans hafa meðal annars verið spiluð af BBC. Abdel-Majed Abdel Bary gekk undir listamannsnafninu L Jinny Tengdar fréttir Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Maðurinn sem hefur myrt og afhöfðað tvo bandaríska blaðamenn gengur eingöngu undir dulnefninu Jihadi John. Greining á myndböndum af aftökunum á blaðamönnunum James Foley og Steven Sotloff hefur leitt í ljós að sami maðurinn sér um bæði morðin. „Ég er kominn aftur Obama,“ segir hann í mynbandinu af aftöku Steven Sotloff. „Vegna hrokafullar utanríkisstefnu þinnar varðandi Íslamska ríkið. Vegna þess að þið haldið áfram að varpa sprengjum á fólk okkar þrátt fyrir viðvaranir okkar.“ Sagði hann að Obama hafi enn og aftur valdið dauða bandarísks ríkisborgara með aðgerðum sínum. „Eins og flugskeytum þínum er áfram beitt gegn okkar fólki mun hnífi okkar vera beitt gegn þínum borgurum.“ Dulnefnið Jihadi John er til komið vegna þess að talið er að hann sé einn af þremur breskum ríkisborgurum sem hafa barist með IS í Sýrlandi. Þeir hafa notast við dulnefni sem tengjast Bítlunum. Á vef Independent er því haldið fram að leyniþjónusta Bretlands reyni nú að bera kennsl á manninn, sem hafi Lundúnahreim, með upptökum af rödd hans, auk annarra leiða. Abdel-Majed Abdel Bary er talinn vera einn af þeim sem rannsóknin snýr að. Hann fór til Sýrlands á síðasta ári og byrjaði að berjast með Íslamska ríkinu. Faðir hans var flóttamaður frá Egyptalandi sem talinn var einn af foringjum Al Kaída hryðjuverkasamtakanna. Hann var framseldur til Bandaríkjanna árið 2012 grunaður um aðild að sprengjuárásum á tvö sendiráð Bandaríkjanna í Vestur-Afríku árið 1998. Bary olli miklu fjaðrafoki í Bretlandi fyrr á þessu ári, þegar hann birti mynd af sér á Twitter reikningi sínum, þar sem hann hélt af höfði manns. Spjótin snéru að honum eftir að James Foley var myrtur, eins og sagt var frá á Vísi. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndband frá Bary, en lög hans hafa meðal annars verið spiluð af BBC. Abdel-Majed Abdel Bary gekk undir listamannsnafninu L Jinny
Tengdar fréttir Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51
Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50
„Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58
IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25
Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28
Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17
Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16
Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00
Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11