„Ég er kominn aftur Obama“ Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2014 11:01 Abdel-Majed Abdel Bary eða L Jinny er talinn hafa myrt Steven Setloff og James Foley. Maðurinn sem hefur myrt og afhöfðað tvo bandaríska blaðamenn gengur eingöngu undir dulnefninu Jihadi John. Greining á myndböndum af aftökunum á blaðamönnunum James Foley og Steven Sotloff hefur leitt í ljós að sami maðurinn sér um bæði morðin. „Ég er kominn aftur Obama,“ segir hann í mynbandinu af aftöku Steven Sotloff. „Vegna hrokafullar utanríkisstefnu þinnar varðandi Íslamska ríkið. Vegna þess að þið haldið áfram að varpa sprengjum á fólk okkar þrátt fyrir viðvaranir okkar.“ Sagði hann að Obama hafi enn og aftur valdið dauða bandarísks ríkisborgara með aðgerðum sínum. „Eins og flugskeytum þínum er áfram beitt gegn okkar fólki mun hnífi okkar vera beitt gegn þínum borgurum.“ Dulnefnið Jihadi John er til komið vegna þess að talið er að hann sé einn af þremur breskum ríkisborgurum sem hafa barist með IS í Sýrlandi. Þeir hafa notast við dulnefni sem tengjast Bítlunum. Á vef Independent er því haldið fram að leyniþjónusta Bretlands reyni nú að bera kennsl á manninn, sem hafi Lundúnahreim, með upptökum af rödd hans, auk annarra leiða. Abdel-Majed Abdel Bary er talinn vera einn af þeim sem rannsóknin snýr að. Hann fór til Sýrlands á síðasta ári og byrjaði að berjast með Íslamska ríkinu. Faðir hans var flóttamaður frá Egyptalandi sem talinn var einn af foringjum Al Kaída hryðjuverkasamtakanna. Hann var framseldur til Bandaríkjanna árið 2012 grunaður um aðild að sprengjuárásum á tvö sendiráð Bandaríkjanna í Vestur-Afríku árið 1998. Bary olli miklu fjaðrafoki í Bretlandi fyrr á þessu ári, þegar hann birti mynd af sér á Twitter reikningi sínum, þar sem hann hélt af höfði manns. Spjótin snéru að honum eftir að James Foley var myrtur, eins og sagt var frá á Vísi. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndband frá Bary, en lög hans hafa meðal annars verið spiluð af BBC. Abdel-Majed Abdel Bary gekk undir listamannsnafninu L Jinny Tengdar fréttir Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Maðurinn sem hefur myrt og afhöfðað tvo bandaríska blaðamenn gengur eingöngu undir dulnefninu Jihadi John. Greining á myndböndum af aftökunum á blaðamönnunum James Foley og Steven Sotloff hefur leitt í ljós að sami maðurinn sér um bæði morðin. „Ég er kominn aftur Obama,“ segir hann í mynbandinu af aftöku Steven Sotloff. „Vegna hrokafullar utanríkisstefnu þinnar varðandi Íslamska ríkið. Vegna þess að þið haldið áfram að varpa sprengjum á fólk okkar þrátt fyrir viðvaranir okkar.“ Sagði hann að Obama hafi enn og aftur valdið dauða bandarísks ríkisborgara með aðgerðum sínum. „Eins og flugskeytum þínum er áfram beitt gegn okkar fólki mun hnífi okkar vera beitt gegn þínum borgurum.“ Dulnefnið Jihadi John er til komið vegna þess að talið er að hann sé einn af þremur breskum ríkisborgurum sem hafa barist með IS í Sýrlandi. Þeir hafa notast við dulnefni sem tengjast Bítlunum. Á vef Independent er því haldið fram að leyniþjónusta Bretlands reyni nú að bera kennsl á manninn, sem hafi Lundúnahreim, með upptökum af rödd hans, auk annarra leiða. Abdel-Majed Abdel Bary er talinn vera einn af þeim sem rannsóknin snýr að. Hann fór til Sýrlands á síðasta ári og byrjaði að berjast með Íslamska ríkinu. Faðir hans var flóttamaður frá Egyptalandi sem talinn var einn af foringjum Al Kaída hryðjuverkasamtakanna. Hann var framseldur til Bandaríkjanna árið 2012 grunaður um aðild að sprengjuárásum á tvö sendiráð Bandaríkjanna í Vestur-Afríku árið 1998. Bary olli miklu fjaðrafoki í Bretlandi fyrr á þessu ári, þegar hann birti mynd af sér á Twitter reikningi sínum, þar sem hann hélt af höfði manns. Spjótin snéru að honum eftir að James Foley var myrtur, eins og sagt var frá á Vísi. Hér að neðan má sjá tónlistarmyndband frá Bary, en lög hans hafa meðal annars verið spiluð af BBC. Abdel-Majed Abdel Bary gekk undir listamannsnafninu L Jinny
Tengdar fréttir Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51 Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50 „Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58 IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25 Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28 Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17 Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16 Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00 Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Leit hafin að „Svarta bítlinum“ Maður sem var áður haldið í gíslingu í Sýrlandi segir böðulinn vera vel menntaðan Breta sem hafi gengið undir nafninu „John“. 21. ágúst 2014 10:51
Móðir bandarísks blaðamanns biðlar til leiðtoga IS Móðir Stevens Sotloff biður leiðtoga IS um að sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. 27. ágúst 2014 16:50
„Réttlætinu verður fullnægt“ Barack Obama segir að Bandaríkin muni, ásamt öðrum þjóðum, eyða Íslamska ríkinu. 3. september 2014 10:58
IS birtir myndband af aftöku Sotloffs IS-samtökin hafa birt myndband af aftöku Stevens Sotloff, bandarísks blaðamanns sem var rænt í Sýrlandi á síðasta ári. 2. september 2014 17:25
Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blaðamanns Maðurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagður vera bandaríski blaðamaðurinn James Foley. 19. ágúst 2014 22:28
Móðir Foley hvetur til að öðrum verði sleppt Talsmenn IS hafa varað við frekari aftökum á bandarískum gíslum. 20. ágúst 2014 10:17
Segja böðul Foley vera breskan rappara Sunday Times segir að sá grunaði sé Abdel-Majed Abdel Bary, 24 ára breskur rappari sem gekk undir listamannsnafninu L Jinny. 24. ágúst 2014 10:16
Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. 4. september 2014 12:00
Staðfesta að myndbandið sé ófalsað Samtökin Íslamskt ríki birtu í gær myndbandið sem sýnir blaðamanninn Steven Sotloff vera afhöfðaðan. 3. september 2014 10:11