"Við eigum frábært starfsfólk en heldur lítið af því" Hrund Þórsdóttir skrifar 8. september 2014 20:00 Ekki var hægt að senda varðskipið Þór, öflugasta skip Landhelgisgæslunnar og hið eina sem hefur sérstakan búnað til að dæla olíu úr sjó, strax á vettvang þegar Akrafell strandaði við Vattarnes um helgina, þar sem ekki var til mannskapur til að manna tvö skip í einu. Áhöfnin sem var í vinnu, var á varðskipinu Ægi sem fór þegar á strandstaðinn, en vegna umfangs verkefnisins var áhöfn kölluð út á Þór. „Að okkar mati gekk mjög vel að manna hann og viðbragðstíminn í raun mjög góður miðað við að það fólk sem þar fór um borð var í fríi,“ segir Auðunn F. Kristinsson, verkefnastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Auðunn segir þörf á meiri mannskap. „Það liggur í augum uppi. Fyrir nokkrum árum áttum við þrjár áhafnir og gátum alltaf mannað tvö skip hverju sinni en núna erum við með eina og hálfa áhöfn og getum mannað eitt skip hverju sinni,“ segir hann. Er ekki ástæða til að hafa áhyggjur af þessu, til dæmis ef til meira aðkallandi verkefna kæmi? „Jú, auðvitað þyrftum við að vera betur mönnuð.“ Auðunn segir Landhelgisgæsluna hafa þurft að skera niður eins og aðrar opinberar stofnanir. „Við búum í þannig landi að við getum aldrei gert ráð fyrir að geta sinnt öllum atvikum með fullum árangri og við vildum vissulega vera miklu betur mönnuð og búin. Við eigum frábært starfsfólk en heldur lítið af því.“Eins og Vísir sagði frá var flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, ekki til taks nú fyrir helgina til að sinna verkefnum tengdum eldgosinu í Holuhrauni. Var hún í tilraunaverkefni á Grænlandi í tengslum við áform um að sjá sameiginlega um eftirlit, leit og björgun á Grænlandi með Dönum. „Þetta er einn liður í að reyna að minnka veru okkar í Miðjarðarhafinu og reyna að fá að vinna nær Íslandsmiðum,“ segir Auðunn Er það til þess að stytta viðbragðstímann? „Já, og til að hámarka tímann sem vélin er við Ísland. Svona flugvél þyrfti alltaf að vera til taks allt árið um kring.“ Tengdar fréttir Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31 Tjónið óljóst Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag. 8. september 2014 08:15 Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06 Stýrimaður sofandi þegar Akrafell strandaði Stýrimaður sem var á vakt þegar Akrafell strandaði undan Vattarnesi á laugardag viðurkenndi við skýrslutöku í gær að hafa verið sofandi. 8. september 2014 13:23 Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56 Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59 Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29 Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði. 7. september 2014 19:49 Allir skipverjar látnir blása í áfengismæli Yfirstýrimaður var á vakt þegar skipið strandaði. Rannsókn lögreglu miðar ágætlega. 8. september 2014 11:33 Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08 Akrafell komið í höfn Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar. 7. september 2014 09:07 Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni "Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum.“ 6. september 2014 18:33 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Ekki var hægt að senda varðskipið Þór, öflugasta skip Landhelgisgæslunnar og hið eina sem hefur sérstakan búnað til að dæla olíu úr sjó, strax á vettvang þegar Akrafell strandaði við Vattarnes um helgina, þar sem ekki var til mannskapur til að manna tvö skip í einu. Áhöfnin sem var í vinnu, var á varðskipinu Ægi sem fór þegar á strandstaðinn, en vegna umfangs verkefnisins var áhöfn kölluð út á Þór. „Að okkar mati gekk mjög vel að manna hann og viðbragðstíminn í raun mjög góður miðað við að það fólk sem þar fór um borð var í fríi,“ segir Auðunn F. Kristinsson, verkefnastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Auðunn segir þörf á meiri mannskap. „Það liggur í augum uppi. Fyrir nokkrum árum áttum við þrjár áhafnir og gátum alltaf mannað tvö skip hverju sinni en núna erum við með eina og hálfa áhöfn og getum mannað eitt skip hverju sinni,“ segir hann. Er ekki ástæða til að hafa áhyggjur af þessu, til dæmis ef til meira aðkallandi verkefna kæmi? „Jú, auðvitað þyrftum við að vera betur mönnuð.“ Auðunn segir Landhelgisgæsluna hafa þurft að skera niður eins og aðrar opinberar stofnanir. „Við búum í þannig landi að við getum aldrei gert ráð fyrir að geta sinnt öllum atvikum með fullum árangri og við vildum vissulega vera miklu betur mönnuð og búin. Við eigum frábært starfsfólk en heldur lítið af því.“Eins og Vísir sagði frá var flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, ekki til taks nú fyrir helgina til að sinna verkefnum tengdum eldgosinu í Holuhrauni. Var hún í tilraunaverkefni á Grænlandi í tengslum við áform um að sjá sameiginlega um eftirlit, leit og björgun á Grænlandi með Dönum. „Þetta er einn liður í að reyna að minnka veru okkar í Miðjarðarhafinu og reyna að fá að vinna nær Íslandsmiðum,“ segir Auðunn Er það til þess að stytta viðbragðstímann? „Já, og til að hámarka tímann sem vélin er við Ísland. Svona flugvél þyrfti alltaf að vera til taks allt árið um kring.“
Tengdar fréttir Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31 Tjónið óljóst Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag. 8. september 2014 08:15 Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06 Stýrimaður sofandi þegar Akrafell strandaði Stýrimaður sem var á vakt þegar Akrafell strandaði undan Vattarnesi á laugardag viðurkenndi við skýrslutöku í gær að hafa verið sofandi. 8. september 2014 13:23 Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56 Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59 Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29 Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði. 7. september 2014 19:49 Allir skipverjar látnir blása í áfengismæli Yfirstýrimaður var á vakt þegar skipið strandaði. Rannsókn lögreglu miðar ágætlega. 8. september 2014 11:33 Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08 Akrafell komið í höfn Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar. 7. september 2014 09:07 Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni "Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum.“ 6. september 2014 18:33 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31
Tjónið óljóst Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag. 8. september 2014 08:15
Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06
Stýrimaður sofandi þegar Akrafell strandaði Stýrimaður sem var á vakt þegar Akrafell strandaði undan Vattarnesi á laugardag viðurkenndi við skýrslutöku í gær að hafa verið sofandi. 8. september 2014 13:23
Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56
Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59
Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29
Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði. 7. september 2014 19:49
Allir skipverjar látnir blása í áfengismæli Yfirstýrimaður var á vakt þegar skipið strandaði. Rannsókn lögreglu miðar ágætlega. 8. september 2014 11:33
Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08
Akrafell komið í höfn Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar. 7. september 2014 09:07
Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni "Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum.“ 6. september 2014 18:33