Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2014 17:16 Justin Timberlake var í sveittum ræktarfötum þegar Ingunn stillti sér upp með goðinu. Mynd/Ingunn „Ég var búinn að heyra sögur af því að fólkið sem vann á tónleikunum hans í Kórnum hafi ekki mátt tala við hann eða horfa í augun á honum og því kom það mér eiginlega á óvart hvað hann var ótrúlega almennilegur,“ segir Ingunn Hlín Friðriksdóttir sem varð þeirrar lukku aðnjótandi að fá mynd af sér með Justin Timberlake fyrir tónleika hans í Kópavogi á sunnudagskvöld. Justin, sem gisti ásamt fylgdarliði sínu á Reyjavik Hilton Nordica, var nýstiginn út úr líkamsræktarstöð hótelsins þegar Ingunn rakst á hann, en hún er starfsmaður Nordica Spa sem staðsett er í húsinu. Tónlistarmaðurinn var þar staddur ásamt einkaþjálfaranum sínum um klukkan 17 á laugardaginn og bað hann Ingunni sérstaklega um að setja ekki myndina á netið fyrr en eftir tónleikana, sem hún stóð að sjálfsögðu við. „Það komu hópar af unglingstúlkum hingað alla helgina og ég þurfti alltaf að senda þær í burtu. „Stelpur, hann er ekki hérna og hann verður ekkert hérna um helgina,“ segir Ingunn en hún segir að Justin hafi þótt vænt um hvað hann fékk mikinn frið á hótelinu. „Það var enginn að bögga hann. Hann tók um klukkustundarlanga æfingu í hótelræktinni og það truflaði hann enginn. „It‘s so nice and quiet here,“ sagði hann þegar ég spjallaði við hann. Það var mikið af eldra fólki í æfingasalnum og það gæti verið að það hafi ekki þekkt hann,“ segir Ingunn sem er mikill aðdáandi Timberlakes. Því hafi hún þurft að mana sig upp í spyrja poppstjörnuna um mynd.Justin Timberlake var í essinu sínu á tónleikunum í Kórnum á sunnudag.Vísir/ANDRI MARÍNÓI'm all sweaty, is that okay? „Hann tók mjög vel í það – sem ég held að sé ekkert algengt með stjörnur sem eru nýkomnar úr ræktinni í sveittum íþróttafötum,“ segir Ingunn og bætir við að þrátt fyrir að vera nýkominn af æfingu hafi hann bara lyktað mjög vel. „Hann spurði; „I‘m all sweaty, is that okay?“ áður en við tókum myndina og þá sprakk einkaþjálfarinn hans úr hlátri,“ segir Ingunn. Ekki nóg með að hafa fengið mynd af sér með manninum sem fékk fimm prósent þjóðarinnar til að dansa og dilla sér á sunnudag afgreiddi Ingunn poppstjörnuna einng á boostbar heilsuræktarinnar. „Ég þurfti að þýða próteinlistann fyrir sjeikana okkar fyrir hann enda allur á íslensku. Hann endaði svo á því að fá sama drykk og einkaþjálfarinn hans,“ segir Ingunn en drykkinn sem hún lagaði fyrir Justin var ekki að finna á listanum. „Í sjeiknum voru hrísmjólk, jarðaber, banani og jarðaberjaprótein sem Justin þótti mjög góður. Ætli við förum ekki að bjóða upp á „Justin Special“ núna í kjölfarið,“ bætir Ingunn við og hlær. Ingunn lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á tónleikana hans á sunnudaginn. „Þeir voru auðvitað ekkert annað en æðislegir,“ segir hún og tekur þar í sama streng og gangrýnandi Vísis sem segir partí bandarísku poppstjörnuna hafa verið á heimsmælikvarða. Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19 Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn. 25. ágúst 2014 11:32 Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33 „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Bæjarstjórinn í Kópavogi: „Auðvitað tók ég eftir þessu“ „Ég var alltaf að spá í hversu mikið ég ætti að svekkja mig á þessu,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hlæjandi í samtali við Vísi. 25. ágúst 2014 15:19 Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42 Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
„Ég var búinn að heyra sögur af því að fólkið sem vann á tónleikunum hans í Kórnum hafi ekki mátt tala við hann eða horfa í augun á honum og því kom það mér eiginlega á óvart hvað hann var ótrúlega almennilegur,“ segir Ingunn Hlín Friðriksdóttir sem varð þeirrar lukku aðnjótandi að fá mynd af sér með Justin Timberlake fyrir tónleika hans í Kópavogi á sunnudagskvöld. Justin, sem gisti ásamt fylgdarliði sínu á Reyjavik Hilton Nordica, var nýstiginn út úr líkamsræktarstöð hótelsins þegar Ingunn rakst á hann, en hún er starfsmaður Nordica Spa sem staðsett er í húsinu. Tónlistarmaðurinn var þar staddur ásamt einkaþjálfaranum sínum um klukkan 17 á laugardaginn og bað hann Ingunni sérstaklega um að setja ekki myndina á netið fyrr en eftir tónleikana, sem hún stóð að sjálfsögðu við. „Það komu hópar af unglingstúlkum hingað alla helgina og ég þurfti alltaf að senda þær í burtu. „Stelpur, hann er ekki hérna og hann verður ekkert hérna um helgina,“ segir Ingunn en hún segir að Justin hafi þótt vænt um hvað hann fékk mikinn frið á hótelinu. „Það var enginn að bögga hann. Hann tók um klukkustundarlanga æfingu í hótelræktinni og það truflaði hann enginn. „It‘s so nice and quiet here,“ sagði hann þegar ég spjallaði við hann. Það var mikið af eldra fólki í æfingasalnum og það gæti verið að það hafi ekki þekkt hann,“ segir Ingunn sem er mikill aðdáandi Timberlakes. Því hafi hún þurft að mana sig upp í spyrja poppstjörnuna um mynd.Justin Timberlake var í essinu sínu á tónleikunum í Kórnum á sunnudag.Vísir/ANDRI MARÍNÓI'm all sweaty, is that okay? „Hann tók mjög vel í það – sem ég held að sé ekkert algengt með stjörnur sem eru nýkomnar úr ræktinni í sveittum íþróttafötum,“ segir Ingunn og bætir við að þrátt fyrir að vera nýkominn af æfingu hafi hann bara lyktað mjög vel. „Hann spurði; „I‘m all sweaty, is that okay?“ áður en við tókum myndina og þá sprakk einkaþjálfarinn hans úr hlátri,“ segir Ingunn. Ekki nóg með að hafa fengið mynd af sér með manninum sem fékk fimm prósent þjóðarinnar til að dansa og dilla sér á sunnudag afgreiddi Ingunn poppstjörnuna einng á boostbar heilsuræktarinnar. „Ég þurfti að þýða próteinlistann fyrir sjeikana okkar fyrir hann enda allur á íslensku. Hann endaði svo á því að fá sama drykk og einkaþjálfarinn hans,“ segir Ingunn en drykkinn sem hún lagaði fyrir Justin var ekki að finna á listanum. „Í sjeiknum voru hrísmjólk, jarðaber, banani og jarðaberjaprótein sem Justin þótti mjög góður. Ætli við förum ekki að bjóða upp á „Justin Special“ núna í kjölfarið,“ bætir Ingunn við og hlær. Ingunn lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á tónleikana hans á sunnudaginn. „Þeir voru auðvitað ekkert annað en æðislegir,“ segir hún og tekur þar í sama streng og gangrýnandi Vísis sem segir partí bandarísku poppstjörnuna hafa verið á heimsmælikvarða.
Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19 Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn. 25. ágúst 2014 11:32 Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33 „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Bæjarstjórinn í Kópavogi: „Auðvitað tók ég eftir þessu“ „Ég var alltaf að spá í hversu mikið ég ætti að svekkja mig á þessu,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hlæjandi í samtali við Vísi. 25. ágúst 2014 15:19 Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42 Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10
Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02
Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51
Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19
Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn. 25. ágúst 2014 11:32
Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33
„Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08
Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47
Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23
Bæjarstjórinn í Kópavogi: „Auðvitað tók ég eftir þessu“ „Ég var alltaf að spá í hversu mikið ég ætti að svekkja mig á þessu,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hlæjandi í samtali við Vísi. 25. ágúst 2014 15:19
Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09
Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42
Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13