Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2014 00:42 Tónleikar Timberlake voru mikið sjónarspil. Vísir/Andri Marinó Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Fjölmargir hafa tjáð sig á Twitter og komið skoðun sinni á tónleikunum á framfæri. „Það gerðust jafn magnaðir hlutir hjá JT og Bill Gates í Kórnum og gerðust hjá Gorbachov og Reagan í Höfða. #JTKorinn“ segir Heiðdís Inga. Snædís Arnarsdóttir skemmti sér vel í kvöld og segir: „Þegiði þið sem eruð að telja ykkur trú um að það hafi verið betra að liggja upp í rúmi og skoða story, ÞETTA VAR HELLUN #JTkorinn“ Öll tístin í kvöld með merkinu #JTKorinn má sjá hér að neðan.#JTkorinn Tweets Tengdar fréttir Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01 „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Beðið eftir strætó Að loknum vel heppnuðum tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld þurftu um sautján þúsund tónleikagestir að koma sér til síns heima. 24. ágúst 2014 23:26 Bill Gates fylgdist með Justin úr einkastúku Líkt og Vísir greindi fyrst frá kom Bill Gates til Íslands á einkaþotu í vikunni. 24. ágúst 2014 22:39 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Fjölmargir hafa tjáð sig á Twitter og komið skoðun sinni á tónleikunum á framfæri. „Það gerðust jafn magnaðir hlutir hjá JT og Bill Gates í Kórnum og gerðust hjá Gorbachov og Reagan í Höfða. #JTKorinn“ segir Heiðdís Inga. Snædís Arnarsdóttir skemmti sér vel í kvöld og segir: „Þegiði þið sem eruð að telja ykkur trú um að það hafi verið betra að liggja upp í rúmi og skoða story, ÞETTA VAR HELLUN #JTkorinn“ Öll tístin í kvöld með merkinu #JTKorinn má sjá hér að neðan.#JTkorinn Tweets
Tengdar fréttir Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01 „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Beðið eftir strætó Að loknum vel heppnuðum tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld þurftu um sautján þúsund tónleikagestir að koma sér til síns heima. 24. ágúst 2014 23:26 Bill Gates fylgdist með Justin úr einkastúku Líkt og Vísir greindi fyrst frá kom Bill Gates til Íslands á einkaþotu í vikunni. 24. ágúst 2014 22:39 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02
Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51
Justin Timberlake derhúfa á sex þúsund krónur Eflaust munu fjölmargir tónleikagestir nota tækifærið og kaupa sér minjagrip um kvöldið í Kórnum. 24. ágúst 2014 20:01
„Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08
Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23
Beðið eftir strætó Að loknum vel heppnuðum tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld þurftu um sautján þúsund tónleikagestir að koma sér til síns heima. 24. ágúst 2014 23:26
Bill Gates fylgdist með Justin úr einkastúku Líkt og Vísir greindi fyrst frá kom Bill Gates til Íslands á einkaþotu í vikunni. 24. ágúst 2014 22:39