Lífið

Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Tónleikar Timberlake voru mikið sjónarspil.
Tónleikar Timberlake voru mikið sjónarspil. Vísir/Andri Marinó
Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Fjölmargir hafa tjáð sig á Twitter og komið skoðun sinni á tónleikunum á framfæri.

„Það gerðust jafn magnaðir hlutir hjá JT og Bill Gates í Kórnum og gerðust hjá Gorbachov og Reagan í Höfða. #JTKorinn“ segir Heiðdís Inga.

Snædís Arnarsdóttir skemmti sér vel í kvöld og segir:

„Þegiði þið sem eruð að telja ykkur trú um að það hafi verið betra að liggja upp í rúmi og skoða story, ÞETTA VAR HELLUN #JTkorinn“

Öll tístin í kvöld með merkinu #JTKorinn má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir

Beðið eftir strætó

Að loknum vel heppnuðum tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld þurftu um sautján þúsund tónleikagestir að koma sér til síns heima.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.