Lífið

Stemningin inni í Kórnum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Fjölmargir eru búnir að koma sér fyrir á gólfinu í Kórnum þar sem tónleikar Justin Timberlake hefjast klukkan 21. Gus Gus hitar upp klukkan 19:30 en barist er um að komast sem næst sviðinu til að berja bandaríska hjartaknúsarann augum.

Tónleikarnir verða í beinni útsendingu eins og lesa má um hér.

Hér að neðan má sjá stemmningsmyndir sem lesendur Vísis hafa birt á Instagram undir merkinu #JTKorinn. Við hvetjum fólk til að deila myndum sem fanga stemmninguna á einum stærstu tónleikum Íslandssögunnar.

Sjá einnig:

Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða

Safabar opnaður fyrir Justin

Justin sendir Íslendingum kveðju


Tengdar fréttir

„Var svolítið eins og að taka strætó á busaballið"

Thelma Einarsdóttir og Davíð Valsson eru mætt á Justin Timberlake tónleikana í Kórnum. Þau lögðu bílnum sínum við Smáralind og tóku strætó að Kórnum. Þeim fannst þau heldur eldri en hinir gestirnir í strætóinum.

Sérstakur safabar fyrir Justin

Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake.

„Við ætlum að dansa til að gleyma“

"Útlitið segir nú ekki allt,“ sögðu tveir grjótharðir aðdáendur Justin Timberlake, fyrir utan Kórinn í kvöld. Þeir voru á leiðinni á tónleika með popparanum.

„Hann er mjög sætur"

"Við erum mjög spenntar fyrir tónleikunum,“ sögðu fjórar vinkonur fyrir utan Kórinn í kvöld. Hópurinn var á leiðinni á tónleika með stórstjörnunni Justin Timberlake í Kópavoginum.

Halda mikið upp á Justin Timberlake

Þessar stúlkur segjast vera miklir aðdáendur söngvarans. Þær mættu snemma, voru komnar fyrir utan Kórinn talsvert löngu fyrir opnun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×