Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. ágúst 2014 10:13 "Ég elska ykkur," sagði söngvarinn í gær. Vísir/Andri Marinó Samkvæmt heimildum Vísis sagði Justin Timberlake við samstarfsfólk sitt og vini sem ferðuðust með honum að íslenskir áhorfendur, sem mættu á tónleika hans í gær, væru einhverjir þeir bestu sem hann hafði séð. Hann var algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum. Áhorfendur tóku ótrúlega vel undir með söngvaranum og endaði hann með því að leggja hljóðnema sinn á sviðið og lét áhorfendur sjá um sönginn í laginu Mirrors, eins og sjá má í myndbandinu frá Yahoo. Allt kvöldið dönsuðu áhorfendur og sungu með Timberlake af miklum krafti. Eins og lesa má í dóm gagnrýnanda Vísis voru tónleikarnir frábærir. Í frétt frá Yahoo Live Nation, sem sendu tónleikana út um allan heim, segir: „Íslendingar kunnu alla textana hans Timberlake.“ Í fréttinni er talað um hversu vel íslensku áhorfendurnir kunnu lög söngvarans og var sérstaklega talað um mikla þátttöku áhorfenda í lögunum Summer Love og Mirrors. Timberlake talaði mikið um Ísland á tónleikunum. „Ég verð að segja ykkur að Ísland er einn fallegasti staður í heimi. Og hér drekkur fólk, ójá,“ sagði Timberlake á milli laga, tiltölulega snemma á tónleikunum. „Ef einhver hefði sagt mér þegar ég var átta ára að læra gítargripin að einn daginn yrði ég á Íslandi að spila fyrir ykkur...,“ sagði Justin undir lok tónleikanna. „Maður semur lögin í litlu herbergi og veit aldrei hver mun hlusta á þau. Frá hjartarótum þakka ég ykkur. Ég elska ykkur af öllu hjarta.“ Ef marka má heimildir Vísis var söngvarinn svo sannarlega að meina það sem hann sagði á sviðinu í gær. Enda voru tónleikagestir almennt mjög ánægðir með þessar erlendu stórstjörnu. Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis sagði Justin Timberlake við samstarfsfólk sitt og vini sem ferðuðust með honum að íslenskir áhorfendur, sem mættu á tónleika hans í gær, væru einhverjir þeir bestu sem hann hafði séð. Hann var algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum. Áhorfendur tóku ótrúlega vel undir með söngvaranum og endaði hann með því að leggja hljóðnema sinn á sviðið og lét áhorfendur sjá um sönginn í laginu Mirrors, eins og sjá má í myndbandinu frá Yahoo. Allt kvöldið dönsuðu áhorfendur og sungu með Timberlake af miklum krafti. Eins og lesa má í dóm gagnrýnanda Vísis voru tónleikarnir frábærir. Í frétt frá Yahoo Live Nation, sem sendu tónleikana út um allan heim, segir: „Íslendingar kunnu alla textana hans Timberlake.“ Í fréttinni er talað um hversu vel íslensku áhorfendurnir kunnu lög söngvarans og var sérstaklega talað um mikla þátttöku áhorfenda í lögunum Summer Love og Mirrors. Timberlake talaði mikið um Ísland á tónleikunum. „Ég verð að segja ykkur að Ísland er einn fallegasti staður í heimi. Og hér drekkur fólk, ójá,“ sagði Timberlake á milli laga, tiltölulega snemma á tónleikunum. „Ef einhver hefði sagt mér þegar ég var átta ára að læra gítargripin að einn daginn yrði ég á Íslandi að spila fyrir ykkur...,“ sagði Justin undir lok tónleikanna. „Maður semur lögin í litlu herbergi og veit aldrei hver mun hlusta á þau. Frá hjartarótum þakka ég ykkur. Ég elska ykkur af öllu hjarta.“ Ef marka má heimildir Vísis var söngvarinn svo sannarlega að meina það sem hann sagði á sviðinu í gær. Enda voru tónleikagestir almennt mjög ánægðir með þessar erlendu stórstjörnu.
Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Sjá meira