Gylfi Þór og félagar slógu út lið Kára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2014 21:38 Bafetimbi Gomis fagnar sigurmarki sínu en Kári Árnason svekkir sig á bak við. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City slógu Kára Árnason og félaga í Rotherham United út úr enska deildabikarnum í kvöld. Swansea City var eitt af fjölmörgum liðum sem komust áfram í 3. umferð. Manchester United var ekki eina úrvalsdeildarliðið sem féll úr keppni í kvöld því nýliðar Leicester City töpuðu á heimavelli á móti Shrewsbury Town, nýliðar Burnley töpuðu á heimavelli á móti Sheffield Wednesday og West Ham tapaði í vítakeppni á móti Sheffield United. Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í umræddum 1-0 sigri Swansea á Rotherham United en Kári Árnason lék allan leikinn í vörn Rotherham. Bafétimbi Gomis skoraði eina mark leiksins á 22. mínútu. Federico Macheda spilaði sinn fyrsta leik með Cardiff og skoraði tvö mörk í 3-2 útisigri á Port Vale. Aron Einar Gunnarsson var hvíldur í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu ellefu mínúturnar þegar Charlton tapaði 1-0 á útivelli á móti Derby County. Iván Calero skoraði sigurmark Derby á 87. mínútu. West Ham og Sheffield United gerðu 1-1 jafntefli og úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Enner Valencia lét verja frá sér í vítakeppninni. Andy Mangan tryggði D-deildarliði Shrewsbury Town 1-0 sigur á úrvalsdeildarliði Leicester. Atdhe Nuhiu skoraði sigurmark Sheffield Wednesday á móti úrvalsdeildarliði Burnley en markið kom úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Newcastle þurfti sjálfsmark til þess að vinna C-deildarlið Gillingham. Dwight Gayle skoraði þrennu í fyrri hálfleik í 3-0 sigri Crystal Palace á Walsall. Will Grigg og Benik Afobe, á láni frá Arsenal, skoruðu báðir tvö mörk í 4-0 sigri C-deildarliðs Milton Keynes Dons á úrvalsdeildarliði Manchester United.Úrslitin í enska deildarbikarnum í kvöld: Port Vale - Cardiff City 2-3 Middlesbrough - Preston North End 3-1 Huddersfield Town - Nottingham Forest 0-2 Swansea City - Rotherham United 1-0 Watford - Doncaster Rovers 1-2 Millwall - Southampton 0-2 AFC Bournemouth - Northampton Town 3-0 Brentford - Fulham 0-1 Scunthorpe United - Reading 0-1 Derby County - Charlton Athletic 1-0 West Ham United - Sheffield United 1-1 (Sheffield United vann 5-4 í vítakeppni) Swindon Town - Brighton & Hove Albion 2-4 Leicester City - Shrewsbury Town 0-1 Crewe Alexandra - Bolton Wanderers 2-3 Gillingham - Newcastle United 0-1 Norwich City - Crawley Town 3-1 Burnley - Sheffield Wednesday 0-1 Walsall - Crystal Palace 0-3 West Bromwich - Oxford United 1-1 (WBA vann 7-6 í vítakeppni) Milton Keynes Dons - Manchester United 4-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Vandræðalegur skellur hjá Manchester United í deildabikarnum Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum í fótbolta eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði MK Dons í kvöld. UNited-liðið hefur enn ekki unnið alvöru leik undir stjórn Louis van Gaal. 26. ágúst 2014 20:59 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City slógu Kára Árnason og félaga í Rotherham United út úr enska deildabikarnum í kvöld. Swansea City var eitt af fjölmörgum liðum sem komust áfram í 3. umferð. Manchester United var ekki eina úrvalsdeildarliðið sem féll úr keppni í kvöld því nýliðar Leicester City töpuðu á heimavelli á móti Shrewsbury Town, nýliðar Burnley töpuðu á heimavelli á móti Sheffield Wednesday og West Ham tapaði í vítakeppni á móti Sheffield United. Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í umræddum 1-0 sigri Swansea á Rotherham United en Kári Árnason lék allan leikinn í vörn Rotherham. Bafétimbi Gomis skoraði eina mark leiksins á 22. mínútu. Federico Macheda spilaði sinn fyrsta leik með Cardiff og skoraði tvö mörk í 3-2 útisigri á Port Vale. Aron Einar Gunnarsson var hvíldur í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu ellefu mínúturnar þegar Charlton tapaði 1-0 á útivelli á móti Derby County. Iván Calero skoraði sigurmark Derby á 87. mínútu. West Ham og Sheffield United gerðu 1-1 jafntefli og úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Enner Valencia lét verja frá sér í vítakeppninni. Andy Mangan tryggði D-deildarliði Shrewsbury Town 1-0 sigur á úrvalsdeildarliði Leicester. Atdhe Nuhiu skoraði sigurmark Sheffield Wednesday á móti úrvalsdeildarliði Burnley en markið kom úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Newcastle þurfti sjálfsmark til þess að vinna C-deildarlið Gillingham. Dwight Gayle skoraði þrennu í fyrri hálfleik í 3-0 sigri Crystal Palace á Walsall. Will Grigg og Benik Afobe, á láni frá Arsenal, skoruðu báðir tvö mörk í 4-0 sigri C-deildarliðs Milton Keynes Dons á úrvalsdeildarliði Manchester United.Úrslitin í enska deildarbikarnum í kvöld: Port Vale - Cardiff City 2-3 Middlesbrough - Preston North End 3-1 Huddersfield Town - Nottingham Forest 0-2 Swansea City - Rotherham United 1-0 Watford - Doncaster Rovers 1-2 Millwall - Southampton 0-2 AFC Bournemouth - Northampton Town 3-0 Brentford - Fulham 0-1 Scunthorpe United - Reading 0-1 Derby County - Charlton Athletic 1-0 West Ham United - Sheffield United 1-1 (Sheffield United vann 5-4 í vítakeppni) Swindon Town - Brighton & Hove Albion 2-4 Leicester City - Shrewsbury Town 0-1 Crewe Alexandra - Bolton Wanderers 2-3 Gillingham - Newcastle United 0-1 Norwich City - Crawley Town 3-1 Burnley - Sheffield Wednesday 0-1 Walsall - Crystal Palace 0-3 West Bromwich - Oxford United 1-1 (WBA vann 7-6 í vítakeppni) Milton Keynes Dons - Manchester United 4-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Vandræðalegur skellur hjá Manchester United í deildabikarnum Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum í fótbolta eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði MK Dons í kvöld. UNited-liðið hefur enn ekki unnið alvöru leik undir stjórn Louis van Gaal. 26. ágúst 2014 20:59 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Vandræðalegur skellur hjá Manchester United í deildabikarnum Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum í fótbolta eftir 4-0 skell á móti C-deildarliði MK Dons í kvöld. UNited-liðið hefur enn ekki unnið alvöru leik undir stjórn Louis van Gaal. 26. ágúst 2014 20:59