Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 09:30 Luis Suárez á æfingunni í morgun. Vísir/AP Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Barcelona keypti Luis Suárez frá Liverpool 11.júlí síðastliðinn og borgaði fyrir hann í kringum 75 milljónir punda eða rúmlega 14,5 milljarða íslenskra króna. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði reyndar áfrýjun Úrúgvæmannsins en Suárez var dæmdur í fjögurra mánaða og níu landsleikja bann af FIFA fyrr í sumar fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Lengd leikbannsins hélst óbreytt en Suárez fékk hinsvegar leyfi til að æfa með Barcelona-liðinu en í fyrri úrskurði FIFA var kveðið á að um honum væri óheimilt að taka þátt í öllum knattspyrnutengdum viðburðum. Suárez var fljótur að nýta sér það og mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona-liðinu í morgun. Hann má hinsvegar ekki spila með liðnu fyrr en 26. október næstkomandi en fyrsti leikur hans gæti orðið El Clasico á móti Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu á twitter-síðu Börsunga þar sem Suárez er mættur brosandi á sína fyrstu æfingu.Vísir/AP. @luis16suarez ready for his first Barça training session #fcblive pic.twitter.com/rIYtskmCQu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 15, 2014 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30 Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Sjá meira
Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Barcelona keypti Luis Suárez frá Liverpool 11.júlí síðastliðinn og borgaði fyrir hann í kringum 75 milljónir punda eða rúmlega 14,5 milljarða íslenskra króna. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði reyndar áfrýjun Úrúgvæmannsins en Suárez var dæmdur í fjögurra mánaða og níu landsleikja bann af FIFA fyrr í sumar fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Lengd leikbannsins hélst óbreytt en Suárez fékk hinsvegar leyfi til að æfa með Barcelona-liðinu en í fyrri úrskurði FIFA var kveðið á að um honum væri óheimilt að taka þátt í öllum knattspyrnutengdum viðburðum. Suárez var fljótur að nýta sér það og mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona-liðinu í morgun. Hann má hinsvegar ekki spila með liðnu fyrr en 26. október næstkomandi en fyrsti leikur hans gæti orðið El Clasico á móti Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu á twitter-síðu Börsunga þar sem Suárez er mættur brosandi á sína fyrstu æfingu.Vísir/AP. @luis16suarez ready for his first Barça training session #fcblive pic.twitter.com/rIYtskmCQu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 15, 2014
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30 Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Sjá meira
Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30
„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30
Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30
Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00
Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46
Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30
Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00
Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17
Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30