Enski boltinn

Sölvi skoraði sjálfsmark í tapi

Anton Ingi Leifsson skrifar
Sölvi Geir Ottesen spilaði allan leikinn í tapi Ural gegn Torpedo Moskvu, 0-2.

Sölvi Geir varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í uppbótartíma, en eins og fyrr segir spilaði hann allan leikinn.

Ural er í þrettánda sæti rússnesku deildarinnar af sextán liðum með eitt stig eftir fjóra leiki. Torpeda er í tíunda sæti með fjögur stig eftir sigur dagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×