Drogba sneri aftur í tapleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 17:41 Drogba er í gríðarlega miklum metum hjá stuðningsmönnum Chelsea. Vísir/Getty Didier Drogba klæddist bláu treyjunni á ný þegar Chelsea mætti Werder Bremen í æfingaleik í Brimarborg. Drogba kom inn á sem varamaður fyrir Diego Costa í hálfleik, en það dugði ekki til. Chelsea var 2-0 undir í leikhléi, en Eljero Elia (vítaspyrna) og Ludovic Obraniak skoruðu framhjá Thibaut Courtois sem stóð í marki Chelsea í fyrri hálfleik.Felix Kroos, yngri bróðir Toni sem spilar með Real Madrid, bætti svo þriðja markinu við úr vítaspyrnu á 89. mínútu og þar við sat. Þetta var fyrsta tap Chelsea á undirbúningstímabilinu.Byrjunarlið Chelsea var þannig skipað: Thibaut Courtois; Cesar Azpilicueta, Kurt Zouma, John Terry, Filipe Luis; Marco van Ginkel, Nemanja Matic; Mohamed Salah, Cesc Fabregas, Fernando Torres; Diego Costa. Drogba, Petr Cech, Nathan Ake, Jeremie Boga, Gary Cahill, John Obi Mikel, Eden Hazard, Lewis Baker og Branislav Ivanovic komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku genginn til liðs við Everton fyrir metfé Belgíski framherjinn varð í kvöld dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton þegar félagið greiddi 28 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Fyrra metið átti liðsfélagi hans hjá belgíska landsliðinu, Marouane Fellaini sem Everton greiddi 15 milljónir fyrir. 30. júlí 2014 19:52 Fabregas opnaði markareikninginn í sigri Cesc Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í 3-1 sigri á Vitesse Arnheim í æfingarleik í kvöld. 30. júlí 2014 19:30 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Drogba á heima á Brúnni Jose Mourinho staðfesti í samtali við erlenda miðla að hann hefði mikinn áhuga á að fá Didier Drogba aftur til liðs við Chelsea og telur að hann hafi enn nóg fram að bjóða. 25. júlí 2014 09:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Diego Costa skoraði í sigri Chelsea Diego Costa hefur opnað markareikning sinn fyrir Chelsea. 27. júlí 2014 17:15 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba snýr aftur til Chelsea Chelsea staðfesti í dag að Didier Drogba hefði skrifað undir eins árs samning við félagið og snýr framherjinn því aftur eftir tveggja ára fjarveru. 25. júlí 2014 16:34 Lampard genginn til liðs við New York City FC Frank Lampard gekk till liðs við New York City FC í dag en hann mun leika með Melbourne City FC næstu mánuði þangað til New York fær keppnisleyfi í MLS-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2014 14:53 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Didier Drogba klæddist bláu treyjunni á ný þegar Chelsea mætti Werder Bremen í æfingaleik í Brimarborg. Drogba kom inn á sem varamaður fyrir Diego Costa í hálfleik, en það dugði ekki til. Chelsea var 2-0 undir í leikhléi, en Eljero Elia (vítaspyrna) og Ludovic Obraniak skoruðu framhjá Thibaut Courtois sem stóð í marki Chelsea í fyrri hálfleik.Felix Kroos, yngri bróðir Toni sem spilar með Real Madrid, bætti svo þriðja markinu við úr vítaspyrnu á 89. mínútu og þar við sat. Þetta var fyrsta tap Chelsea á undirbúningstímabilinu.Byrjunarlið Chelsea var þannig skipað: Thibaut Courtois; Cesar Azpilicueta, Kurt Zouma, John Terry, Filipe Luis; Marco van Ginkel, Nemanja Matic; Mohamed Salah, Cesc Fabregas, Fernando Torres; Diego Costa. Drogba, Petr Cech, Nathan Ake, Jeremie Boga, Gary Cahill, John Obi Mikel, Eden Hazard, Lewis Baker og Branislav Ivanovic komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku genginn til liðs við Everton fyrir metfé Belgíski framherjinn varð í kvöld dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton þegar félagið greiddi 28 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Fyrra metið átti liðsfélagi hans hjá belgíska landsliðinu, Marouane Fellaini sem Everton greiddi 15 milljónir fyrir. 30. júlí 2014 19:52 Fabregas opnaði markareikninginn í sigri Cesc Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í 3-1 sigri á Vitesse Arnheim í æfingarleik í kvöld. 30. júlí 2014 19:30 Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15 Drogba á heima á Brúnni Jose Mourinho staðfesti í samtali við erlenda miðla að hann hefði mikinn áhuga á að fá Didier Drogba aftur til liðs við Chelsea og telur að hann hafi enn nóg fram að bjóða. 25. júlí 2014 09:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Diego Costa skoraði í sigri Chelsea Diego Costa hefur opnað markareikning sinn fyrir Chelsea. 27. júlí 2014 17:15 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15 Drogba snýr aftur til Chelsea Chelsea staðfesti í dag að Didier Drogba hefði skrifað undir eins árs samning við félagið og snýr framherjinn því aftur eftir tveggja ára fjarveru. 25. júlí 2014 16:34 Lampard genginn til liðs við New York City FC Frank Lampard gekk till liðs við New York City FC í dag en hann mun leika með Melbourne City FC næstu mánuði þangað til New York fær keppnisleyfi í MLS-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2014 14:53 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Lukaku genginn til liðs við Everton fyrir metfé Belgíski framherjinn varð í kvöld dýrasti leikmaðurinn í sögu Everton þegar félagið greiddi 28 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Fyrra metið átti liðsfélagi hans hjá belgíska landsliðinu, Marouane Fellaini sem Everton greiddi 15 milljónir fyrir. 30. júlí 2014 19:52
Fabregas opnaði markareikninginn í sigri Cesc Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í 3-1 sigri á Vitesse Arnheim í æfingarleik í kvöld. 30. júlí 2014 19:30
Filipe Luis genginn til liðs við Chelsea Talið er að Chelsea greiði hátt í 20 milljónir punda fyrir brasilíska bakvörðinn sem kemur frá Atletico Madrid. 18. júlí 2014 18:15
Drogba á heima á Brúnni Jose Mourinho staðfesti í samtali við erlenda miðla að hann hefði mikinn áhuga á að fá Didier Drogba aftur til liðs við Chelsea og telur að hann hafi enn nóg fram að bjóða. 25. júlí 2014 09:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Diego Costa skoraði í sigri Chelsea Diego Costa hefur opnað markareikning sinn fyrir Chelsea. 27. júlí 2014 17:15
Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00
Costa skrifaði undir fimm ára samning hjá Chelsea Chelsea staðfesti í dag að félagið hefði gengið frá kaupunum á Diego Costa frá Atletico Madrid en Chelsea greiðir 32 milljónir punda fyrir framherjann. 15. júlí 2014 16:15
Drogba snýr aftur til Chelsea Chelsea staðfesti í dag að Didier Drogba hefði skrifað undir eins árs samning við félagið og snýr framherjinn því aftur eftir tveggja ára fjarveru. 25. júlí 2014 16:34
Lampard genginn til liðs við New York City FC Frank Lampard gekk till liðs við New York City FC í dag en hann mun leika með Melbourne City FC næstu mánuði þangað til New York fær keppnisleyfi í MLS-deildinni á næsta ári. 24. júlí 2014 14:53