Bak við tjöldin í Frozen myndatöku Ellý Ármanns skrifar 23. júlí 2014 15:15 myndir/elly@365.is Disney og útgáfufyrirtæki Edda USA valdi 6–12 ára stúlkur til að sitja fyrir í væntanlegri hárgreiðslubók sem gefin verður út í Bandaríkjunum en bókin er byggð á einni vinsælustu teiknimynd allra tíma, Frozen, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru út um allan heim. Prufur fóru fram í Smáralind en eftirspurnin var mikil eins og sjá má hér. „Í myndinni koma ótal hárgreiðslur við sögu og margar stelpur vilja læra að greiða sér eins og sögupersónur myndarinnar. Bókin mun sýna hvernig hægt er að gera þær greiðslur á auðveldan og skemmtilegan máta", segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur bókarinnar en hún hefur áður gefið út bækurnar Hárið og Lokkar. Lífið leit við í myndatöku sem fram fór í ljósmyndaveri Gassa ljósmyndara í dag. Eins og sjá má er mikil vinna á bak við væntanlega bók.Skrollaðu niður til að sjá myndskeið.Þolinmæðisvinna.Förðunin skiptir miklu máli.Mikil vinna er á bak við hverja blaðsíðu í væntanlegri bók.Við mynduðum skjá ljósmyndarans.Hárið lagað fyrir myndatökuna. Sjáið hvað fatnaðurinn er fallegur og svipaður og í myndinni.Hér er höfundur bókarinnar að huga að greiðslunni. Tengdar fréttir Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53 Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30 Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Disney og útgáfufyrirtæki Edda USA valdi 6–12 ára stúlkur til að sitja fyrir í væntanlegri hárgreiðslubók sem gefin verður út í Bandaríkjunum en bókin er byggð á einni vinsælustu teiknimynd allra tíma, Frozen, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru út um allan heim. Prufur fóru fram í Smáralind en eftirspurnin var mikil eins og sjá má hér. „Í myndinni koma ótal hárgreiðslur við sögu og margar stelpur vilja læra að greiða sér eins og sögupersónur myndarinnar. Bókin mun sýna hvernig hægt er að gera þær greiðslur á auðveldan og skemmtilegan máta", segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur bókarinnar en hún hefur áður gefið út bækurnar Hárið og Lokkar. Lífið leit við í myndatöku sem fram fór í ljósmyndaveri Gassa ljósmyndara í dag. Eins og sjá má er mikil vinna á bak við væntanlega bók.Skrollaðu niður til að sjá myndskeið.Þolinmæðisvinna.Förðunin skiptir miklu máli.Mikil vinna er á bak við hverja blaðsíðu í væntanlegri bók.Við mynduðum skjá ljósmyndarans.Hárið lagað fyrir myndatökuna. Sjáið hvað fatnaðurinn er fallegur og svipaður og í myndinni.Hér er höfundur bókarinnar að huga að greiðslunni.
Tengdar fréttir Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53 Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30 Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53
Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30
Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00