Bak við tjöldin í Frozen myndatöku Ellý Ármanns skrifar 23. júlí 2014 15:15 myndir/elly@365.is Disney og útgáfufyrirtæki Edda USA valdi 6–12 ára stúlkur til að sitja fyrir í væntanlegri hárgreiðslubók sem gefin verður út í Bandaríkjunum en bókin er byggð á einni vinsælustu teiknimynd allra tíma, Frozen, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru út um allan heim. Prufur fóru fram í Smáralind en eftirspurnin var mikil eins og sjá má hér. „Í myndinni koma ótal hárgreiðslur við sögu og margar stelpur vilja læra að greiða sér eins og sögupersónur myndarinnar. Bókin mun sýna hvernig hægt er að gera þær greiðslur á auðveldan og skemmtilegan máta", segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur bókarinnar en hún hefur áður gefið út bækurnar Hárið og Lokkar. Lífið leit við í myndatöku sem fram fór í ljósmyndaveri Gassa ljósmyndara í dag. Eins og sjá má er mikil vinna á bak við væntanlega bók.Skrollaðu niður til að sjá myndskeið.Þolinmæðisvinna.Förðunin skiptir miklu máli.Mikil vinna er á bak við hverja blaðsíðu í væntanlegri bók.Við mynduðum skjá ljósmyndarans.Hárið lagað fyrir myndatökuna. Sjáið hvað fatnaðurinn er fallegur og svipaður og í myndinni.Hér er höfundur bókarinnar að huga að greiðslunni. Tengdar fréttir Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53 Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30 Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Disney og útgáfufyrirtæki Edda USA valdi 6–12 ára stúlkur til að sitja fyrir í væntanlegri hárgreiðslubók sem gefin verður út í Bandaríkjunum en bókin er byggð á einni vinsælustu teiknimynd allra tíma, Frozen, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru út um allan heim. Prufur fóru fram í Smáralind en eftirspurnin var mikil eins og sjá má hér. „Í myndinni koma ótal hárgreiðslur við sögu og margar stelpur vilja læra að greiða sér eins og sögupersónur myndarinnar. Bókin mun sýna hvernig hægt er að gera þær greiðslur á auðveldan og skemmtilegan máta", segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur bókarinnar en hún hefur áður gefið út bækurnar Hárið og Lokkar. Lífið leit við í myndatöku sem fram fór í ljósmyndaveri Gassa ljósmyndara í dag. Eins og sjá má er mikil vinna á bak við væntanlega bók.Skrollaðu niður til að sjá myndskeið.Þolinmæðisvinna.Förðunin skiptir miklu máli.Mikil vinna er á bak við hverja blaðsíðu í væntanlegri bók.Við mynduðum skjá ljósmyndarans.Hárið lagað fyrir myndatökuna. Sjáið hvað fatnaðurinn er fallegur og svipaður og í myndinni.Hér er höfundur bókarinnar að huga að greiðslunni.
Tengdar fréttir Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53 Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30 Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53
Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30
Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00