Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum 25. júní 2014 13:30 Á sjötta þúsund manns freistuðu gæfunnar í Smáralind. Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur sem útgáfufyrirtækin Disney og Edda USA stóðu fyrir í Smáralind í gær í tengslum við útgáfu hárgreiðslubókar sem byggir á einni vinsælustu teiknimynd allra tíma, Frozen. Myndin hefur slegið hvert metið á fætur öðru út um allan heim. Leitað var að stúlkum á aldrinum 6–12 ára til að verða hármódel í bókinni. Upphaflega áttu prufur að hefjast kl. 16 og standa yfir til kl. 19 en fljótlega upp úr kl. 14 var búin að myndast biðröð á göngum Smáralindar og því var ákveðið að hefja myndatökur talsvert fyrr en ráðgert hafði verið. „Viðbrögðin komu okkur skemmtilega á óvart og það var ótrúlega gaman að sjá allar þessar fallegu stelpur sem komu og tóku þátt,“ segir Tinna Proppé, útgáfustjóri Edda USA.Allar myndir af vongóðum Frozen stúlkum verða aðgengilegar á netinu.„Þar sem svo margar stúlkur komu í prufuna ráðgerum við að taka næstu tvær vikur í að fara í gegnum allar myndirnar og finna þær stúlkur sem sem verða í bókinni. Í Frozen koma ótal hárgreiðslur við sögu og bókin mun sýna hvernig hægt er að gera þær greiðslur á auðveldan og skemmtilegan máta,“ segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur bókarinnar. Allar stúlkurnar sem mættu í prufuna í gær verða látnar vita um niðurstöðuna hvort sem þær verða valdar til að vera í bókinni eða ekki. Þá er ráðgert að myndir af hverjum og einum þátttakenda verði aðgengilegar á netinu. Theodóra Mjöll, sem er hárgreiðslukona, hefur áður gefið út vinsælu hárgreiðslubækurnar Hárið og Lokkar og þvi verður þetta hennar þriðja bók. Það ekki hægt að segja annað en að það hafi verið örtöð í Smáralind í gær.Allir í röð.Mikið um að vera.Allar vildu þær vera Anna og Elsa úr Frozen. Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur sem útgáfufyrirtækin Disney og Edda USA stóðu fyrir í Smáralind í gær í tengslum við útgáfu hárgreiðslubókar sem byggir á einni vinsælustu teiknimynd allra tíma, Frozen. Myndin hefur slegið hvert metið á fætur öðru út um allan heim. Leitað var að stúlkum á aldrinum 6–12 ára til að verða hármódel í bókinni. Upphaflega áttu prufur að hefjast kl. 16 og standa yfir til kl. 19 en fljótlega upp úr kl. 14 var búin að myndast biðröð á göngum Smáralindar og því var ákveðið að hefja myndatökur talsvert fyrr en ráðgert hafði verið. „Viðbrögðin komu okkur skemmtilega á óvart og það var ótrúlega gaman að sjá allar þessar fallegu stelpur sem komu og tóku þátt,“ segir Tinna Proppé, útgáfustjóri Edda USA.Allar myndir af vongóðum Frozen stúlkum verða aðgengilegar á netinu.„Þar sem svo margar stúlkur komu í prufuna ráðgerum við að taka næstu tvær vikur í að fara í gegnum allar myndirnar og finna þær stúlkur sem sem verða í bókinni. Í Frozen koma ótal hárgreiðslur við sögu og bókin mun sýna hvernig hægt er að gera þær greiðslur á auðveldan og skemmtilegan máta,“ segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur bókarinnar. Allar stúlkurnar sem mættu í prufuna í gær verða látnar vita um niðurstöðuna hvort sem þær verða valdar til að vera í bókinni eða ekki. Þá er ráðgert að myndir af hverjum og einum þátttakenda verði aðgengilegar á netinu. Theodóra Mjöll, sem er hárgreiðslukona, hefur áður gefið út vinsælu hárgreiðslubækurnar Hárið og Lokkar og þvi verður þetta hennar þriðja bók. Það ekki hægt að segja annað en að það hafi verið örtöð í Smáralind í gær.Allir í röð.Mikið um að vera.Allar vildu þær vera Anna og Elsa úr Frozen.
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira