Röddin heillaði Disney Marín Manda skrifar 24. febrúar 2014 15:00 Bryndís Reynis var rödd Elsu á unglingsárunum. Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. Hin 19 ára Reykjavíkurmær, Bryndís Reynis, starfar í tískuvöruversluninni Topshop í Kringlunni og á skemmtistaðnum Dolly. Útlitið vekur athygli en með sína 187 cm og ljósgrátt hár er ekki að undra að hún starfi einnig sem fyrirsæta í hjáverkum. Röddin þykir jafnframt sérstök en Disney samþykkti hana til talsetningar fyrir íslensku útgáfuna á teiknimyndinni Frozen frá Walt Disney, þrátt fyrir að hafa enga reynslu sem leikkona. Teiknimyndin Frozen er að hluta til byggð á ævintýrinu um Snædrottninguna eftir Hans Christian Andersen og fjallar um prinsessurnar Önnu og Elsu sem eru aðskildar í æsku vegna töfra sem Elsa býr yfir en allt sem hún snertir breytist í snjó og ís. Í grunninn er söguþráðurinn um baráttu milli góðs og ills. En hvað varð til þess að Bryndís var uppgötvuð?Bryndís Reynisdóttir talaði inn á teiknimyndina Frozen þrátt fyrir að hafa ekki neina reynslu í leiklist. Fréttablaðið/Stefán„Björn Ármann vinur minn sér um talsetja teiknimyndir og einn daginn var ég í heimsókn hjá honum í hljóðverinu. Hann bað mig um að prófa að tala inn á myndina og það gekk ótrúlega vel. Hann sendi svo upptökurnar áfram til Disney án minnar vitundar og þeir samþykktu mig,“ segir Bryndís Reynis hlæjandi. „Það var því ótrúlega gaman að heyra röddina mína á frumsýningunni og þetta hefur án efa kveikt áhuga minn á þessu.“ Bryndís segist áður hafa prófað að tala inn á teiknimyndina Cars 3 en það hafi ekki gengið að óskum. Að þessu sinni talaði Bryndís fyrir snæprinsessuna Elsu þegar hún var unglingur en Ágústa Eva Erlendsdóttir var rödd hennar á fullorðinsárum. Þá raddsetti Bryndís einnig hljóð litlu tröllanna í skóginum og atriðið í snjóbúðinni þegar fjölskylda naut sín í sauna. „Fólk hefur ekki hugmynd um hve flókið þetta er. Maður þarf virkilega að lifa sig inn í verkið og ég skil vel af hverju faglært leiklistarfólk er fengið í raddleik í þessi verkefni. Þrátt fyrir að þeir hjá Disney skilji ekki íslensku þá skynja þeir vel hvernig hljómurinn og röddin passar við karakterinn,“ bætir hún við. Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira
Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. Hin 19 ára Reykjavíkurmær, Bryndís Reynis, starfar í tískuvöruversluninni Topshop í Kringlunni og á skemmtistaðnum Dolly. Útlitið vekur athygli en með sína 187 cm og ljósgrátt hár er ekki að undra að hún starfi einnig sem fyrirsæta í hjáverkum. Röddin þykir jafnframt sérstök en Disney samþykkti hana til talsetningar fyrir íslensku útgáfuna á teiknimyndinni Frozen frá Walt Disney, þrátt fyrir að hafa enga reynslu sem leikkona. Teiknimyndin Frozen er að hluta til byggð á ævintýrinu um Snædrottninguna eftir Hans Christian Andersen og fjallar um prinsessurnar Önnu og Elsu sem eru aðskildar í æsku vegna töfra sem Elsa býr yfir en allt sem hún snertir breytist í snjó og ís. Í grunninn er söguþráðurinn um baráttu milli góðs og ills. En hvað varð til þess að Bryndís var uppgötvuð?Bryndís Reynisdóttir talaði inn á teiknimyndina Frozen þrátt fyrir að hafa ekki neina reynslu í leiklist. Fréttablaðið/Stefán„Björn Ármann vinur minn sér um talsetja teiknimyndir og einn daginn var ég í heimsókn hjá honum í hljóðverinu. Hann bað mig um að prófa að tala inn á myndina og það gekk ótrúlega vel. Hann sendi svo upptökurnar áfram til Disney án minnar vitundar og þeir samþykktu mig,“ segir Bryndís Reynis hlæjandi. „Það var því ótrúlega gaman að heyra röddina mína á frumsýningunni og þetta hefur án efa kveikt áhuga minn á þessu.“ Bryndís segist áður hafa prófað að tala inn á teiknimyndina Cars 3 en það hafi ekki gengið að óskum. Að þessu sinni talaði Bryndís fyrir snæprinsessuna Elsu þegar hún var unglingur en Ágústa Eva Erlendsdóttir var rödd hennar á fullorðinsárum. Þá raddsetti Bryndís einnig hljóð litlu tröllanna í skóginum og atriðið í snjóbúðinni þegar fjölskylda naut sín í sauna. „Fólk hefur ekki hugmynd um hve flókið þetta er. Maður þarf virkilega að lifa sig inn í verkið og ég skil vel af hverju faglært leiklistarfólk er fengið í raddleik í þessi verkefni. Þrátt fyrir að þeir hjá Disney skilji ekki íslensku þá skynja þeir vel hvernig hljómurinn og röddin passar við karakterinn,“ bætir hún við.
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Sjá meira