Noregur enn í viðbragðsstöðu: „Við vitum ekki hversu lengi þetta mun vara“ Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 15:02 Vopnaður lögregluþjónn fyrir utan aðallestarstöðina í Osló. Nordicphotos/AFP Lögregla í Noregi verður áfram í viðbragðsstöðu um helgina en bætir ekki við öryggisgæslu sína nema þess þurfi. Odd Reidar Humlegård lögreglustjóri staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrr í dag. VG greinir frá. Vopnaðir lögreglumenn hafa víða verið áberandi eftir að yfirvöld tilkynntu um það að þeir byggju yfir upplýsingum um það að til standi að gera hryðjuverkaárás á landið. „Það eru engar stórar breytingar,“ sagði Humlegård í dag. „Við miðum áfram viðbúnað okkar við áhættumat öryggislögreglunnar. Við ætlum að bæta við mannafla svo við getum haldið lengi úti í viðbragðsstöðu. Við vitum ekki hversu lengi þetta ástand mun vara.“ Þegar í gær var hafið að kalla lögreglumenn heim úr fríum sínum. Von er á nýju áhættumati síðar í kvöld. Humlegård lagði mikla áherslu á það að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn til að takast á við hryðjuverkahættuna og nú. „Það er mikilvægt að almenningur sé ekki haldinn ástæðulausum ótta,“ sagði hann. „Við vitum enn ekki hvenær eða hvar hryðjuverkin ættu að eiga sér stað. Við leitum hugsanlegra hryðjuverkamanna, við vitum ekki hverjir þeir eru eða hvernig þeir líta út. Við viljum að fólk láti okkur vita ef það verður vart við eitthvað óvenjulegt og grunsamlegt.“ Tengdar fréttir „Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Lögregla í Noregi verður áfram í viðbragðsstöðu um helgina en bætir ekki við öryggisgæslu sína nema þess þurfi. Odd Reidar Humlegård lögreglustjóri staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrr í dag. VG greinir frá. Vopnaðir lögreglumenn hafa víða verið áberandi eftir að yfirvöld tilkynntu um það að þeir byggju yfir upplýsingum um það að til standi að gera hryðjuverkaárás á landið. „Það eru engar stórar breytingar,“ sagði Humlegård í dag. „Við miðum áfram viðbúnað okkar við áhættumat öryggislögreglunnar. Við ætlum að bæta við mannafla svo við getum haldið lengi úti í viðbragðsstöðu. Við vitum ekki hversu lengi þetta ástand mun vara.“ Þegar í gær var hafið að kalla lögreglumenn heim úr fríum sínum. Von er á nýju áhættumati síðar í kvöld. Humlegård lagði mikla áherslu á það að Noregur hafi aldrei verið jafn vel viðbúinn til að takast á við hryðjuverkahættuna og nú. „Það er mikilvægt að almenningur sé ekki haldinn ástæðulausum ótta,“ sagði hann. „Við vitum enn ekki hvenær eða hvar hryðjuverkin ættu að eiga sér stað. Við leitum hugsanlegra hryðjuverkamanna, við vitum ekki hverjir þeir eru eða hvernig þeir líta út. Við viljum að fólk láti okkur vita ef það verður vart við eitthvað óvenjulegt og grunsamlegt.“
Tengdar fréttir „Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12 Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09 Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
„Við getum ekki tryggt öryggi fólks“ Trúverðug hryðjuverkaógn steðjar nú að Noregi og höfuðborgin Ósló er eitt af líklegustu skotmörkunum í mögulegri árás. 24. júlí 2014 13:12
Hópur Sýrlendinga sagður á bak við hótunina Til stendur að ákveða í dag hvort öryggisráðstafanir lögreglu í Noregi verði hertar enn frekar í kjölfar hryðjuverkahótunnar. 25. júlí 2014 10:09
Vara við hryðjuverkaárás á Noreg á næstu dögum Norska ríkisstjórnin og lögreglan varaði við að raunveruleg hætta stafi gegn öryggi ríkisins á fréttamannafundi sem var að klárast nú á níunda tímanum í Ósló. 24. júlí 2014 08:28