Reyna að bjarga Arturo úr hitanum í Argentínu Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. júlí 2014 15:05 Ísbjörninn Arturo á oft erfitt með að ráða við hinn mikla hita sem getur myndast í búri hans. Er þetta daprasta dýr í heimi? Myndir af ísbirninum Arturo hafa fengið töluverða dreifingu á undanförnum vikum en hann hefur búið í Mendoza dýragarðinum í Argentínu undanfarin tuttugu ár. Þar fer hitinn reglulega yfir 40 gráður en laugin í búri Arturo er einungis um 40 sentímetra djúp og starfsfólk í garðinum þarf að halda henni kaldri með því að varpa stærðarinnar ísmolum í hana með reglulegu millibili. Eftir að vinur Arturos til margra ára, birnan Pelusa, lést fyrir tveimur árum hefur Arturo verið viti sínu fjær af sorg og hefur geðheilsu hans hrakað mikið á síðustu misserum. Dýraverndunarsinnar hafa mótmælt vistarverum hans harðlega sem þeir telja ýta enn fremur undir hrakandi geðheilsu hans. 160 þúsund vildarvinir Arturos stóðu í fyrra fyrir undirskriftasöfnun til að þrýsta á stjórnendur dýragarðsins að flytja ísbjörninn á verndarsvæði fyrir hans líka í Kanada. Þar hefði Arturo fengið að eyða síðustu ævidögunum í loftslagi sem ísbirnir eiga að venjast en talið var að hinn aldraði Arturo hefði ekki lifað ferðalagið af og því var það látið kyrrt liggja. Meðal líftími ísbjarna er um 30 ár – Arturo er 29 ára. Dýravinir hafa þó ekki látið deigan síga og halda áfram uppi kröfum sínum á Facebook og á undirskrifasíðum sem sumum er beint að de Kirchner, forseta Argentínu. Tell the world of the polar bear #Arturo's appalling situation! #FreeArturo pic.twitter.com/WpYe5QiLmq— Anthony B (@ABRACCO) July 13, 2014 DONT CRY 4 HIM ARGENTINA?! NO TEARS #MRSCRISTINAFERNANDEZdeKIRCHNER 4 TORTURED P.BEAR #ARTURO YOUR HANDS R STAINED W/HIS BLOOD WHEN HE DIES— Cher (@cher) May 25, 2014 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira
Er þetta daprasta dýr í heimi? Myndir af ísbirninum Arturo hafa fengið töluverða dreifingu á undanförnum vikum en hann hefur búið í Mendoza dýragarðinum í Argentínu undanfarin tuttugu ár. Þar fer hitinn reglulega yfir 40 gráður en laugin í búri Arturo er einungis um 40 sentímetra djúp og starfsfólk í garðinum þarf að halda henni kaldri með því að varpa stærðarinnar ísmolum í hana með reglulegu millibili. Eftir að vinur Arturos til margra ára, birnan Pelusa, lést fyrir tveimur árum hefur Arturo verið viti sínu fjær af sorg og hefur geðheilsu hans hrakað mikið á síðustu misserum. Dýraverndunarsinnar hafa mótmælt vistarverum hans harðlega sem þeir telja ýta enn fremur undir hrakandi geðheilsu hans. 160 þúsund vildarvinir Arturos stóðu í fyrra fyrir undirskriftasöfnun til að þrýsta á stjórnendur dýragarðsins að flytja ísbjörninn á verndarsvæði fyrir hans líka í Kanada. Þar hefði Arturo fengið að eyða síðustu ævidögunum í loftslagi sem ísbirnir eiga að venjast en talið var að hinn aldraði Arturo hefði ekki lifað ferðalagið af og því var það látið kyrrt liggja. Meðal líftími ísbjarna er um 30 ár – Arturo er 29 ára. Dýravinir hafa þó ekki látið deigan síga og halda áfram uppi kröfum sínum á Facebook og á undirskrifasíðum sem sumum er beint að de Kirchner, forseta Argentínu. Tell the world of the polar bear #Arturo's appalling situation! #FreeArturo pic.twitter.com/WpYe5QiLmq— Anthony B (@ABRACCO) July 13, 2014 DONT CRY 4 HIM ARGENTINA?! NO TEARS #MRSCRISTINAFERNANDEZdeKIRCHNER 4 TORTURED P.BEAR #ARTURO YOUR HANDS R STAINED W/HIS BLOOD WHEN HE DIES— Cher (@cher) May 25, 2014
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira