Ísland í dag: Gátum ekki sagt börnunum að þau væru feit Edda Sif Pálsdóttir skrifar 17. júlí 2014 12:45 Systkinin Hrafnhildur og Þorlákur Rafnsbörn þyngdust mikið sem börn og voru fyrir vikið lögð í gróft einelti. Mataræðið var slæmt og því hlóðust kílóin á þrátt fyrir að þau stunduðu bæði íþróttir. Fyrir rúmum þremur árum sló Þorlákur í borðið, fékk foreldra sína til að kaupa brún hrísgrjón í stað franskra kartaflna og í dag eru systkinin rúmum 60 kílóum léttari. Fjallað var um málið á vefsíðunni Hún.is í byrjun mánaðar. „Við vorum með mjög slæmt mataræði fyrst og fremst. Okkur fannst mjög gott að borða og hafa kósíkvöld með fullt af nammi. Brauð með remúlaði og osti var uppáhaldið og eggjabrauð með hverju sem er,“ segja systkinin.Hrafnhildur og Þorlákur Rafnsbörn á sínum yngri árum.Allt komið frá krökkunum Rafn Arnar Guðjónsson, faðir krakkanna, segist ekki hafa hugsað sem svo að ástandið væri foreldrunum að kenna en þó kannski undir niðri. „Maður getur ekki sagt við börnin sín þú ert feit eða feitur, farðu í megrun og svo er ég sjálfur feitur. Það gengur ekki upp.“ Því hafi verið mikilvægt að frumkvæðið væri krakkanna. „Í upphafi vorum við eins og hverjir aðrir Íslendingar, keyptum nammi um helgar, remúlaði og sósur. Maður tók ekki eftir því að börnin væru að fitna óeðlilega mikið,“ segir Rafn. Tengdar fréttir Ísland í dag: Bað hana um að fara í fóstureyðingu Dagmar Rós Svövudóttur hefur ekkert heyrt frá barnsföður sínum þótt hún sé komin átta mánuði á leið. 10. júlí 2014 13:00 H&M sýnir íslensku fyrirtæki áhuga Að geta ekki mátað, þreifað á efninu né séð hvort flíkin klæði þig yfirhöfuð vel er vandamál sem fylgir því að kaupa sér föt á netinu. 11. júlí 2014 12:03 Ísland í dag: Halda minningu Ölla á lofti Rúm fjórtán ár eru liðin síðan einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Örlygur Aron Sturluson, lést af slysförum aðeins átján ára gamall. 14. júlí 2014 14:41 „Getur verið óttalegt skítadjobb“ Frá árinu 1975 hefur Ásgeir Halldórsson unnið við að hreinsa skólplagnir höfuðborgarbúa. 15. júlí 2014 10:49 Hljóp 900 kílómetra René Kujan var sagt að hann myndi örugglega lenda í hjólastól. 16. júlí 2014 13:00 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Systkinin Hrafnhildur og Þorlákur Rafnsbörn þyngdust mikið sem börn og voru fyrir vikið lögð í gróft einelti. Mataræðið var slæmt og því hlóðust kílóin á þrátt fyrir að þau stunduðu bæði íþróttir. Fyrir rúmum þremur árum sló Þorlákur í borðið, fékk foreldra sína til að kaupa brún hrísgrjón í stað franskra kartaflna og í dag eru systkinin rúmum 60 kílóum léttari. Fjallað var um málið á vefsíðunni Hún.is í byrjun mánaðar. „Við vorum með mjög slæmt mataræði fyrst og fremst. Okkur fannst mjög gott að borða og hafa kósíkvöld með fullt af nammi. Brauð með remúlaði og osti var uppáhaldið og eggjabrauð með hverju sem er,“ segja systkinin.Hrafnhildur og Þorlákur Rafnsbörn á sínum yngri árum.Allt komið frá krökkunum Rafn Arnar Guðjónsson, faðir krakkanna, segist ekki hafa hugsað sem svo að ástandið væri foreldrunum að kenna en þó kannski undir niðri. „Maður getur ekki sagt við börnin sín þú ert feit eða feitur, farðu í megrun og svo er ég sjálfur feitur. Það gengur ekki upp.“ Því hafi verið mikilvægt að frumkvæðið væri krakkanna. „Í upphafi vorum við eins og hverjir aðrir Íslendingar, keyptum nammi um helgar, remúlaði og sósur. Maður tók ekki eftir því að börnin væru að fitna óeðlilega mikið,“ segir Rafn.
Tengdar fréttir Ísland í dag: Bað hana um að fara í fóstureyðingu Dagmar Rós Svövudóttur hefur ekkert heyrt frá barnsföður sínum þótt hún sé komin átta mánuði á leið. 10. júlí 2014 13:00 H&M sýnir íslensku fyrirtæki áhuga Að geta ekki mátað, þreifað á efninu né séð hvort flíkin klæði þig yfirhöfuð vel er vandamál sem fylgir því að kaupa sér föt á netinu. 11. júlí 2014 12:03 Ísland í dag: Halda minningu Ölla á lofti Rúm fjórtán ár eru liðin síðan einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Örlygur Aron Sturluson, lést af slysförum aðeins átján ára gamall. 14. júlí 2014 14:41 „Getur verið óttalegt skítadjobb“ Frá árinu 1975 hefur Ásgeir Halldórsson unnið við að hreinsa skólplagnir höfuðborgarbúa. 15. júlí 2014 10:49 Hljóp 900 kílómetra René Kujan var sagt að hann myndi örugglega lenda í hjólastól. 16. júlí 2014 13:00 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Ísland í dag: Bað hana um að fara í fóstureyðingu Dagmar Rós Svövudóttur hefur ekkert heyrt frá barnsföður sínum þótt hún sé komin átta mánuði á leið. 10. júlí 2014 13:00
H&M sýnir íslensku fyrirtæki áhuga Að geta ekki mátað, þreifað á efninu né séð hvort flíkin klæði þig yfirhöfuð vel er vandamál sem fylgir því að kaupa sér föt á netinu. 11. júlí 2014 12:03
Ísland í dag: Halda minningu Ölla á lofti Rúm fjórtán ár eru liðin síðan einn efnilegasti körfuboltamaður landsins, Örlygur Aron Sturluson, lést af slysförum aðeins átján ára gamall. 14. júlí 2014 14:41
„Getur verið óttalegt skítadjobb“ Frá árinu 1975 hefur Ásgeir Halldórsson unnið við að hreinsa skólplagnir höfuðborgarbúa. 15. júlí 2014 10:49
Hljóp 900 kílómetra René Kujan var sagt að hann myndi örugglega lenda í hjólastól. 16. júlí 2014 13:00